Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANUAR 1981 Frá fundi rafveitustjóra í gær. Fjárhagsörðugleikar rafveitnanna: Ljósmynd Mbl.: Emilía Dalvikurapótek: Kona metin hæf- asti umsækjandi - en Svavar Gestsson vill ekki veita henni embættið HEILBRIGÐIS- og trygRÍnga- veitt leyfi til reksturs Dalvikur- málaráðherra, Svavar Gestsson, apóteks. Umsækjendur voru þrír hefur gert um það tillögu til og mæltu bæði lyfjafræðinga- forseta tslands, að óla Þ. Ragn- nefnd og landlæknir með því, að arssyni, yfirlyfjafræðingi Vestur- Freyju V.M. Frisbæk Kristensen, bæjarapóteks í Reykjavík, verði yfirlyfjafræðingi í Kópavogi, __________________ yrði veitt embættið á Dalvik. Þriðji umsækjandinn var Magn- ús Jónsson, forstöðumaður lyfja- heildsölunnar Hermes. RR skortir 2,5 milljarða gkr. til að ná endum saman Á FUNDI, sem SÍR hélt í gær með öllum rafveitustjórum á landinu, kom fram að fjárhags- staða rafveitnanna væri mjög slæm og stafaði það aðallega vegna þess að nauðsynlegar hækkanir hefðu ekki fengist að undanförnu. Það kom einnig fram, að kostnaður rafveitnanna vegna orkukaupa hefði að undan- förnu hækkað um nær 20% og að vegna þessa væri fyrirsjáanlegt að þær hefðu ekki fjármagn til nauðsynlegra framkvæmda og gæti það stefnt rekstraröryggi þeirra í hættu. í máli Aðalsteins Guðjónsens, forstjóra Rafmagnsveitu Reykja- víkur, kom það fram, að þessa dagana blasti það við, að taka yrði bráðabirgðalán að upphæð 10 milljónir nýkróna til að fleyta Rafmagnsveitunni yfir erfiðleika næstu vikna og að óbreyttu ástandi vantaði 25 til 26 milljónir nýkróna til að ná saman endum þetta árið. Hann kvað þetta stafa af því að engar hækkanir hefðu fengist síðan 1979, nema skertar vegna heildsöluverðshækkana. Aðaisteinn sagði ennfremur, að um áramótin hefði legið fyrir hækkunarbeiðni frá Rafmagns- veitu Reykjavíkur upp á 28,6%, en FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfé- laganna á Akranesi efnir til almenns fundar í Sjálfstæðishús- inu, Heiðargerði 20 nk. mánu- dag 2. febrúar kl. 20.30. Fundar- Tómas utan á bankaráðsfund TÓMAS Árnason. viðskiptaráð- herra fór i gær utan til Finn- lands, þar sem hann mun sitja hankaráðsfund Norræna fjárfest- ingahankans. Gert er ráð fyrir að Tómas komi aftur heim næstkom- andi fimmtudag. þau 10%, sem fengist hefðu, væru aðeins örlítið brot af hækkunar- þörfinni. Hann kvaðst hafa rætt málið við iðnaðarráðherra, en aðeins fengið þau svör að bilið yrði að brúa með láni, þó ráðherra hefði áður lýst því yfir að ekki væri grundvöllur fyrir rekstri rafveitna með lántökum. Aðrir rafveitustjórar höfðu svipaða sögu að segja, en bjuggust þó ekki við að þurfa að brúa bilið með lántökum. Þá kom það fram hjá fundarmönnum, að þær hækk- anir sem fengist hefðu, ykju að- eins á vanda rafveitnanna vegna þess að þær skiluðu sér ekki fyrr en að þremur mánuðum liðnum, en engu að síður þyrfti, strax og hækkun væri samþykkt, að greiða hærra verð fyrir aðkeypta raf- orku. í lok fundarins var samþykkt svohljóðandi ályktun: Afgreiðsla stjórnvalda á beiðn- um rafveitna um leiðréttingar á gjaldskrám hefur verið með þeim hætti um langt skeið að nú horfir til algerra vandræða. Er þess skemmst að minnast, að um ára- mót ákvað ríkisstjórnin 10% hækkun á opinberri þjónustu, þ.