Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.01.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1981 í DAG er laugardagur 31. janúar, sem er þrítugasti og fyrsti dagur ársins 1981. — 15. vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 03.10 og síödegisflóö kl. 15.28. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.11 og sól- arlag kl. 17.12. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 09.51. (Almanak Ráskól- ans.). Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi aö eilífu láta fettlátan mann veröa valtan á fótum. (Sálm. 55, 23.) | KROSSGATA 1 2 3 !Éfl4 6 y. m * r 8 9 to ■ 11 ■ 13 14 15 y^ 16 LÁRÉTT: — 1 hitta. 5 morxrt. 6 leiktæki. 7 rykkorn. 8 haxnaAur. 11 ósamsta-Air. 12 bein. 11 tjón. 16 slitnir. LÓÐRÉTT: — 1 striðsmaóur. 2 illmenniA. 3 saurxa. 4 verkfa ri. 7 fuxl. 9 skurAur. 10 rúin. 13 pest. 15 samhljóAar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 flenna. 5 li. 6 óndunx. 9 lóa. 10 óa. 11 hm. 12 lin. 13 œsta, 15 ýsa. 17 tertur. LÓÐRÉTT: - 1 fjólhaft. 2 elda. 3 niu. 4 auxanu. 7 lóms. 8 Nói, 12 last. 14 Týr. 16 au. Frí- merki ’81 Fyrstu frímerki ársins koma út i febrúar ok hafa að myndefni tvo merka íslendinga, þá Finn Mgnússon (1781 — 1847) og Magn- ús Stephensen, dóm- stjóra (1762-1833). Verðgildi þeirra verða 170 og 190 aurar. Næstu frímerki varða hin svonefndu Evrópu- frímerki, sem fyrirhug- að er að komi út í byrjun maí. Myndefni þeirra verður að þessu sinni sótt i þjóðsögur. Önnur frímerki, sem ákvörðun hefur verið tekin um, eru frímerki í tilefni af Alþjóðaári fatlaðra, frímerki i til- efni af 1000 ára afmæli kristniboðs á íslandi og frímerki með jarðstöð- ina „Skyggni“ að mynd- efni, en í haust verða liðin 75 ár frá því ís- land komst i símasam- hand við önnur lönd. í undirbúningi eru ennfremur nokkur frí- merki með íslensk dýr að myndefni og verður nánar tilkynnt um þau síðar. (Fréttatilk.) r FRÉTTIR_____________ | Veðurstofan hafði þau góðu tiðindi að færa. eða öllu heldur spáði þvi i gærmorgun að í nótt er leið, aðfaranótt laugar- dagsins, myndi hlýna veru- lega i veðri. — Frost hafði þó hvergi verið teljandi aðfaranótt föstudagsins, mest mínus 5 stig t.d. á Raufarhöfn og austur á Eyrarbakka. Hér i Reykja- vik fór hitastigið niður i plús eitt stig. Dálitil bleytuhríð var um nóttina hér i bnum og mest hafði úrkoman orðið austur á Höfn i Hornafirði og Kirkjubæjarklaustri, 15 millim. í fyrradag var sól- skin hér i Reykjavik í 35 mínútur. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund sinn í safn- aðarheimilinu 8. febrúar næstkomandi og hefst hann kl. 20.30. Framkonur halda fund í Framheimilinu nk. mánu- dagskvöld kl. 20.30. Osta- kynning fer fram á þessum fundi og geta félagskonur tekið með sér gesti. Kvenfél. Fjallkonunnar í Breiðholti III heldur fund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 að Seljabraut 54. — Þar verður matarkynning. í Nessókn. — Félagsstarf aldraðra í Nessókn hefur opið hús í dag í safnaðarheimili Neskirkju milli kl. 15—17 og verður spilað bingó. Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykja- víkur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: 8.30-11.30 10-13 14.30-17.30 16-19 | MIWWINQAR8PJÖLD ] Minningarkort Barnaspit- alasjóðs Ilringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafn- arstr. 4 og 9, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókaút- gáfunni Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16, Verzl. Geysi, Aðal- stræti, Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisg., Verzl. Ó. Ellingsen, Granda- garði, Lyfjabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðs- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Apóteki Kópavogs, Landspít- alanum hjá forstöðukonu og Geðdeild Barnaspítala Hringsins v/Dalbraut. | FRÁ HÖFNINNI | í fyrradag fór Hekla úr Reykjavíkúrhöfn í strand- ferð. Togarinn Viðey fór aft- ur til veiða í fyrrakvöld. í gær kom írafoss frá útlöndum. Hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson var væntanlegt úr leiðangri í gær. Togarinn Sigurbjörg ÓF kom, en hann er að fara til veiða og kom til að taka hér ís. í dag, laugar- dag, er Jökulfell væntanlegt af ströndinni. Þessar stöllur, sem eiga heima i Kópavogi, efndu til hlutaveltu að Víðihvammi 7 þar i bæ, til ágóða fyrir „Hjúkrunarheimili aldraðra i Kópavogi“. — hær söfnuðu rúmlega 11500 g-krónum. — Þær heita Guðrún Eyjólfsdóttir, Hólmfríður Sigurðardóttir og Þórhildur Pétursdóttir. Þaö er gott að þú ert sammála um