Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1981 7 Fáksfélagar Þeir sem voru meö hesta í hagbeitarlöndum félagsins á Kjalarnesi í haust og vetur athugi, aö enn eru í óskiium nokkrir hestar sem voru þar í hagbeit. Þeir sem voru meö hesta á Kjalarnesi og hafa ekki vitjað þeirra, hafi samband viö skrifstofu félagsins strax. I vörzlu lögreglunnar er grár hestur í óskilum. Hestamannafélagið Fákur. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 79. og 82. tölublaði Lögbirtingablaösins 1979, á Furugrund 30 — hluta — þinglýstri eign Guöjóns Agnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. febrúar 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 62. og 67. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980, á Holtageröi 47, þing- lýstri eign Guðmundar H. Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. febrúar 1981 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. eigendur takið efftir Ráðgert er aö halda námskeið fyrir eigendur og viögerðarmenn Bröyt-véla dagana 16.2. til og með 20.2. 1981. Þátttaka tilkynnist fyrir 12.2. VELTiR HF Suðurlandsbraut 16, sími 35200. J Aðalmanntal 1981 Akureyrarbær og sveitarstjórnir á höfuöborgarsvæði veita leiöbeiningar um útfyllingu manntalseyöublaöa laugardaginn 31. janúar, í síma sem hér segir: Sími Akureyri 21001 Garöabær 42311 Hafnarfjörður 53444 Kópavogur 41570 Mosfellshreppur 66267 Reykjavík 18000 Seltjarnarnes 20980 Sveitarstjórnirnar. Alþýðufíokksmenn klofnir í afstöðu til stjómarinnar Stjórnarmálgagnið Dagblaðið lætur á stundum sem svo, aö það styðji alls ekki ríkisstjórn sína. Blaöiö hefur jafnframt keppst viö þaö alla þessa viku aö uppfræöa lesendur sína um þaö, að í raun og veru séu sjálfstæðismenn og kratar helstu stuöningsmenn stjórnarinnar. Hvernig væri fyrir blaðiö aö kanna fylgi stjórnarinnar betur meðal kjósenda Framsóknarflokksins og Alþýöubandalagsins? Ráðherrar rífast Noreiísfor Hjorleifs Guttormssonar ætlar að (lrajca dilk á eftir sér innan ríkisstjórnarinn- ar. Rifrildi hans ok Tóm- asar Arnasonar um það. hvor eiiíi heiðurinn af oliuviðskiptum við Nor- eií er þó deila um keisar- ans skeKK. IlvoruKur þeirra Ketur eÍKnað sér neitt í þvi samhandi. IIuKmyndin um slik viðskipti er Kömul ok olíuviðskiptanefnd und- ir formennsku Jóhann- esar Nordals var búin að ræða málið við Norð- menn, áður en Tómas varð viðskiptaráðherra. Lá allt á hreinu um vilja Norðmanna í þessu efni, en Tómas lét það hins veKar verða eitt af fyrstu ráðherraverkum sínum að Kera sem minnst úr ollum tilIöK- um olíuviðskiptanefnd- ar. Það er þvi timasóun, ok næsta ósmekkleKt um leið, fyrir Tómas Arna- son að vera að reita stolnar skrautfjaðrir af nefndaráðherranum i iðnaðarráðuneytinu. Væri nær fyrir hann að huKa til dæmis að þeirri tilIöKU oliuviðskipta- nefndar, að íslendinxar Kerist aðilar að Alþjóða- orkumálastofnuninni i Paris. Hún hefur leKÍð á horði hans i tæpt ár. Kannski þarf einhver kommúnisti að breKða sér til Parísar, svo að hann taki við sér? Staðarvals- nefnd Varla Kat nefndaráð- herrann i iðnaðarráðu- neytinu verið óheppnari heldur en þegar svoköll- uð staðarvalsnefnd komst í sviðsljósið ok fór að kalla blaðamenn til fundar við sík. Nefnd þessi hefur það hlutverk að kanna, hvar heppi- leijt sé að koma fyrir stóriðjufyrirtækjum i landinu. Það mál hefur verið þrautkannað áður, bæði af sveitarstjórnum, Landsvirkjun. viðræðu- nefnd um orkufrekan iðnað ok fleiri opinber- um aðilum. Nefndin bendir ekki heldur á neina þá staði, sem ekki hefur áður verið um rætt. Sýnist sumum, sem kappsmál hennar sé að útiloka Reyðarfjörð ok skapa þannÍK' Hjörleifi Guttormssyni, yfir- manni sinum. skálka- skjól KaKnvart umbjóð- endum hans i Austur- landskjördæmi. Nú hafa nefndarmenn sem sé birt fyrstu ein- kunnaKjöf sina ok hefðu þá flestir orðið þvi feKn- ir, að hún hætti störfum. Því er þó alls ekki að heilsa. því að nefndar- menn seKjast að minnsta kosti ætla að starfa til ársloka 1982. Þeir hafa fenirið tvo starfsmenn í sina þjónustu ok nefnd- inni er rífleKa skammt- að á fjárlöKum. Nefndir sem þessar festast fljótleKa í ákveðnum fordómum, sem síðan er leitast við að setja upp i kerfi með rökstuðninKÍ á misjafn- leKa illskiljanleKU