Ný menntamál - 01.06.1986, Blaðsíða 24
Kvennalistinn
Fyrirspurnir: Kennsluréttindi
kennara í grunn- og framhaldsskól-
um. Lögverndun á starfsheitum
kennara. Kynlífsfræðsla í skólum.
Kennsla í útvegsfræðum við Há-
skóla íslands. Útibú frá aðalskóla.
Aðgangur skóla að náms- og
kennslugögnum í öllum fræðslu-
umdæmum. Staða lektors í íslensk-
um bókmenntum við heimspeki-
deild Hf. Norsku- og sænskunám í
grunn- og framhaldsskóla. Nám í
ferðaþjónustu.
Þingsályktanir: Skipulagning
námsbrauta á sviði sjávarútvegs.
Fullorðinsfræðslulög. Skólasel.
Fræðsla um kynferðismál. Friðar-
fræðsla.
Lagafrumvörp: Fjarnám ríkisins.
Heilbrigðisfræðsluráð.
Kvennalistinn sagðist ætla að
leggja áherslu á aukin áhrif for-
eldra, kennara og nemenda á stjóm
skóla, jafna aðstöðu barna til náms,
skólasel í sveitum landsins, fram-
boð allra grunnskóla á kennslu í
níunda bekk, fullorðinsfræðslu
(fjarnám), aukið fjármagn til Náms-
24
gagnastofnunar, lögverndun á
starfsheitum kennara, bætt kjör
kennara, fjármagn til Háskóla ís-
lands, stóraukna heimilisfræðslu,
fræðslu um stöðu kynja, aukna
kynlífs- og heilbrigðisfræðslu og
friðarfræðslu.
Kvennalistinn lagði á nýloknu
þingi ekki fram nein mál sem snerta
áhrif foreldra, kennara og nemenda
á stjórn skóla, bætt kjör kennara.
fjármagn til Háskóla íslands, heim-
ilisfræðslu, kynlífs- og heilbrigðis-
fræðslu né friðarfræðslu. Af
áherslumálum samtakanna eru þau
aðili að málum sem snerta skólasel
og jafna aðstöðu barna til náms,
fullorðinsfræðslu, fjamám, aðgang
að kennslutækjum, lögverndun á
starfsheitum kennara, stöðu kynja í
fræðslu, kynlífs- og heilbrigðis-
fræðslu og friðarfræðslu. Auk þessa
hefur Kvennalistinn átt þátt í mál-
um um útvegsfræði í framhalds- og
háskóla, stöðu norsku og sænsku í
skólum og nám í ferðaþjónustu.
Bandalag jafnaðarmanna
Fyrirspurnir: Engar
Þingsályktanir: Jafn réttur til
fræðslu óháð námsleiðum og náms-
stigum. Skólasel.
Lagafrumvörp: Engin
Bandalag jafnaðarmanna sagðist
ætla að stefna að betri vinnuskil-
yrðum nemenda og kennara, hærri
launum kennara, fæði fyrir kennara
og nemendur og að dregið yrði úr
stéttskiptingartilraunum Sjálfstæð-
isflokksins á nemendum í grunn-
skóla.
Bandalag jafnaðarmanna lagði á
þinginu ekki fram mál sem snerta
betri vinnuskilyrði og laun kennara
w þriðja tölublaði á síð-
Iasta ári voru fulltrúar
þingflokkanna spurðir
unr hvað sett yrði á
oddinn hjá þeim í
skólamálum á 108.
Iöggjafarþinginu og þar sem því er
nú nýlokið er komið að okkur að
standa við loforð um að fylgst yrði
með hvernig flokkunum tækist til.
Rétt eins og þeim hefur reynst erfitt
að standa við sín loforð þá eigum
við nú í erfiðleikunt: Ogerlegt er
fyrir okkur að skoða önnur mál en
þau sem hljóta opinbera umfjöllun
á þingi þannig að ekki er hægt að
taka tillit til málefna sem eru rædd
innan þingflokka, í nefndum og í
almennum umræðum; ómögulegt
er að sjá hvernig þingmálum reiðir
af eða hvernig þeim er tekið af ein-
stökum þingmönnum og -flokkum;
ekki er hægt að leggja mat á
þingmálin hvorki hvað varðar gæði
Þeirra né þá undirbúningsvinnu
sem liggur að baki þeim; erfitt getur
verið að meta hvaða málefni teljast
skólamál og einnig hvort áherslu-
atriði flokkanna birtast síðan í
Þingmálum þeirra. Rétt er þó að
iaka fram að formönnum allra
pingflokkanna var boðið að gera
athugasemdir við þessa grein og
bárust ábendingar frá einum þeirra
sem tekið hefur verið tillit til.
