Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1983 Peninga- markadurinn -----------------------^ GENGISSKRÁNING NR. 188 — 7. OKTÓBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 27,710 27,790 27,970 1 SLpund 41,530 41,650 41,948 1 Kan. dollar 22,523 22,588 22,700 1 Dönsk kr. 2,9700 2,9786 2,9415 1 Norsk kr. 3,8076 3,8186 3,7933 1 Sænsk kr. 3,5743 3,5847 3,5728 1 Fi. mark 4,9352 4,9332 4,9475 1 Fr.franki 3,5004 3,5105 3,4910 1 Belg. franki 0,5269 0,5284 0,5133 1 Sv. franki 13,2255 13,2637 13,1290 1 lloll. gyllini 9,5568 9,5844 9,4814 1 V þ. mark 10,7453 10,7763 10,6037 1 II líra 0,01756 0,01770 0,01749 1 Austurr. sch. 1,5271 1,5316 1,5082 1 PorL escudo 0,2239 0,2246 0,2253 I Sp. peseti 0,1841 0,1846 0,1850 1 Jap. yen 0,11940 0,11974 0,11819 1 írsktpund 33,284 33,380 33,047 Sdr. (SérsL drállarr.) 06/10 29,4981 29,5831 1 Helfi. franki 0,5159 0,5174 V V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. september 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...........35,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar...21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir....... (27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ....... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............. (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabllinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóónum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísítala fyrir október 1983 er 797 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. JL SterKUR)^^ hagkvæmur auglýsingamiöill! Sjónvarp kl. 20.35: Sjónvarp kl. 21.00: Tilhugalíf Já, menn fara misjafnlega að í tilhugalífinu. Fjórði þáttur Tilhugalífs er á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.35 í kvöld. Hljóðvarp kl. 22.00: „Ástaljóð“ „Hampton í Reykjavík" Á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.00 í kvöld er þáttur sem nefnist „Hamp- ton í Reykjavík". Eins og nafnið gefur til kynna er þar á ferðinni jassistinn Lionel Hampton, sem heimsótti okkur ís- lendinga á liðnu vori. Sjónvarpið lét taka upp tónleika hans f Há- skólabíói, sem voru haldnir þann 1. júní. Sá þáttur sem verður sýnd- ur í kvöld er fyrri hluti tónleik- anna. Kynnir er Vernharður Linnet, en upptöku stjórnaði Tage Amm- endrup. Sjónvarp kl. 22.05: „Rio Lobo“ — bandarískur vestri „Ástaljóð" er á dagskrá kl. 22.00 í kvöld. t>á les höfundur ásta- Ijóðanna, Ásgeir Hvítaskáid, upp f útvarpL „Ástaljóðin eru ort til lífsins og til kvenna," sagði Hvítaskáld- ið, þegar hann var spurður um ljóð sín. „Mér finnst ekki vera nægjan- lega mikið skrifað um ástina í íslenskum bókmenntum, henni er ekki veitt athygli sem skyldi. Það er nú einu sinni svo að ástin er sterkasta afl skáldanna. Þess vegna yrki ég ástaljóð og ég gæti ekki skrifað ef „konan“ væri ekki til,“ sagði Ásgeir Hvítaskáld að lokum. Hann er fæddur og uppalinn Reykvíkingur, hefur sent frá sér tvær ljóðabækur, smásðgusafn og útvarpsleikrit. Ásgeir Hvítaskáld Gamla kempan John Wayne birt- ist á skjánum í kvöld kl. 22.05. Þá verður sýndur bandarískur vestri frá árinu 1970 og nefnist hann „Rio Lobo“. Sagan hefst í lok þrælastríðsins í Bandaríkjunum, þegar tveir svikarar verða valdir að dauða besta vinar McNallys ofursta, sem leikinn er af John Wayne. Þegar stríðinu lýkur leitar ofurstinn enn ákaft að banamönnum vinar síns og kemur að þeim í bænum Rio Lobo. Þar eru þeir önnum kafnir við óþokkaleg störf og þvinga þorpsbúa til að selja land sitt. En ofurstinn mætir á staðinn, stað- ráðinn í að hefna dauða vinar síns og veita þeim kumpánum ærlega ráðningu. Útvarp Reykjavík L4UGj4RD4GUR 8. október MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Krika llrbancic talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veóur- fregnir) 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. llmsjón: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGIO 13.40 íþróttaþáttur llmsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Tveir bændur á nítjándu öld. Sveinn á Breiðabólsstað og Guðmundur í Miðdal. 17.00 Síðdegistónleikar Mstislav Rostropovitsj og Fíl- harmóníusveitin f Leningrad leika Sellókonsert í a-moll eftir Robert Schumann. Gennadi Rozhdestvensky stj. / Fflharm- óníusveitin í Berlín leikur Ser- enöðu í E-dúr op. 22 eftir Ant- onín Dvorák. Herbert von Kar- ajan stj. 18.00 Þankar á hverflsknæpunni — Stefán Jón Hafstein. 18.10 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. LAUGARDAGUR 8. október 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.55 Enska knatLspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tilbugalíf. 4. þáttur. Breskur garaanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbcinsson. 21.00 Hampton í Reykjavík. Lionel Hampton og stórsveit hans. í suraar kom gamla djasskemp- an Lionel Hampton til Rcykja- víkur ásamt hljómsveit sinni á vegum Jazzvakningar og hélt hljómleika í Háskólabfói 1. júní. Sjónvarpið lét taka upp þessa hljómleika í heild og birt- ist hér fyrri hlutinn. Kynnir er Vernharður Linnet. Upptöku stjórnaði Tage Amm- endrup. 22.05 Rio Lobo. Bandarískur vestri frá 1970. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk: John Waync, Jorge Rivero, Jennifcr O’Neill og Jack Elam. Sagan hefst í lok þrælastríðsins. Tveir svikarar verða valdir að dauða vinar McNallys ofursta (John Wayne). Eftir að strfðinu lýkur hefur McNally leit að þessum kumpánum á ný og flnnur þá við miður þokkalega iðju i bænum Rio Lobo og þá er ekki að sökum að spyrja. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.50 Dagskrárlok. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir. (RÚVAK). 20.10 Sagan: „Drengirnir frá Gjögri“ eftir Bergþóru Pálsdótt- ur Jón Gunnarsson lýkur lestrin- um (11). 20.40 Friðarráðstefnan í Haag 1899 „Stríðsbumban barin“ eftir Barböru S. Tuchman. Berg- steinn Jónsson lýkur lestri þýð- ingar Óla Hermannssonar (5). 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um 1 Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Ástarljóð“ eftir Ásgeir Hvítaskál Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan“ eftir James Stephens Magnús Rafnsson lýkur lestri þýðingar sinnar (16). 23.00 Danslög 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.