stofn- anamáli. Þær taka sér fyrir hendur að telja ibúum ákveðinna byKKÖ- arlaKa trú um, að rök nefndarinnar séu hin einu réttu, ibúarnir séu of þrönKsýnir ok bundn- ir við eiión haKsmuni. Frumkvæði þeirra eiiri alls ekki rétt á sér, stanirist það á við ein- kunnarKjöf nefndarinn- ar. f öllum lýðfrjálsum löndum eru menn að vakna til meðvitundar um það ÓKaKn, er af slikri alhliða forsjá hlýst. Hún er kostnaðar- söm i framkvæmd ok tryKKÍr síður en svo rétta ok haKkvæma niðurstöðu. Hvað með stjórnar- flokkana? MálKaKn rikisstjórn- arinnar. DaKblaðið. keppist við að finna það út með aðstoð símhrinK- inKa i fólk. að ríkis- stjórnin sé sú vinsæl- asta, sem nokkru sinni hefur setið. Mörifum finnst þó skörin vera farin að færast allmikið upp í bekkinn, þeKar látið er að þvi lÍKKja, að stjórnarsinna sé helst að finna meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins ok Alþýðuflokksins. Stjórn- málaumræðan i DaK- hlaðinu hefur þó snúist um það í þessari viku, auk þess . sem Jónas Kristjánsson hvetur AI- bert Guðmundsson til að kljúfa Sjálfstæðisflokk- inn <>k bjóða fram sér i næstu borKarstjórnar- kosninKum. HvernÍK væri, að þeir DaKblaðsmenn skoðuðu betur hjörtun ok nýrun i fylldsmönnum stjórnar- flokkanna? Þeir skyldu þó ekki að meirihluta til vera á móti rikisstjórn- inni? Sú niðurstaða væri i kóöu samræmi við stefnu DaKblaðsins, þvi að stjórnarmálKaKnið telur það á stundum sér mest til framdráttar að lýsa andstöðu við rikis- stjórnina sína. Það uæti svo sem verið eðlileKt, að kjósendur Framsóknarf lokksins ok AlþýðubandalaKsins væru orðnir andstæð- inKar rikisstjórnarinn- ar. Báðir flokkarnir hafa svo þverbrotið eÍK- in kosninKaloforð. Niðurtalnimrin er annað hvort hafin eða ekki hafin að mati framsókn- armanna ok helsta úr- ra>ði kommúnista i efna- haKsmálum er það. sem þeir sjálfir nefna kaup- rán. þe^ar þeir sitja ekki i rikisstjórn. Aðstandendur Jólakonserts '80 afhenda fulltrúum Verndar áKÓða hljómleikanna. F.v. Pétur Jónsson. KÍaldkeri Verndar, Bjarki Eliasson. varaformaður Verndar, Jón ólafsson, ómar Einarsson ok BjörKvin Halldórsson. Aðstandendur Jólakonserts '80: Gáfu 40.000 nýkrónur til Verndar AÐSTANDENDUR Jólakonserts '80 hafa afhent FélaKasamtökunum Vernd rúmleKa 40.000 nýkrónur. sem er áKóðinn af Jólakunsertinum. sem haldinn var 7. desember sl. Fjárhæðinni mun varið til þess að endurskipuleKKÍa ok laKfæra hús- næði, sem samtökin hafa tekið á leÍKU að SkólavörðustÍK 13a en þar er fyrirhuKað að opna leÍKuhúsnæði fyrir 10—12 fyrrverandi fanKa. Að RánarKötu 10 var nýleKa tekið notkun leiguhúsnæði fyrir 7 fanga. Jón Ólafsson, forstjóri Hljóm- ilötuútgáfunnar, afhenti Vernd igóðann og Bjarki Elíasson, varafor- ■naður Verndar veitti fénu viðtöku. ,Það virtist í upphafi harla vonlaust 'yrirtæki að ætla að halda Jólakon- sert til ágóða fyrir Félagasamtökin Vernd, én undirtektir þeirra sem leitað var til í upphafi voru hinsveg- ar svo góðar að haldið var á brattan. Fleiri bættust í hópinn eftir því sem nær dró hljómleikahaldinu og alls gáfu um eitt hundrað manns vinnu og fjölmörg fyrirtæki veittu ómetan- lega aðstoð," sagði Jón. Fulltrúar Verndar þökkuðu að- standendum Jólakonserts '80 fyrir hlýhug þeirra og örlæti enda væri þetta framlag ómetanlegt í viðleitn- inni til að hjálpa föngum til að hefja nýtt og betra líf. Stór þáttur í aðstoð Verndar til fanga er að útvega þeim húsnæði þegar úr fangelsi kemur. Þegar hafa nokkrir fyrrverandi fangar flutt inn að Ránargötu 10, en alls er þar húsnæði fyrir 7 fanga. Sameiginleg setustofa er á annarri hæð hússins og borðstofa, og sam- eiginlegar máltíðir eru einu sinni á dag, alla daga vikunnar. Jóhann Víglundsson hefur verið ráðinn húsvörður að Ránargötu 10, en hann er sjálfur fyrrverandi fangi. Hann sagði að margir fangar færu beint á götuna, þegar þeir losnuðu úr fangelsi, en þarna byðist þeim hins- vegar gott athvarf. „Margir fang- anna eru alkóhólistar og þeir verða hvattir til þess að sækja fundi hjá AA. Aðalatriðið er að mennirnir láti sér liða vel án áfengis eða annarra vímugjafa. Hér verða þeir aðstoðaðir til þess að ná fótfestu og ganga út í lífið á aý,“ sagði Jóhann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.