Tíminn - 06.05.1919, Page 22

Tíminn - 06.05.1919, Page 22
142 TfMINN Lög nr. 56, frá 3. nóv. 1915 um vatnssölu i kaupstöðum. Lög nr. 57, frá 3. nóv, 1915 um viðauka við lög nr. 26, 22. október 1912, um vatns- veitu i löggiltum verslunarstöðum. Svo og þau önnur ákvæði í eldri lög- um, er fara í bága við þessi lög. Þegar mat á fram að fara eftir lögum, sem úr gildi eru feld með þessari grein, skal um það fara eftir ákvæðum þess- ara laga. 136. gr. Lög þessi ganga í gildi.................. A tlivig'asemdir við frumvarp þetta. Vm I. kafla. \ið 1. gr. Greinin skýrir 11 orð í frumvarpinu, sem sumpart eru nýgjörvingar en sumpart notuð í einskorðaðri merkingu. Samsetn- ingar þeirra og afleiðsluorð er óþarft að skýra, þær eru auðskildar. 7 af þessum orðum muuu þykja nýnæm- isleg eins og þau eru notuð bjer, og skulu þau tekin með hliðstæðum orðum í öðr- um Norðurlandamálum: Fallvatn. . Frumdráttur Iðja . . . Iðnaður. . Iðjuver . . Orkuver. . Vatnsmiðlun Vandfald Plan Industriel Virksomhed Haandværk Fabrik Iíraftstation Vandregulering. Vm II. kulla. Inngangur. Á íslandi heflr ekki eins og i mörguin ríkjum Evrópu og víðar verið saminn sjer- stakur lagabálkur eða heildarlög um rjett- indi yfir vatni. Ákvæði, sem lijer að lúta, eru þvi á víð og dreif í löggjöíinni. Af lög- um siðari tíma, eru lögin um takmörkun á eignar- og umráðarjetti á fossum á ís- landi, um eignarnám á fossum o. fl. frá 22. nóv. 1907 einna veigamest. í lögum þessum er skýrt og ótvirætt viðurkendur: I. Eignarrjettur að rennandi vatni alment, sbr. fyrirsögn laganna og ýmsar einstakar greinar, t. d. 1. gr. orðin: ». . . . ná að eign- ast fossa á ísJandi«, 2. gr,: ». . . . Leyfi til að eignast fossa . . . ». . . . að þeim tíma liðnum skal fossinn og aflstöðin verða eign landssjóðs án endurgjalds, b) að landssjóð- ur eigi rjett á að kaupa fossinn og aflstöð- ina, ásamt landi því og rjettindum, er benni fylgir . . . .«, 5. gr.: ». . . . þegar þinglesið liefir verið skjal eins og það, er getur í 4. gr., eða þegar kaupandi að eignar- eða notkunarrjetti á fossi . . . .«, 12. gr.: »Hver maður er skyldur til gegn fullum skaðabót- um, að láta af heudi fossa sina, ár eða læki, og jarðir þær, er þar að liggja . . . «. II. Eignarrjetlur einslaklinga að rennandi vatni, sbr. t. d. 1. gr.: »Engir aðrir en þeir menn, sem heimilisfastir eru á Islandi, eða

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.