að sparifé eigi að vera verðtryggt. — Þá ertu með ríkisstjórninni, gamla mín!! Kvökj-, n»tur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykja- vfk dagana 30. janúar til 5. febrúar aö báöum dögum meötöidum, veröur sem hér segir: í Lyfjabúöinni löunni. Én auk þess er Qarös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Slyaavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhrlnginn. Ónaamiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17..'5- Fó>lk hafi meö sér ónæmisskírteini. Laeknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni ó Göngudeild Landapftalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Lasknafélaga Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar- vakt Tannlæknafól íslands er í Heilauverndaratööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 26. janúar til 1. febrúar, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt f símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoet: Selfoee Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um laBknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mónudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjólp í viölðgum. Kvöldsfmi alla daga 81515 fró kl. 17—23. Foreldraráögjöfln (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg róögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálparetöö dýra (Dýraspítalanum) f VfÖidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaapftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapflali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 lil kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga lil föstudaga kl. 18.30 lil kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grsnsáadsild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsu- varndarslööfn: Kl. 14 tll kl. 19 — Fasöingarhefmili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftalí: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshtaliö: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldðgum. — Vffilaataöir Oaglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sölvangur Hafnarfiröi: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jóeefsspftalinn Hafnarfiröi: Helmsóknartíml alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Lendebókaeafn íelande Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háekólabókaeafn: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplýsingar um opnunartfma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25088. bjóóminjaeafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbökaeafn Raykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstrætl 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sfmi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sfml 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opló mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, sfmi 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina. Bókaeafn Seltjarnarnaes: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga ki. 14—19. Amerfeka bókaeafnió, Neshaga 16: Opió mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. býzka bókaeafnió, Mávahlfö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Oplö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áegrimeeafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fímmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýraeafnió er opiö aila daga kl. 10—19. Tæknibókaeafniö, Skipholtl 37, er opiö mánudag til fðstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2—4. Lietaeafn Einars Jönaeonar: Lokaö f desember og janúar SUNDSTAÐIR Laugardalelaugin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhöllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartfma. Veeturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Varmárlaug f Moefelleaveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö) Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavoge er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövíkudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundleug HafnaHjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kt. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónutta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 sfödegls til kl. 6 árdegis og á helgldðgum er svaraö allan sólarhringinn. Símlnn er 27311. Tekló er vló tllkynnlngum um bllanlr á veltukerfl borgarlnnar og á þelm tllfellum öórum sem borgarbúar tel|a slg þurfa aó fá aóstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.