Freyja - 01.01.1906, Page 37

Freyja - 01.01.1906, Page 37
VIII. 6. FREYJA Til Vonarinnar. 165 Lýsir lífsins ósa leiö hún snemma í heiði, ofar sxvi svifin send af mildri hendi styrk að veita’ ósterknm, stilla í sólar hylling bjartri, sorgar svartan sortan, ljósi snortinn. Rœður sínum ráðum rafurloga vafin, vekur þróttinn veikum Vonin, manna sonum, snertir hvers manns hjarta hlekki enga þekkir leiðarstjarnan lýða, Ijósið sveina og drósa. Sólin lífsins sæla sí-björt harms í skýjum, heldur á heilla eldi hryggð og sorg útbýggði, gróðurstrjála staði strá’r í geislabárum, helli snýr í höllu, hjarni lífs að arni. Mér um fár-reg farinn fylgd þín reyndist mildi, —arfi iifð œsl uhvarfa inn f byrjun hinna. Bú mér höliu háa, hrynji’ hún, þú, mín vina, óðar byggir aðra öðrum heims á jöðrum.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.