Tíminn - 06.05.1919, Page 13

Tíminn - 06.05.1919, Page 13
TÍMINN 133 hækkunar eða lækkunar á yfirborði stöðu- vatns, slíflunar i straumvatni cða sarnveitu vatna, má eigi gera án leyfis ráðherra: a) Þegar fyrirtækið aftrar fiskigöngu, eða annari notkun vatusins aö nokkru ráði, b) þegar fyrirtækið veldur því að ræktað eða ræktanlegt land, hagi, mómýri eða önnur landsgæði, Icnda undir vatni eða spillast, svo að teljast mcgi skað- legt liagsmunum almcnnings, c) þegar fyrirtækið á annan hátt getur bakað rikinu cða almcnningi tjón, eða valdið bréytingu á landsháttum, d) þegar hækka þarf eða lækka yfirborð vatns, sem eigi er að öllu cign ein- staklinga, c) þegar eignarnáms þarf á landi cða rjettindum annars manns til að koma fyrirtækinu í framkvæmd og eigi semur. 76. gr. Eigi skal lcyfi veita til vatnsmiðlunar eftir 75. gr. fyr en leitað hefir verið álits hjeraðsstjórna þar, sem vatnsmiðlun skal gerö, og landeigcnda þeirra og leiguliða, cr hún tekur til. Bætur á tjóni vegna mannvirkja til vatns- miðlunar i iðjuskyni, ákveður matsnefnd, ef eigi semur. 77. gr. Ef vatnsmiðlun er stórfeld cða hefir i för incð sjer mikla rjettarskerðingu fyrir aðra, eða veldur miklum landsspjöllum, skal cigi leyfi vcita ncma cftir ákvörðun alþingis. 78. gr. Peir, sem vatn eiga, cða búa meðfram því, skulu ganga fyrir öðrum um leyfi til vatnsraiðlunar, ef þeir vilja virkja vatn, eða gcra með sjcr fjelag i þvi skyni. 79. gr. Eigi skal fyrra leyfi vera því til fyrir- stöðu, að aðrir geti síðar fengið leyfi til vatnsmiðluuar á sama stað, ef það má verða án þess að skertur verði rjettur fyrra Ieyfishafa til orkunýtingar. 80. gr. Venjulega skal leyfi til vatnsmiðlunar eftir Iögum þessum bundið þeim skilyrðum: a) að leyfishafi greiði sveitarfjelögum þeim, er miðlunarfyrirtækið veldur tjóni, árgjald, sem cigi sje minna en 10 aurar fyrir hestorku hverja, er vinst við miðlunina, og eigi mcira en 2 kr. Miða skal orkuaukann viö það, sem vinst fram yfir meðaltal af lág- Ilæði vatnsins í þrjá mánuði ársins þá, sem vatnsminstir eru. Ráðherra skiftir fjenu milli sveitarfjelaganna. b) að leyfishafi greiði í ríkissjóð árgjald, sem eigi sje minna en 20 aurar fyrir hestorku hverja, er vinst við miðlun- ina, og eigi meira en 2 kr., talið eftir sömu regiu og í a) greinir. Enn fremur má binda vatnsmiðlunarleyfi þeim skilyröum, að leyfishafi greiði fyrir- fram að nokkru eða öllu leyti skaðabætnr þær, er honum verður metið að greiða, eða setji tryggingu fyrir þeim. Auk þess má binda leyfið skilyrðum sjerleyfislaga, ef ástæða er til. 81. gr. Pegar sjerstaklega stendur á, getur ráð- hcrra, eða alþingi ef um stórmiðlanir er að ræða, sett niður gjöld þau, er i 80. grein getur, um tiltekinn tima. Sje miðlunarfyrirtækið í almenningsþarfir, lil að afla ibúum bæja eða hjeraða orku til ljósa, hita, landbúnaðar eða smáiðju, má. gjaldið falla niður að öllu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.