Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANUAR 1981 13 í leMinni Hjartarbaninn Á „íslensku mannamáli“ Trultfaa hefur cngm kviknund '*n*' >\nd her a landi vn' a.'ra c,n> aA'ikn ou handari'ka mvndin Hjarlarhaninn. The Deer Hunter. >em fjallar am anicri'ki alþ\Aufolk oc ahrif' Viet-\am 'truVin' a |\a<' h>rir 'kemni'iu kom ui h|a hokaufgáfunni Ögri hókin H|ari- .irhamnn i jnómBU rrlinc' Sic- urtVirsonar Bok f»o"i er aó þ\ i l°>*• ovenjuleg k\ikm\nda'aga Jl' cr 'aman %eil eíiir k\ik- mvndahandrmnu. hun er sem 'C seri' efnr nnndinm en ekki nnndm eTtir hokinm em' oe al- aene.i'i er. M þe"um 'okum er hokin Hjartarhanmn ein' oa nnndin |\.irer eneu aukiO \ió en xmi'lcei 'em \ar hr.ut e*'a oIjom i nnnd- mm 'k\ri'i \u' le'iur hokar- mnar Hjariarhanmn er fni til- 'al|n hok f\rir |\a >cm \i|,a rifja upp k\nn, \,ó Miehael. \,ek oe N felaga i ('lairion *>a hormune'- •irnar 'em \fir þ., dundu . 'iriói , lj.irl.ceu landi Þeir. 'cm ekki viu nnndinu. eeia her lc'ió nolit,.' hroikennd., cn 'penn.indi oe hrolhckjandi 'oeu umhver'dag" IH lac'ieiiarfolk' , \erk'm,Ajuh.e • Bandarikjunum Þeir kvnn.i'i náituruleeum. ohroinum lif'- nei'ta folk'iii' oe j>\ i hvernij; \u'h,.H''leei 'iru', ,>e .i'kapa,' virt'inearle\'i f\rir lifmu 'lekkur hann '\o f>eir 'cm kom.i'1 i t.cn 'u' '’gnirnar \er.Vi aldrei '.imir. hvorki a likumu ne '.il Hjariarhanmn ei al|>re\ inear- 'uea cn jn.'incm hefur (*a,' fram \fir flc'tur a.'rar (w.'ingar 'likia K'kmennia i 'cmni lu' a.' \cr.i ., h’kkulogu. ,'lcii'ku nnmn.wuil: S.l» Bók á íslensku mannamáli í JÓLABLAÐI Dags á Akureyri skrifar S.P. lítinn ritdóm um bókina „Hjartarbanann", sem gerð er eftir samnefndri kvik- mynd. S.P. tekur það sérstaklega fram, að bókin sé skrifuð á þokkalegu, íslensku mannamáli. Okkur á Hlaðvarpanum finnst sem aðrir ritdómarar ættu að taka sér S.P. til fyrirmyndar í þessu efni. Bókaútgáfa á hestbaki HESTAMENNSKA hefur lengi verið iðkuð á landinu og margir knapar náð undraverðum ár- angri í íþróttinni og geta leikið hinar ótrúlegustu listir á hest- baki. Þó þykir okkur Hlaðverp- ingum afrek „Eiðfaxa" taka öllu fram er við höfum haft fréttir af. „Eiðfaxi“ hefur nefnilega hafið bókaútgáfu á hestbaki, eins og fram kemur í einu af tölublöðum samnefnds blaðs. Geri aðrir betur. EIÐFAXI hefurbókaútgáfu ÁHEST- BAKl íslenzki hesturinn er mörgum kær í danska blaðinu Politiken rákust Við á auglýsingu frá þýzkri stúlku. Hún óskaði eftir vinnu á búgarði en gegn því, að hún fengi að hafa íslenzka hestinn sinn með sér. I þess stað bauð hún húshjálp og að starfa í hesthúsinu. Já, íslenzki hesturinn er mörgum kær. Sörlaafkvæmi Sörla afkvæmi cru eltirsótt og i miklu dálæti sem kunnugt er. Fulltrúar Sörla í Hafnarfirði á árs- þinginu á Húsavík voru ungir og hraustir piltar. Var þcim búin gisting í sláturhúsi Kaupfélagsins og létu þeir vel af veru sinni þar. Höfðu þeir m. a. góða gesti af veikara kyninu. Nú bíða Þingeyingar óþreyjufullir að vita Itvort þeim fæðast Sörlaafkvæmi i fvlliimu tímans. í 12. TÖLUBLAÐI 1980 af tímaritinu Eiðfaxa rákumst við á eftirfarandi klausu og birtum orðrétta Húsvíkingum og öðrum landsmönnum til „ánægju og yndisauka": HELGARVIÐTALIÐ Víkurblaóið fæst í Versölum Eins og landsmenn hafa sennilega orðið varir við hóf Víkurblaöiö á Húsavík göngu sína í júlí 1979. Eigendur þess eru fjórir ungir Þingey- ingar, sem allir höföu veriö í skóla áóur og höföu áhuga á ritstörfum og blaðaútgáfu. Hlaövarpinn haföi samband við einn þeirra, Jóhannes Sigur- jónsson, sem er annar af rit- stjórum blaösins og spurói hann nánar út í blaðaútgáfuna. Hvaó varö til þess að þið fóruó út í blaöaútgáfuna? „Það var fyrst