Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1981 racHnu- 3PÁ HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—19-APRlL t>ú átt von á bréfi i dag eða mestii daaa með ánæKju leitum fréttum. NAUTIÐ áWM 20. APRlL-20. MAl Það er mikið að ifera hjá þér þeaaa daita en ef þú leitKur þig fram ættirðu að Iteta komist yfir það. TVÍBURARNIR LWS 21. MAl—20. JÚNl Þú munt sæta gagnrýni sem þér finnst óréttmæt. taktu hana ekki nærri þér. KRABBINN 21. jClNl—22. JÍILl Vertu ekki að hanga heima i fýlu þótt ástarmálin gangi ekki sem skyldi. farðu út að skemmta þér i kvöld. M LJÓNIÐ 23. JÚLl —22. ÁGÚST Reyndu að halda skapstill- ingu þinni þótt áform þin séu ekki samþykkt orðalaust. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Notaðu daginn til að koma fjármálunum i viðunandi horfur. VOGIN WÍtTrA 23. SEiT r/lTT4 23. SEPT.-22. OKT. Þér munu berast ánægju- legar fréttir i dag sem þú hefur beðið lengi eftir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Reyndu að stilla skap þitt. geðillska þin gæti átt eftir að koma þér i vandræði. ráVr(l bogmaðurinn * 22.NÓV.-21.DES. Leiðréttu leiðinlegan mis- skilning sem orðið hefur vegna vanhugsaðra orða þinna. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Rólegur dairur en ánægju- legur, þú munt fá góðar fréttir. 5p VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Ljúktu við þau verkefni sem liggja fyrir hjá þér áður en þú byrjar á nýjum. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vertu ekki alltaf að hugsa um hvað óðrum finnst um þig, reyndu einu sinni að vera þú sjálfur. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR €& HEF//ÍeKKMAYPrLT/tft' GaTiP M/& srA ) SAMpy/ Uðð pEHNAH UfZSOL ! I BE/5SHUMEGS rf ALLTA Sr )*£>U8 FVflX I THOMS ÍKNI £ <HAN I 5~-17^ fA SJ' ms& iSr/ §5§3cl LJÓSKA ALLT 1 LAGI, EN PAP STOÍX „ . AR LITT/ . 1 _ I 1 •é \ / B ! >■ <S) U j ^ J jÉU, y3! « ! — I — i © l'M TALLER THAN VOU 50 eo OUTIN THE KTlTCHEN, ANP MAKE ME A 5ANDUIICH eiVE ME ONE 600P REA50N LJHV BElNé TALLEK MEAN5 Y01/ CAN TELL ME WHATT0P0! y 0-] |3I I 5H0ULP HAVE A5KEP FOR 50MEMORE REA50N5 Ég er stærri en þú, svo að þú átt að fara fram i eldhús og búa til samloku handa mér. Gcturðu bent mér á eina ástæðu sem réttlætir það að ég hlýði þér vegna stærðarmunar okkar? Ég get barið þig i hvirfil- inn! Ég hefði átt að biðja um fleiri ástæður. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Áföllin gera ekki boð á undan sér. Og ef ætti að koma i veg fyrir öll áföll er hætt við, að fljótlega yrði gengið á vegg. Eitt furðu- legasta slys við spilaborð, sem höfundur þessa pistils hefur heyrt getið átti sér stað i leik Bandarikjanna og Englands i heimsmeistara- keppni. Suður gaf, allir utan hættu. Norður S. ÁK97 H. K87 T. ÁD L. G842 Vestur Austur S. G2 S. 84 H. 10653 H. ÁG942 T. K8432 T. G1076 L. 96 L. K3 Suður S. D10653 H. D T. 95 L. ÁD1075 Bandaríkjamaðurinn í sæti suðurs sagði pass en í næstu sögn hafði sérkennileg áhrif oft, en þó ekki í þetta sinn, skemmtilegur mismunur á framburði enskunnar vestan- hafs og austan. í sakleysi sagði Englendingurinn „pahs“ en norður hélt hann hefði heyrt „hjarta" og dobl- aði. Voðalegt, þetta þýddi, að suður var eftir þetta úti-' lokaður frá sögnum. Harka- legur dómur en svona er þetta — reglurnar eru til að fylgja þeim. Norður varð að taka til baka doblið, en í staðinn varð hann að segja lokasögnina — takk fyrir. Auðvitað má segja, að hann hefði átt að gera eitt fremur en annað. En úr því suður hafði þegar sagt pass var norður í hræðilegri stöðu. Og þeir, sem vilja geta gagnrýnt sögn hans, 1 grand. Spilið var auðvelt að vinna en það hafði lítið að segja, þar sem bæði geimið og slemman voru ör- ugg- Þetta skeði löngu áður en til sögunnar komu svonefnd sagnbox, sem nú eru orðin næstum jafn algengur hluti spilaborðs og spilin sjálf. Og það er hart, að svona „örygg- istæki" skuli vera svona hroðalega skattlögð og tolluð, að lúxusvarningur telst. Á hinu borðinu slepptu Eng- lendingarnir slemmunni og spiluðu spaðageimið enda var pass vesturs skýrara þeim megin. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Tilburg í Hollandi í haust kom þessi staða upp í skák þeirra Ana- toly Karpovs, Sovétríkjun- um, sem hafði hvítt og Svíans Ulf Anderssons: 38. Rxc4! — dxc4 (Ef 38. ... Rxc4 þá 39. Hb8 og hvítur vinnur auðveldlega) 39. Dxd6 og þar sem svartur hefur nú ekki einu sinni peð fyrir skiptamuninn vann Karpov skákina um síðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.