Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 26
HELGINA? HVAÐ ER AÐ GERAST UM 2f> MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1981 Kristin S. Kristjánsdóttir loikur þrjú hlutvrrk i Kloóiloiknum l'lútusi som HroióhultsloikhúsiA sýnir um þossar mundir ok hofur hún hlotió lof K»Knrýnonda fyrir frammistoóu sfna. UREMIIOLTS- LEIKIIÚSIÐ: „Plútus“ fær góðar viðtökur UM l’KSSAR mundirsýnir BroiA- holtsloikhúsiA Kamanloikinn „l’lútus" í „jjryfjunni" í Folla- skóla i Kfra-HroiAholti ok hofur hann hlotió góóar viótókur. Na‘sta sýninj; vorAur annaó kvcild kl. 20.30. I þossum 2500 ára jíamla jjloöi- loik toflir Aristofanos frani ýms- um broslonum niannnoróuni. j!Óð- um oj! vondum, oj! jiorir óspart jirín að þoim. Loikritið or á auðskiljanlojtu alþýðumáli oj! því aðj!onj!Ílej!t fólki á ölluni aldri. Tekið or á inóti iniðapontunum í síma 73838. Loið 12 frá Hlemrni oj! loið 13 frá L;okjartorj!Í (hraðferð) stansa fyrir utan Follaskóla. ÞJOÐLEIKHUSIÐ: Allra síðustu sýn- ingar á Blindisleik JbALLKTTINN Blindisleikur eftir Jón Ásj!eirsson ojí Jochen Ulrich verður sýndur í allra síðasta sinn nú um heljíina, því í næstu viku verða erlendu jíestadansararnir að hverfa til annarra verkefna sem bíða þeirra erlendis. Þessar sýn- injíar eru í kvöld oj! annað kvöld oj! hefjast kl. 20.00. Aðalhlut- verkin dansa Injíibjörj! Pálsdóttir, Michael Molnar ojí Conrad Bukes. Iæikmyndin er eftir Sijíurjón Jó- hannsson, en Ragnar Björnsson stjórnar Sinfóníuhljómsveit Is- lands sem leikur. Olivcr Twist handa hornnm á ölltim aldri Oliver Twist verður sýndur tvisvar nú um holjiina, í daj! ojí á morjíun ojí hefjast kl. 13. „Oliver Twist" hefur nú verið sýndur fimm sinnum oj! verið vel tekið. Komið hefur í ljós að börn hlusta mjöj! jíaumxæfilejra eftir söjíunni af munaðarleysinKjanum. I sýningunni kemur fram mikill fjöldi leikara, eða hátt á fjórða tujíinn, auk barna. Það eru Börkur Hrafnsson og Sijrurður Sverrir Stephensen sem leika Oliver á víxl, Baldvin Halldórsson leikur Fagin, Bumble leikur Flosi Ólafs- son og Bryndís Pétursdóttir leikur Madömu Bumble, Ævar R. Kvar- an leikur þann góðhjartaða Brownlow, Valur Gíslason leikur Grimwig vin hans, Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikur götu- drósina Nancý og Erleingur Gísla- son leikur skúrkinn Bill Sikes, svo einhverjir séu nefndir. Fagin lejíjiur Oliver lífsrrglurnar. IIÁ SKÓLA BÍÓ: Sýnir „Stund fyrir stríð“ Háskólabíó sýnir um þessar mundir stórmyndina Stund fyrir stríð sem á frummálinu nefnist The Final Countdown. Myndin sem frumsýnd var erlendis fyrir fáeinum mánuðum, segir frá bandarísku flugmóðurskipi, sem siglir inn í fortíðina og gefst þannig tækifæri á að vinna stríð sem átti sér stað fyrir 40 árum. Hér er um spennumynd að ræða þar sem vel sést hversu mikil tækni og tækjakostur liggur á bak við stríðsrekptur stórveldanna. Myndin er sýnd í Dolby-stereo sem er ný hljómburðartækni. Til þess að ná sem bestum hljómgæðum eru notaðir 2xl50w magnarar og 15 hátalarar sem staðsettir eru allt umhverfis bíógestina. Á FJÖLUNUM: Ys og þys hjá Herranótt I gærkvöldi frunisýndi Herranótt, leikfélag Menntaskólans í Reykjavík, gamanleikinn Ys og þys út af engu eftir William Shakespeare, í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. læíkstjóri er Andrés Sigur- vinsson sem meðal annars setti upp Sköllóttu söngkonuna í Menntaskólanum við Hamrahlíð í fyrra. Iæikendur eru milli tuttugu og þrjátíu talsins og eru þeir úr hinum ýnisu bekkjum skólans. Leikurinn fjallar um rómantískt ástarsamband tvegjya jiersona annars vegar, samband annarra tvegjya persóna, þar sem ástin og hatrið vegast á hins vegar, og ys og þys sem skapast út af misskilningi sem upp kemur milli þessara aðila. Leikritið verður sýnt á hverju kvöldi í Félags- heimili Seltjarnarness fram á miðvikudag og hefjast sýningarnar kl. 20.30. Fleiri sýningar hafa ekki verið fastákveðnar, en þegar er uppselt á tvær ■ næstu sýningar. