Ný menntamál - 01.06.1986, Blaðsíða 9

Ný menntamál - 01.06.1986, Blaðsíða 9
Hefur |iú áhrif ö val þeirra? Stálhúsgagnagerð Steinars, stærsti framleiðandi skólahúsgagna á íslandi, kynnti ný skólahúsgögn á sýningunni „Hönnun tii heilsuverndar" á Kjarvalsstöðum 1983. Þau eru hönnuð í fullu samræmi við niðurstöðu skýrslu Danske Arkitekters Landsforbund um rannsóknir á skólahúsgögnum og í samráði við sjúkraþjálfara og skólafólk. Þau eru þannig framleidd með heilsuvernd að leiðarljósi og hafa notið verðskuldaðrar athygli íslenskra skólayfirvalda, þar sem augu manna eru smám saman að opnast fyrir mikilvægi góðrar vinnuaðstöðu í kennslustofnunum. En betur má ef duga skal. Enn er víða pottur brotinn í vali skólahúsgagna og nemendur þurfa allt of oft að sætta sig við ranglega lagaða stóla, borð í vitlausri hæð og afóhentugri stærð. Þú ættir því að gefa því gaum hvernig ástandið er í þínum skóla. Má vera að þar megi hafa áhrif til úrbóta, - áhrif á rétt val skólahúsgagna? kostir nýju skólahúsgagnanna eru MARGVÍSLEGIR: ■ Skólaborð, teikniborð, lesbásar og skólas- tólarfást í fjórum stærðum. ■ Stillitappar á borðum gefa möguleika á allt að 7 sm hæðarbreytingu. ■ Stólseturog bökeru úrsamlímdum beykiþynnum, sérstaklega löguðum að líkamsbyggingu. ■ Plötudýpt skólaborðanna er við það miðuð að auðvelt sé að nota námsgögn af stærð- inni A-4 ■ Staðlaðar stærðir einfaldra skólaborða og tvöfaldra auktrapisuborða skapa marg- víslega möguleika í uppröðun. ■ Haégt er að fá hallastillingu á borðplötur. ■ Grind stólanna ver áklæðið gegn sliti og . hnjaski og sparar stórfé í viðhaldi. ■ Húsgögnin eru meðfærileg og fljótlegt er að breyta uppröðun þeirra. ■ Stólarnir staf last vel. Hægt er að fá sérstaka vagna undir stólastaf lana. ■ Uppistöðurör eru sérstaklega styrkt (2 mm málmþykkt). ■ Allar framleiðsluvörur fyrirtækisins eru með 5ára ábyrgð. Við treystum framleiðslu okkar. DÆMIUM UMSAGNIR SKÓLAMANNA: ..skólastólar þeir, nr. 6, sem við keyptum af Stálhúsgagnagerð Steinars fyrir tveimur árum hafa reynst mjög vel. Þeir þykja þægilegir, léttir og góðir fyrir bakið... Engin kvörtun hefur borist okkur af hálfu nemenda og hefur þeim t.d. þótt þægilegt að nota þá þegar raðað hefur verið upp í sal eða breytt til í stofum af ýmsu tilefni." Jón Sigurðsson skólastjóri Samvinnuskól- ans. „Síðastliðið haust fengum við 60 stóla og borð frá Stálhúsgagnagerð Steinars. ...Það er samdóma álit nemenda og kennara að stólarnir hafi reynst afburða vel og mjög gott sé að sitja á þeim. Mikill kostur er að geta staflað þeim saman svo lítiðfari fyrir þeim. Borðplötur eru stórarog litur þægilegurfyrir augu. Hengi eru fyrir skólatöskur og hæðarstillingar eru góð nýjung." Stella Guðmundsdóttir skólastjóri Hjallaskóla, Kópavogi. MEDAL ÞEIRRA SKÓLA SEM ÞEGAR NOTA NÝJU SKÓLAHÚSGÖGNIN í MIKLUM MÆLI ERU: Foldaskóli, Reykjavík Verslunarskóli íslands Snælandsskóli, Kópavogi Digranesskóli, Kópavogi Hjallaskóli, Kópavogi Hamarsskóli, Vestmannaeyjum Grundaskóli, Akranesi Síðuskóli, Akureyri Verkmenntaskólinn, Akureyri Hofstaðaskóli, Garðabæ Kennaraháskólinn Samvinnuskólinn Grunnskólinn Eskifirði Heppuskóli, Höfn Hornafirði Grunnskólinn Borgarnesi Grunnskólinn Bolungarvík Grunnskólinn Sandgerði s Myndlista- og handíðaskólinn | Grunnskólinn Þorlákshöfn | Þroskaþjálfaskólinn ! Laugaland í Holtum GrunnskólinnáFlateyri | Hafnarskóli Hafnarhreppi 8 STÁLHÚSGAGNAGERD STEINARS HF. SKEIFUNNI 6, SÍMAFt: 33590, 35110, 39555

x

Ný menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný menntamál
https://timarit.is/publication/2011

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.