Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1981 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaöberi óskast á Sunnuflöt og Markarflöt. Uppl. í síma 44146. Afgreiðslustörf Áreiöanlegur og reglusamur maður óskast til lagers og afgreiöslustarfa. Getur hafiö störf nú þegar. Framtíöarstarf. Tilboö meö uppl. um aldur og fyrri störf óskast send Mbl. fyrir 7. febrúar n.k. merkt: „Afgreiðslustörf — 3166.“ Ljósmæður Ljósmóöir óskast á Sjúkrahús Vestmanna- eyja til afleysinga í einn mánuö. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmanneyja. Stöður i Kenya Danska utanríkisráöuneytiö hefur óskaö eftir því aö auglýstar yröu á íslandi, eins og á hinum Noröurlöndunum, sex ráðuneytastöð- ur við norræna samvinnuverkefnið í Kenya. Um er aö ræða: Eina stööu í smáiðnaði. Tvær stöður viö stjórnun fyrirtækja. Tvær stööur viö bankastarfsemi. Umsóknareyðublöð og nánari uþpl. fást að Lindargötu 46, 2. hæö, sunnudaginn 1. febrúar kl. 13—15, miðvikudaginn 4. febrúar og fimmtudaginn 5. febrúar nk. kl. 17.30— 19. Umsóknarfrestur er til 6. febrúar nk. Aöstoð íslands við þróunarlönd. Frá Unglingaheimili ríkisins Staöa uppeldisfulltrúa er laus til umsóknar (vaktavinna). Ráöiö veröur í starfið frá 1. marz. Umsóknum sé skilaö aö Kópavogsbraut 17 fyrir 8. febrúar n.k. Nánari uppl. veittar á staönum. Forstööumaöur. Verkafólk Verkafólk vantar til vinnu nú þegar viö byggingu Suöurlandsbrautar 34, Reykjavík. Upplýsingar í síma 85799 milli kl. 16 og 17. Böðvar S. Bjarnason s.f. Síöumúla 34, Reykjavík. Hafnarfjörður Verkakonur vantar til fiskvinnu nú þegar. Uppl. gefur verkstjóri í síma 51045. Hraðfrystihús Hvals hf. Staða heyrnarfræðings (Sérkennara sérmenntuöum í heyrnar- kennslu) er laus til umsóknar viö Heyrnar- og talmeinastöö Islands. Staöan veitist frá 1. apríl 1981. Umsóknar- frestur er til 1. mars n.k. Umsóknir sendist stjórn Heyrnar- og tal- meinastöövar íslands, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, pósthólf 5265. Sími 83855. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Akranes Fundur verður í Sjálfstæöishúsinu, Heiðar- geröi 20, mánudaginn 2. febr. kl. 20.30. Fundarefni: Hvaö er framundan í flokks- og þjóðmálum. Framsögumaður Geir Hall- grímsson, formaður Sjálfstæöisflokksins. A fundinum mæta einnig alþingismennirnir Friöjón Þórðarson og Jósef H. Þorgeirsson. Allir velkomnir. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. „Borgarmálin í brennidepli“ Félög Sjálfstæöismanna í Laugarneshverfi, Langholti og Smáíbúða- Bústaöa- og Fossvogshverfi boða til hverfafundar í Sigtúni (uppi), þriðjudaginn 3. febrúar og hefst fundurinn kl. 20.30. Borgarfullfrúarnlr Davíö Oddsson og Markús Örn Antonsson mæta á fundinn og hafa framsögu um stefnu Sjálfstæöisflokksins í borgar- málum. Aö loknum framsöguræöum munu borgarfulltrúarnlr svara fyrirspurnum. Fundarstjóri: Garöar Ingvarsson, hagtraBö- ingur. Fundarritar: Hróbjartur Lúthersson, heilbrigöis- fulltrúi og Jóhannes Sig- urösson lögfræöinemi. Ibúar hverfanna eru hvattir tll aö fjölmenna. Sigtún (uppi) — 3. febrúar — kl. 20.30 „Borgarmálin í brennidepli“ Félög Sjálfstæöismanna ( Breiöholtl boöa tll hverfafundar f félagsheimilinu aö Seljabraut 54 laugardaglnn 7. febrúar og hefst fundurinn kl. 14.00. Borgarfulltrúarnir Davíð Oddsson, Magnús L. Sveinsson og Albert Guömundsson mæta á fundinn og hafa fram- sögu um stefnu Sjálf- stæðisflokksins f borg- armálum. Aö loknum framsögurasðum munu borgarfulltrúarnir svara fyrirspurnum. Fundarstjóri: Hreiöar Jónsson, klæöskera- meistari. Fundarritarar: Kristján Guöbjartsson, fulltrúi og Guömundur H. Sig- mundsson, kaupmaöur. íbúar hverfanna eru hvattir til aö fjölmenna. Seljabraut 54 — 7. fabrúar „Borgarmálin í brennidepli“ Félag Sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverfl boöar til hverfafundar, fimmtudaginn 5. febrúar og hefst fundurlnn kl. 20.30, aö Hraunbæ 102 b. Borgarfulltrúarnir Davíö Oddsson og Páll Gísla- son mæta á fundinn og hafa framsögu um stefnu Sjálfstæði8- flokksfns í borgarmál- um. Aö loknum fram- söguræöum munu borg- arfulltrúarnir svara fyrlr- spurnum. Fundarstjóri: Konráö Ingí Torfason, bygg- Ingarmeistari. Fundarrltari: Elnar Strand, verzlunarmaöur. íbúar hverfanna eru hvattir til aö fjölmenna. Félagsheimilinu Hraunbæ 102 — 5. febrúar — kl. 20.30 „Borgarmálin í brennidepli“ Féiög Sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfi og Vestur- og Miöbæjarhverfl boöa til. hverfafundar í Átthagasal Hótel Sögu, mánudaginn 2. febrúr og hefst fundurlnn kl. 20.30. Borgarfulltrúarnlr Davíö Oddsson og Ólafur B. Thors mæta á fundinn og hafa framsögu um stefnu Sjálfstæölsflokkslns f borgarmálum. Aö loknum framsöguræöum munu borgarfulltrúarnir svara fyrlrspurnum. Fundarstjóri: Þórir Kr. Þóröarson, prófessor. Rltarar: Áslaug Cassata, kaupmaöur og Björn BJörgvlnsson, banka- gjaldkeri. Ibúar hverfanna eru hvattir tll aö fjölmenna. Átthagasalur — 2. febrúar — kl. 20.30 „Borgarmálin í brennidepli“ Félög Sjálfstæöismanna í Austurbæ- Noröurmýri, Hlíöa- og Holta- hverfl, og Háaleltishverfi boöa til hverfafundar í Valhöll, Háaleitlsbraut 1, mlövikudaglnn 4. febrúar og hefst fundurlnn kl. 20.30. Borgarfulltrúarnlr Davíö Oddsson og Blrgir Isl. Gunnarsson mæta á fundinn og hafa framsögu um stefnu Sjálfstæölsflokksins í borgar- málum. Aö loknum framsöguræöum munu borgarfulttrúarnlr svara fyrirspurnum. Fundarstjóri: Jónas Elfasson, prófessor. Fundarritarar: Sigríður Ásgeirsdóttir, lögfr. og Stella Magnúsdóttlr húsfrú. fbúar hverfanna eru hvattlr til aö fjölmenna. Valhöll, Háaleftisbraut 1 — 4. febrúar — kl. 20.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.