á m. á verði raforku til notenda. Innan þeirrar hækkunar átti að efni er: Ilvað er framundan í flokks-óg þjóðmálum. Geir Hall- grimsson. formaður Sjálfstæðis- flokksins flytur framsöguræðu. Á fundinum mæta alþingis- mennirnir, Jósef H. Þorgeirsson og Friðjón Þórðarson, dómsrhála- ráðherra. rúmast 16% hækkun til heildsölu- aðila, þ.e. þeirra virkjanafyrir- tækja sem selja rafveitum orku. Þetta þýðir, að útgjöld flestra rafveitna vegna orkukaupanna einna saman aukast meira en gjaldskrárhækkuninni nemur. Er þetta svipuð afgreiðsla og rafveit- ur hafa fengið síðustu 12—15 mánuðina og sígur því sífellt á ógæfuhliðina. Á þessu tímabili hafa rafveitur engar hækkanir fengið til að mæta auknum kostnaði við aðra þætti í rekstri og uppbyggingu dreifikerfanna í þeirri verðbólgu sem geisað hefur. Kostnaður raf- veitna við orkukaup á undanförn- — VIÐ þurfum um 1200 þúsund nýkrónur í nýtt hlutafé til þess að geta lokið við byggingu hótels- ins og tekið i notkun fyrstu og aðra hæðina, en það er orðið brýnt að hótelið taki til starfa og þegar farnar að berast fyrir- spurnir, sagði Fylkir Ágústsson formaður stjórnar Hótels ísa- fjarðar er Mbl. ræddi við hann. Stærstu hluthafarnir í hótel- byggingunni eru bæjarsjóður ísa- fjarðar, Flugleiðir og frystihúsin auk ýmissa annarra fyrirtækja og almennings. Sagði Fylkir að nauð- synlegt væri að hluthafar ykju við hlut sinn um 50% og reynt yrði að fá lán á móti hjá Ferðamálasjóði, en rætt verður um þessi mál á framhaldsaðalfundi nú í byrjun febrúar. Byggingarkostnaður er talinn verða 792 milljónir gkr. um árum hefur verið milli 40 og 50% af orkusölutekjum þeirra. Hefur hann farið vaxandi og er nú kominn upp í 60—65% að jafnaði. Senn fer sá tími í hönd, sem notaður er til framkvæmda við dreifikerfi í nýjum byggingahverf- um auk viðhalds og lagfæringa á eldri kerfum. Ekki er fyrirsjáan- legt, að rafveitur geti keypt nægi- legt efni til þessara framkvæmda né greitt laun vegna þeirra. Má því gera ráð fyrir miklum sam- drætti í starfseminni á þessu ári, sem getur stefnt rekstraröryggi í hættu og er ófyrirsjáanlegt hverj- ar afleiðingarnar kunna að verða m.a. fyrir húsbyggjendur. þegar húsið verður tekið í notkun. Á neðstu hæðinni eru móttaka, matsalur og eldhús og 11 gistiher- bergi á næstu hæð með 22 rúmum. Á framhaldsaðalfundinum verður einnig ákveðið hvort stjórn hótel- byggingarinnar tekur sjálf að sér að sjá um reksturinn eða hvort hann verði leigður. — Ljóst er að mikil þörf er fyrir hótelið hér á ísafirði, en pantanir eru þegar farnar að berast. Hótel Edda, sem hér hefur starfað á sumrin, mun ekki verða starfrækt í sumar þar sem ráðgert er að við opnum, en Eddu hótelin hafa ekki keppt við önnur hótel. Hugsanlegt er þó að við myndum reka Eddu hótel í og með ef ástæða þætti til, en aukin umferð kallar á aukið hótelrými og ýmis félög vilja gjarnan halda hér ársfundi sína. Nefnd, skipuð tveimur lyfja- fræðingum; Stefáni Karli Sigurðs- syni og Erni Ævari Markússyni, mat hæfni umsækjenda og setti Freyju númer eitt, Óla númer tvö og Magnús númer þrjú. Land- læknir, Ólafur Ólafsson mat alla umsækjendur hæfa, setti Freyju númer eitt vegna lengstrar starfs- reynslu, en gerði ekki upp á milli hinna umsækjendanna. Stofnað nýtt félag um flug- og sam- göngumál