og fremst for- sjálni, því að viö sáum þaö aö bliku var aö draga á blaðahimin- inn, ritstjórastööur voru aö veröa jafn ótryggar og stööur fram- kvæmdastjóra í enska knatt- sþyrnuheiminum og flest blaöanna áttu í fjárhagslegu basli og nánast liföu á ríkisstyrknum og veröi hann tekinn af þeim er auöséö hvert stefnir. Við höföum áhuga á blaöa- mennskunni, en vildum tryggja okkur öruggt starf og ákváöum því aö gefa út eigið blað. Þaö var einnig vel Ijóst aö í Þingeyjar- sýslu var brýn þörf á aukinni blaöaútgáfu og viötökur blaðsins hafa sannaö þaö.“ Fjárhagsstaöan er sem sagt góö hjá Víkurblaðinu? „Aö sjálfsögöu, viö höfum rek- ið blaðiö taplaust frá upphafi, þrátt fyrir aö viö höfum engan ríkisstyrk. Viö stefnum síöan aö því aö veröa stærsta blað lands- ins fyrir aldamót og reisa Víkur- blaöinu höll, svo stóra aö hallirn- ar sunnan heiöa blikni viö sam- anburöinn.“ Jóhannes Sigurjónsson, ritstjóri Víkurblaðsins. I hverju felst velgengnin? „Hún felst aö miklu leyti í því aö viö höfum haft frábæra og eftirsótta starfsmenn. Sem dæmi um það má nefna aö fyrsti Ijósmyndarinn okkar var lokkaö- ur frá okkur meö hnattferö og þann næsta nappaöi Dagblaöiö frá okkur. Hins vegar hafa rit- stjórarnir ekki enn látið lokkast af gylliboðum heimspressunnar. Þaö hefur einnig mælzt vel fyrir aö blaðið er ekki háö neinum pólitískum flokki og er opiö öllum sjónarmiöum. Því hefur veriö vel tekið af Þingey- ingum, sem eru aðalkaupendur blaösins, hvar sem er á landinu og þess má geta aö viö höfum áskrifanda í Versölum. Annars lýsir vísa Böövars Guömundssonar vinsældum Vík- urblaðsins bezt: Víkurblaöiö víöa fer! vekur gleöi um bæi, eða þar sem andinn er undir meöallagi. Hvaö hefur Víkurblaöiö marga áskrifendur? „Víkurblaöiö hefur 900 áskrif- endur og frá upphafi höfum viö aðeins misst 7 þeirra, þar af eru 4 látnir. Það er svolítiö skemmtileg saga um þaö hvernig viö misst- um einn þeirra: Ég var staddur á Akureyri ásamt eina Stalínistan- um á Húsavík, þegar viö hittum Geir Hallgrímsson, Halldór Blöndal og Lárus Jónsson. Ég var kunnugur Halldór, sem kynnti mig formlega fyrir hinum alþing- ismönnunum og Geir óskaöi mér til hamingju meö blaðið, sagöi aö þaö væri mjög þarft framtak. Stalínistanum varö svo mikið um þetta aö hann sagöi blaðinu upp samstundis og hefur ekki talaö viö mig síöan. Þaö hetur einnig komiö fyrir að viö höfum hætt aö senda þeim áskrifendum blaðiö, sem ekki hafa greitt það og meðal þeirra, sem svo er ástatt um eru einn þingmaður og einn af blaða- mönnum Morgunblaösins. Ég vil að lokum benda öörum blaöaútgefendum á þaö aö þykkt og stærö blaðanna skiptir ekki megin máli, þaö er innihaldiö eins og kemur fram í gamla sþakmælinu um kölkuðu grafim- ar,“ sagöi Jóhannes Sigurjóns- son aö lokum. TÍZKUSÝNINGARNÁMSKEIÐ í EYJUM Sigurgeir Jónasson var að sjálísögðu mættur á staðinn og þá tók hann þessa mynd af hópnum. Þar komu saman ungar konur á öllum aldri „OKKUR BARST beiðni frá Vestmannaeyjum um að koma og halda námskeið og við slógum til. Þar komu saman ungar konur á öllum aldri og námskeiðið tókst mjög yel í alla staði. Fiskisagan er fljót að berast og við höfum þegar fengið beiðnir utan af landi um sams konar námskeið og við höfum fullan hug á að gera það,“ sagði Unnur Arngrímsdóttir, eigandi Módelsamtakanna í stuttu spjalli við blaðamann. „Námskeiðið í Vestmannaeyjum stóð í fimm daga, tvisvar á dag. í lok þess var haldin tízkusýning og heppnaðist hún í alla staði mjög vel — var hápunktur dvalarinnar. Reynsla sú sem fékkst í Eyjum sýnir, að full þörf er á svona námskeiðum," sagði Unnur ennfremur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.