Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 4
-v 4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1981 1 1 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING Nr. 20 — 29. janúar 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Ki. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,230 6,248 1 Sterlingapund 14,961 15,005 1 Kanadadollar 5,193 5,208 1 Dönsk króna 0,9670 0,9698 1 Norak króna 1,1562 1,1595 1 Saansk króna 1,3715 1,3755 1 Finnakt mark 1,5685 1,5730 1 Franakur franki 1,2925 1,2963 1 Balg. franki 0,1857 0,1862 1 Sviaan. franki 3,2893 3,2986 1 Hoflansk florina 2,7442 2,7521 1 V.-þýzkt mark 2,9783 2,9869 1 itölsk líra 0,00628 0.00629 1 Auaturr. Sch. 0,4208 0,4220 1 Portug. Eacudo 0,1127 0,1130 1 Spánskur paaati 0,0758 0,0760 1 Japansktyen 0,03056 0,03065 1 írskt pund 11,113 11,145 SDR (aóratök dréttarr.) 28/1 7,8068 7,8294 ------------------------ GENGISSKRANING Nr. 20 — 29. janúar 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,853 6,873 1 Sterlingapund 16,457 18,506 1 Kanadadollar 5,712 5,729 1 Dónak króna 1,0637 1,0668 1 Norak króna 1,2718 1,2755 1 Sænak króna 1,5087 1,5131 1 Finnskt mark 1,7254 1,7303 1 Franskur franki 1,4218 1,4259 1 Belg. franki 0,2043 0,2048 1 Svissn. franki 3,6182 3,6287 1 Hollensk flonna 3,0186 3,0273 1 V.-þýzkt mark 3,2761 3,2856 1 ítölak líra 0,00691 0,00692 1 Austurr. Sch. 0,4629 0,4642 1 Portug. Eacudo 0,1240 0,1243 1 Spénskur peaeti 0,0634 0,0836 1 Japansktyen 0,03362 0,03372 1 irskt pund 12,224 12,260 V.__________________________________________________S V.___________________________________s Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur.....35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur.........36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóósb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuróa.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgö............37,0% 6. Almenn skuldabréf..............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% ’ Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafurða eru verðtryggð miðað við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starlsmanna rikís- ins: Lánsupphaeð er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt t lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild , að lífeyrissjóðnum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 , þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórð- , ungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er l lánsupphæðin orðin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aöild bætast við eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórð- ung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Fimm ár ^ verða að líða milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggður með • byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. , Lánskjaravísitala var hinn 1. janú- ar síðastlíðinn 206 stig og er þá ' miðað við 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- y ar síöastliöinn 626 stig og er þá miðað við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Þetta erum við að gera kl. 17.20: Krakkar í Öskjuhlíð- arskóla gera dagskrá Hljóðvarp kl. 20.40: Guð- jón í Kjörvogi við sjó- búð- ina og hákarla- hjall- inn. sem þar eru við lending- una. Á hákarlaveiðum Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er þátturinn Þetta erum við að gera. Börn í Öskjuhlíðarskóla gera dagskrá með aðstoð Valgerðar Jónsdóttur. — Við fáum þarna svona þversnið af starfinu í skólanum sagði Valgerður. Þátturinn hefst á því að ein af stúlkunum tekur viðtöl við nokkra krakka í yngri deildunum og spyr þau um allt milli himins og jarðar, skólann og skólastarfið, hvað þau gera fyrir utan skólann, t.d. heima hjá sér. Þar kemur m.a. fram að mörg þeirra eru utan af landi og þurfa að dveljast á fósturheimilum hér í borginni. Svo eru iíka tekin viðtöl við eldri nemendurna, í 6., 7. og 8. bekk og við fáum að heyra þeirra sjónarmið. Þarna eru einnig starf- ræktar svokallaðar vettvangs- deildir fyrir eldri nemendur. Starf- ið þar er mikið byggt upp á vettvangsheimsóknum á vinnu- staði og starfskynningu. Við fáum líka að heyra frá nemendum í svokallaðri starfsdeild. Þeir eru komnir út á vinnumarkaðinn, en stunda bóklegt nám í skólanum og vinna á sínum vinnustöðum í nánum tengslum við skólann. Þá leika tvær stúlkur á píanó fyrir okkur. Einn strákanna les sögu. Við fáum að heyra brandara. Yngri og eldri krakkar syngja nokkur lög. Og að síðustu verða leikin nokkur lög af plötum sem nemend- ur hafa valið. Það var alveg sérlega skemmtilegt að gera þessa dagskrá með krökkunum. Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er þáttur er nefnist Á hákarlaveið- um. Umsjónarmaður, Tómas Ein- arsson, ræðir m.a. við Guðjón Magnússon frá Kjörvogi. Lesarar í þættinum eru Baldur Sveinsson og Óskar Halldórsson. — Þetta er samsettur þáttur, sagði Tómas, en öll atriðin snerta þó aðalefnið, hákarlaveiöarnar hér áður fyrr. Óskar Halldórsson les kvæði Jakobs Thorarensens í há- karlalegum. Guðjón Magnússon sem er frá Kjörvogi í Árneshreppi á Ströndum, segir frá þessum forna atvinnuvegi, og Baldur Sveinsson les úr Ferðabók Eggerts og Bjarna um hákarlaveiðar á Ströndum og segir frá einstæðum atburði sem gerðist í hákarlalegu fyrir u.