Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1981 Dómnefndin ok áhorfendur fyltfdust meó af innlifun. eins ok sjá má á þessari mynd. 1 dómnefnd eru talið frá vinstri: Brynja Nordkvist, Guðlaugur Bertfman. Sæmundur Pálsson, Jónína Karlsdóttir ok Erla Haraldsdóttir. Ljósm. Mbl. A.S. Rokkað af lífi og sál Tilþrifin voru oft á tíðum hin fimiegustu. eins ok sjá má. Ævar Olsen. sem kunnur er úr diskodanskeppnum. oj< mótdansari hans voru annað parið í fyrstu umferðinni, en þau hafa stundaö rokkdans hjá Dansskóla Sigvalda. í FYRRAKVÖLD hófst í Hollywood parakeppni í rokkdansi. Keppt verður í þremur umferðum og verður úrslitakeppnin á sunnudagskvöld að viku liðinni. Að keppninni standa veitingahúsið Hollywood og Karnabær. Fyrstu verðlaun verða ferð fyrir tvo til New York, annar og þriðji fataúttekt í Karnabæ. Reiknað er með að níu pör taki þátt í keppninni og áttu þrjú að keppa í hverri umferð. í fyrstu umferð mættu þó aðeins tvö til leiks, hið þriðja forfallaðist vegna veikinda. Dómnefnd dæmdi pörin jöfn að stigum og halda því bæði áfram keppni. Önnur umferð er annað kvöld, sunnudagskvöld, þriðja nk. fimmtu- dagskvöld og úrslitakeppnin á sunnudagskvöld að viku liðinni. í dómnefnd eru Sæmundur Pálsson formaður (Sæmi rokk), Brynja Nordkvist, Guðlaugur Bergmann, Jón- ína Karlsdóttir (Didda) og Erla Haraldsdóttir. __________________29 Kristniboðs- vika hefst í Keflavík á sunnudag Kristnihoósvika hcfst í Krflavik- urkirkju sunnudattinn 1. frhr. ok er hún ein af árleKum kristnihoósvik um. sem Samband ísl. kristniboósfé- laga stendur að. Hefur í ár verið haldin slík vika á Akranesi. l'm helKÍna lýkur samkomuviku í Hafn- arfirði ok hefst um leið í Keflavík. Samkomur verða í Keflavíkur- kirkju hvert kvöld vikunnar kl. 20:30. Fyrsta kvöldið tala þau Emilía Guð- jónsdóttir, sr. Ólafur Oddur Jónsson og Baldvin Steindórsson. Sveinbjörg Arnmundsdóttir og Geiriaugur Árnason syngja tvísöng. Aðrir ræðu- menn á kristniboðsvikunni eru Elsa Jacobsen hjúkrunarkona frá Faereyj- um og Jónas Þórisson, sem bæði hafa starfað í Eþíópíu og munu þau sýna myndir að utan. Þá verður sýnd kvikmynd frá starfi meðal Pókot- Samhand ísl. kristniboðsfélaga rek- ur nú kristnihoðsstarf í Eþíópíu og Kenýa og standa nú yfir samkomu vikur þar sem starfið er kynnt. manna í Vestur-Kenýa, en þar hefur nú risið íslenzk kristniboðsstöð og kristinn söfnuður myndazt. Samkomuvikunni lýkur sunnu- dagskvöldið 8. febr., en kl. 14 þann dag verður einnig guðsþjónusta í kirkjunni í tengslum við kristniboðs- vikuna. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins á samkomunum. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi í boöi Keflavík Til sölu glæsileg 4ra herb. íbúö viö Mávabraut. Lftil 3ja herb. íbúö í toppstandi sér inngangur. Eignamiölun Suöurnesja Hafnar- götu 57, sími 3868. 24 ára mann vantar vinnu. Hefur bílpróf. Allt kemur til greina Uppl í síma 11956, næstu daga kl. 17—22. Básar í Víöidal Óska aö taka á leigu 3. bása í VíÓidal. Upplýsingar í síma 27196. eftir kl. 7 á kvöldin. stórglæsilegt úrval af enskum og belgískum mottum og teppum. Margir veröflokkar Margar stæröir og geröir. Teppasalan, Hverfisgötu 49, sími 19692. Innflytjendur Get tekið aö mér aö leysa út vörur. Tilboö merkt: .Vörur — 3333", sendist augld. Mbl. Skattaframtöl Fyrirgreiösluskrifstofan Þorleifur Guömundsson, Vesturgötu 17 s. 16223, 12469 Skattframtöl Annast gerö skattframtala fyrir einstaklinga. Bókhaldsaöstoö og uppgjör minni fyrirtækja og fé- laga. Skarphéöinn K. Guömundss. viösklptafr. Heimas. 78198. □ Gimli 5981227 — 1. KFUM & K Hafnarfirði Kristniboösvikan. Samkoma í kvöld kl. 8.30 í húsi KFUM & K, Hverfisgötu 15, Hafnarfiröi. Kristniboöspáttur um Ólaf Ólafsson. ræöa Elsa Jakobsen. söngur Árni Sigurjónsson. Fíladelfía Ársfundur safnaöarins fyrir áriö 1980 veröur kl. 14.00. Kaffi eftir fundinn. Fundurinn er aöeins fyrir meölimi safnaöarins. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir 1. febrúar (sunnudag): 1. kl. 11 f.h. skíöaganga frá Bláfjöllum suöur aö Vatnsskaröi. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar verö kr. 50.- 2. kl. 13 Kringum Helgafell Far- arstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 30,- Fariö frá Umferöamiöstööinni austanmegin. Farmiðar viö bíl. Feröafélag íslands. Heimatrúboðið Óöinsgötu 6 a Almenn samkoma á morgun kl. 20:30. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 20.30. Bænastund virka daga kl. 7 eftirmiödag. Sunnud. 1. febr. kl. 10: Vöröufell á Skeiöum meö Jóni I. Bjarnasyni. Verð 70 kr. Kl. 13: Álfanes-Gunnunes. létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verö 40 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í. vest- anveröu. Hvalfjaröarströnd. ódýr helgar- ferð um næstu helgi. Útivist | raðauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar tilboö — útboö Útboð Heilsuhæli N.L.F.Í. Hverageröi óskar eftir tilboðum í smíði húsgagna. Um er að ræða rúm, borð og stóla alls 214 stk. Útboösgagna má vitja hjá undirrituöum gegn 100 kr. skilatryggingu. oö ARKITEKTASTOFAN S/F Ormar Þór Guðmundsson og Örnólfur Hall. Ármúli 11, Reykjavík, sími 83655. Útboð Þýzk-íslenzka verzlunarfélagiö h.f. óskar eftir tilboðum í gröft fyrir verzlunarhúsi og jarövegsskiptum í bílastæöum við Tunguháls l7. Útboðsgögn fást afhent á Verkfræöistofunni Fjölhönnun h.f., Skipholti 1, Reykjavík, gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð á sama stað kl. 11.00, föstudaginn 13. febrúar 1981. Verkfræöistofan Fjölhönnun h.f. | fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Vélstjóra- félags íslands verður haldinn sunnudaginn 1. febr. kl. 14 í Borgartúni 18. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.