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 22676. Miðasala er í Casa Nova, nýbyggingu M.R. Úr leikritinu _Ys og þys út af engu". sem Herranótt. leikfélag M.R.. sýnir í Félagsheimili Seltjarnarness um þessar mundir. Valgerður Bergsdótt- ir opnar sýningu í Gallerí Langbrók f GÆR opnaði Valgerður Bergsdóttir sýningu á teikningum í Galleri Langbrók, Amtmannsstíg 1. Á sýningunni eru 15 blýantsteikningar, flestar unnar árið 1980. Valgerður Bergsdóttir er fædd í Reykjavík 1943, stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og við Statens hánd- værks- og kunstindustriskole í Osló. Hún hefur sýnt grafík og teikningar á sýningum hér heima, á Norðurlöndunum, Þýskalandi, Frakklandi, Argent- ínu og Bandaríkjunum. Verk eftir hana eru í eigu safna hér og erlendis. Valgerður sagði að viðfangs- efnið á þessari sýningu væri ýmislegt, sem hún hefði daglega fyrir augunum og setti það í myndunum í annað samhengi, kannski eilítið súrrealískt. — Annars vil ég helst ekki tala um mínar myndir, segir hún. — Það er áhorfandans að tala, hann á að lesa eitthvað út úr myndun- — Jú, það er rett, ég he mestmegnis unnið í grafík. Ei grafíkin byggir nú á teikning unni og mér finnst sjálfsagt ai sýna þá hlið líka. Nei, nei, ég e: ails ekkert hætt í grafík. Það e bara ágætt að vinna þetta hvai með öðru. Valgerður Bergsdóttir á vinnustofu sinni. MYNDLIST: Hinn nýi Grettir (Kjartan Ragnarsson) leikur listir sinar fyrir pönkpíurn- ar (Soffiu Jakobsdóttur, Margréti Ákadóttur og Ragnheiði Steindórsdótt- ur). LEIKFÉLAG REYKJA VÍKUR: Rommí, Grettir og Ótemjan Rommí, Grettir og Ótemjan eru sýningar helgarinnar hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Rommí verður sýnt í kvöld og eru sýningar á þessu bandariska verðlaunaleikriti nú orðnar yfir 40 talsins. Það eru Gísli Halldórsson og Sigríður Hagalín, sem fara með hlutverkin tvö en leikstjóri er Jón Sigurbjörnsson. í ráði að fjölga sýningum á Gretti í kvöld verður svo miðnætursýning á Gretti í Austurbæjarbíói, að þessu sinni kl. 23.30. Kjartan Ragnarsson er í titilhlutverkinu og hefur hlotið mikið lof og vakið kátínu sem drengstaulinn úr Breiðholtinu, sem dreginn er út úr fangelsi til að leika Gretti hinn sterka í sjónvarpinu og verður þar með stjarna og átrúnað- argoð. Höfundar texta eru Þórarinn Eldjárn og Ólafur Haukur Símonar- son, sem einnig samdi tónlistina ásamt Agli Ólafssyni í Þursaflokkn- um. Egill er í hlutverki Gláms og aðrir í Þursaflokknum eru Ásgeir Óskarsson, Þórður Árnason g Tómas Tómasson. Fjöldi leikara kemur fram í þessari fjörmiklu sýningu. Geta má þess, að í ráði er að fjölga sýningum á Gretti og gefa fólki kosti á a.m.k. einni kvöldsýningu í viku fyrr að kvöldinu. í góðan jarðveg Annað kvöld er svo 4. sýning á gamanleik Shakespeares, Ótemjunni, í Iðnó. Það er hinn snjalli Shake- speare-þýðandi Helgi Hálfdanarson, sem hefur þýtt verkið. Leikmynd gerir Steinþór Sijíurðsson, búninga T’na Collins frá Bretlandi og tónlist er eftir Eggert Þorleifsson. Þórhildur Þorleifsdóttir er leikstjóri. Sýningin virðist ætla að falla í góðan jarðveg hjá leikhúsgestum og í umsögnum leikdómenda er lögð áhersla á hversu fjörug, lífleg og skemmtileg sýningin sé. Það eru Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir og Þorsteinn Gunnarsson sem leika Katrínu og Petrútsíó en alls koma 15 leikarar fram í sýningunni og nokkrir þeirra spila og syngja undir stjórn Eggerts Þorleifssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.