Með ofangreinda fyrirvara í huga
er niðurstaða okkar sú að í skóla-
málum hafi á síðasta þingi verið
lögð fram fimm lagafrumvörp, tólf
bingsályktanir og fjórtán fyrir-
spurnir. Það hlýtur að teljast at-
hyglisvert að engin þingsályktan-
anna og aðeins eitt lagafrumvarp
(um lögvemdun kennarastarfa)
náði lengra en til nefnda þingsins.
Við skulum nú skoða hvernig þessi
Þingmál falla að áðurgreindum
áhersluatriðum flokkanna.
Hversu vakandi voruf'okkarnir í skólamálum?
(Fjöldi þingmála sefl1 ri°kkarnir áttu aðild að)
Fyrirspurnir
Þingsálykt-
anir
Lagafrum-
vörp
Kvlisti
9
B.jafn.
0
3
0
Aiþn.
o
Samtals
16
Frfl.
1
3
1
Alþbl.
3
Sjfl.
0
3
2
11
né fæði fyrir þá og nemendur. Af
stefnumálum Bandalagsins er það
aðili að málum sem snerta bætt
vinnuskilyrðinemendaog jöfnuð til
náms. Bandalag jafnaðarmanna
hefur ekki átt aðild að öðrum mál-
um.
Alþýðuflokkurinn
Fyrirspurnir: Engar
Þingsályktanir: Stefnumörkun í
skólamálum. Sameining Kennara-
háskóla íslands og Háskóla íslands.
Skipulagning námsbrauta á sviði
sjávarútvegs. Fullorðinsfræðslulög.
Jafn fréttur til fræðslu óháð náms-
leiðum og námsstigum. Skólasel.
Lagafrumvörp: Engin
Alþýðuflokkurinn sagðist ætla að
leggja áherslu á jafnrétti til náms,
hærri laun kennara, jafngildi verk-
og bókmenntunar, snertingu nem-
enda við atvinnulífið, stóraukna
móðurmálskennslu, fræðslu um
menningararf íslendinga, endur-
menntun vegna tæknivæðingar,
stefnumótun í skólamálum, endur-
skoðun laga um Kennaraháskóla
íslands og löggjöf um framhalds-
skóla.
Alþýðuflokkurinn lagði á ný-
Ioknu þingi ekki fram nein mál sem
snerta hærri laun kennara, snert-
ingu nemenda við atvinnulífið,
rækt við móðurmálið né menning-
ararf íslendinga. Af ofangreindum
áherslum hafa þingmál flokksins
snert jafnrétti til náms, jafngildi
verk- og bókmenntunar, endur-
menntun vegna tæknivæðingar,
stefnumörkun í skólamálum, end-
urskoðun laga um Kennaraháskól-
ann og löggjöf um framhaldsskóla.
Flokkurinn hefur ekki átt aðild að
öðrum málum.
Framsóknarflokkurinn
Fyrirspurnir: Engar
Þingsályktanir: Skipulagning
námsbrauta á sviði sjávarútvegs.
Framhaldsnám í sjávarútvegsfræð-
um á Höfn í Hornafirði.
Lagafrumvörp: Lögverndun á
starfsheitum kennara (stjórnar-
frumvarp).
Framsóknarflokkurinn sagðist
ætla að ella grunnmenntun, stuðla
að námsjöfnuði milli landshluta,
bæta laun kennara, efla vísinda-
rannsóknir og tækninám í háskól-
anum, styrkja tengsl nútíðar og for-
tíðar og ella móðurmálskennslu.
71. Tillaga til þingsályktunar
jávarútvegsfræðum á Höfn í Hornafirði.
131. Tillaga til þingsályktunar
ísbrauta á sviði sjávarútvegs.
li Alexandersson. Helui Splian u-
123. Fyrirspurn
nnslu í útvegsfræðum við Háskóla íslands.
Frá Guðrúnu Agnarsdóttur.
Framsóknarflokkurinn hefur
ekki átt aðild að þingmálum sem
snerta bætt laun kennara, eflingu
vísindarannsókna og tæknináms í
Háskóla íslands, styrkt tengsl nú-
tíðar og fortíðar né eflingu móður-
málskennslu. Lagafrumvarpið
snertir þau áhersluatriði flokksins
að efla grunnmenntun og stuðla að
námsjöfnuði milli landshluta.
Flokkurinn hefur auk þess tekið
þátt í að flytja mál um sjávarútvegs-
fræði í framhaldsskólum.
25