FORSAGAN er sú, að eftir að Flugleiðir hófu að segja upp fólki bæði endanlega og með loforðum um endurráðningu fóru menn að ókyrrast og raddir heyrðust um að stofna þyrfti til samtaka. sem staðið gætu fastar á rétti manna en einstaklingarnir og nú i janú- ar hafa verið haldnir tveir stofn- fundir Sameignar hf„ sagði Martin Petersen, sem sæti á i stjórn. félagsins, en það er stofn- að af starfsfólki, sem vinnur og unnið hefur að flug- og sam- göngumálum. — Á þessum tveimur stofnfund- um voru alls 95 manns og komnar eru 211 þúsund nýkrónur í sjóð og loforð um hlutafé, en stjórninni var gefin heimild til að auka það í allt að 3 milljónir nýkróna á árinu, sagði Martin ennfremur. — Til- gangur þessa félags er að tryggja atvinnu þeirra, sem vinna nú að flugmálum og samgöngumálum og hafa gert það, en þarna er um að ræða fólk, sem starfað hefur á þessum vettvangi í allt að 36 til 38 ár, flugmenn, flugvirkjar, flugfreyj- ur, skrifstofufólk og verkamenn. Þetta er hópur með mikla reynslu, fært starfsfólk á sínu sviði, sem býr yfir þekkingu, sem við viljum nýta. Með hvaða hætti atvinna fólksins verður tryggð á eftir að koma í ljós ög á næstu stjórnarfundum verður rætt um möguleika á verkefnum og hlutafjáraukningu, én félagið er opið öllum áhugamönnum á þessu sviði. Aðspurður sagði Martin Petersen að menn einblíndu ekki á neinn ákveðinn möguleika, heldur væru opnir fyrir öllum, hugsanlegt væri samstarf við Flugleiðir, íscargo eða Arnarflug eða stofnun nýs félags, sem þó væri að hans mati fjarlægur draumur. í stjórn Sameignar voru kjörin auk Martins Baldur Odds- son, Kristjana Milla Thorsteinsson, Islaug Aðalsteinsdóttir og Einar Guðmundsson, sem kjörinn var formaður. Piltur fyrir bíl UMFERÐARSLYS varð í Garða bœ klukkan 21.45 í gærkvöldi. 16 ára piltur. sem var að koma úr strætisvagni. varð fyrir bifreið á Hafnarfjarðarvegi á móts við strætisvagnaskýlið Ásgarð. Pilt- urinn var fluttur á slysadeildina en ekki var kunnugt um meiðsli hans er blaðið fór i prentun. Manntal 1981: Teljarar ganga í hús á laugardag og sunnudag AÐALMANNTAL fer fram í dag, laugardag, en á morgun munu teljarar ganga í hús og safna saman einstaklings- skýrslum á höfuðborgarsva-ð- inu og Akureyri, en viðast annarsstaðar munu þeir hefja störf þegar i dag. Vill Hagstofa íslands hvetja fólk til að Ijúka skýrslugerðinni í dag en séu einhver atriði óljós, þá að bíða með þau þar til teijari kemur og fá aðstoð hans. Þá er þáttur á dagskrá sjónvarps kl. 4, endurtekinn frá föstudags- kvöldi, þar sem fjallað er um hvernig færa skal einstök atriði skýrslunnar og er þannig upp- byggður að hentugt er að fylla út skýrsluna á meðan á útsend- ingu hans stendur. Þá vill Hagstofan benda á að hentugt er fyrir fólk að biðja teljara að taka húsaskýrsluna þó frestur sé til að skila henni til 5. febrúar því annars verða menn að sjá um að skila henni sjálfir. Teljarar munu fylla út svo- nefnda íbúðarskýrslu á staðnum eftir fyrirsögn heimilismanna og er því mikilvægt að einhver fullorðinn sé heima til að af- henda teljara einstaklingssk- ýrslur og veita upplýsingar. Akranes: Geir Hallgrímsson á fundi á mánudagskvöld Nýtt hótel opnaö á Isafírði í vor: Pantanir þegar teknar að berast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.