þ.b. 140 árum, er kona ól barn sitt í opnum árabáti á þorra. — Þetta er nú bara spjall um áttæringana gömlu, sagði Guðjón Magnússon, — faðir minn stundaði róðra á slíkum bátum, byrjaði smástrákur, fimmtán ára, og bræður hans líka, þannig að ég er kunnugur þessu, þó að ég færi aldrei með þeim. Þarna voru stundaðar fiskveiðar á sumrin og hákarlaveiðar -á veturna. Ég lýsi þarna útbúnaði til hákarlaveiða, veiðiskapnum sjálfum og nýtingu aflans. Þetta var ekki beint f.vrir neinar liðleskjur. Þeir voru úti á opnum bátunurp frá einum sóla- hring og upp í nokkra daga, urðu að liggja af sér vestan-sperrur jafnvel dögum saman. Þegar stóð af landi, var ekki viðlit að róa á móti, ekkert að gera nema að sitja á þóftunni og berja sér. Það varð náttúrlega að halda í sér kjarknum og hitanum. Aldrei heyrði ég þó talað um að neinn hefði veikst í þessari vosbúð en menn voru að vísu vel klæddir. Það þótti ekki lítill munur þegar þeir fengu litla seglskútu danska, í kringum 1907, og gátu farið undir þiljur og hitað sér kaffi. Eldri krakkarnir í öskjuhlíðarskóla taka lagið i þættinum Þetta erum við að gera, sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20. lltvarp Beykjavik L4UG4RD4GUR 31. janúar MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Stína Gísladótt- ir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Goð- sagnir og ævintýri í saman- tekt Gunnvarar Brögu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 íþróttir. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 í vikulokin. Umsjónar- menn: Ásdis Skúladóttir, Áskell Þórisson. Björn Jósef Arnviðarson og óli H. Þórð- arson. SÍDDEGID______________________ 15.40 Islenzkt mál. Gunnlaug- ur Ingóifsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — XVI. Atli Heimir Sveinsson kynn- ir verk eítir Mússorgský. 17.20 Þetta erum við að gera. Börn i Fossvogsskóla gera dagskrá með aðstoð Valgerð- ar Jónsdóttur. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Norðan við byggð“ Finnbogi Hermannsson ræð- ir við Jakob Hagalínsson frá LAUGARDAGUR 31. janúar 16.00 Manntai 1981. Endursýndur leiðbeininga- þáttur um það, hvernig á að fylla út manntalseyðu- blöð. 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Leyndardómurinn. (The Danedyke Mystery). Breskur myndaflokkur í sex þáttum fyrir unglinga, byggður á sögu eftir Step- hen Chance. Handrit Willis Hall. Aðalhlutverk Michael Craig. Fyrsti þáttur. Sóknarprest- ur er fyrrverandi lögreglu- foringi. Kvöld nokkurt verður vart grunsamlegra mannaferða i kirkjunni og áður en klcrkur veit af er hann tekinn til við lög- reglustörí að nýju. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. Sútarabúðum í Grunnavík. 20.10 Hlöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameríska kú- reka- og sveitasöngva. 20.40 Á hákarlaveiðum. Þáttur í umsjá Tómasar Einarsson- ar. M.a. rætt við Guðjón Magnússon frá Kjörvogi. Lesarar í þættinum eru Bald- ur Sveinsson og Óskar Hall- dórsson. 21.25 Fjórir piltar frá Liver- 20.25 Auglýsingar og dag- gkrá. 20.35 Spítalalíf. Gamanmyndaflokkur. Þýð- andi EUert Sigurbjörnsson. 21.00 Söngvakeppni Sjón- varpsins. Af tæpum 500 lögum, sem bárust í keppnina, hafa verið valin þrjátiu til flutn- ings i undanúrslitum. Þau verða flutt á fimm laugar- dagskvöldum i röð, sex lög hverju sinni. Tvö þessara sex laga komast i tiu iaga úrslitakeppnina, sem verð- ur í bcinni útsendingu laugardaginn 7. mars nk. Flytjendur eru söngvar- arnir Björgvin Halldórs- son, Haukur Morthens, Ilelga Möller, Jóhann Helgason, Pálmi Gunnars- son og Ragnhildur Gisla- dóttir. Tiu manna hljóm- sveit leikur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar. Kynnir Egill Ólafsson. Um- sjón og stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.40 Óðúr steinsins. pool: Bítlaæðið á íslandi. Þorgeir Ástvaldsson sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð á íslandi 1929“ eftir Olive Murry Chapman. Kjartan Ragnars sendiráðsfulltrúi les þýðingu sina (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Ágúst Jónsson á Akureyri hefur um langt árabil safn- að steinum í islenskri nátt- úru, sagað þá niður í þunn- ar flögur og ljósmyndað þá. Kristján frá Djúpalæk hefur samið lióð við þr játíu aí myndum Ágústs. óskar Halldórsson les Ijóðin. Jón- as Ingimundarson leikur á píanó f jórar prelúdíur eftir Debussy. Stjórn upptöku Karl Jeppe- sen. 21.55 Andvaragestir. Tékknesk biómynd frá ár- inu 1977. Leikstjóri Franti- sek Vlacil. Aöalhlutverk Juraj Kukura, Marta Van- curova og Gustav Valach. Sagan gerist á afskckktum sveitabæ í Tékkóslóvakíu skömmu eftir lok siðari heimsstyrjaldar. Þangað koma striðsglæpamenn á flótta frá Rússlandi og hóta bónda öllu iliu, hjálpi hann þcim ekki. Þýðandi Jón Gunnarsson. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.