Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Au pair tækifæri Læriö ensku meö gleöi. Vina- legar au pair-fjölskyldur. Brampton Bureau Empl. Agy 70 Teignmouth Road, London. NW. Emp Agy. Lic 272. Þýsk málverkasýning í Eden Hverageröi Christiane von Geyr-von Besch- witz sýnlr í Eden, í samvinnu vlö sendiráö Sambandslýöveldisins Þýskalands og þýska konsúlinn á Hellu, dagana 1,—11. okt. 1983. Tii söiu V.W. Passat 1974 þarfnast nokkurrar lagfæringar. Uppl. eft- ir kl. 18.00 í síma 72889. Uppeldisfulltrúi óskast í ca. 60% starf viö Grunnskóla Kópavogs Upplýsingar í síma 41863. Skólastjóri Krossinn Minningarathöfn um Willy Hans- sen yngri í Fríkirkjunni í dag kl. 16.00. Samkoma f kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópa- vogi. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 17.00. Athugiö breyttan samkomutíma. Verið velkomin. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudag kl. 11.00 Sunnudaga- skóii. Kl. 20.00 Bæn. Kl. 20.30 Hjálpræöissamkoma. Velkomin. Heimatrúboöiö Hverfisgötu 90 Samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. 1 l.t>. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnu- daginn 9. okt. 1. Kl. 10.30 Sandakravegur, gömul þjóöleið — Fagradala- fjall. Öræfi Reykjanesfjallgarös sem fáir þekkja. Verö 250 kr. 2. Kl. 13.00 Selatangar. Meö merkustu minjum um útræöi fyrri alda. Fiskabyrgi, refagildr- ur, verbúöir og heilar (Nótahell- irinn). Sérstæöar klettaborgir (Dimmuborgir). Verö 300 kr. Frítt fyrir börn í fylgd fullorölnna. Brottför frá bensínsölu BSl. Símsvarinn er: 14606. Sjáumst! Skíðadeild Breiðabliks heldur kynningarfund í félags- heimili Kópavogs 2. hæö. mánu- daginn 10. okt. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kvikmyndasýning 2. Starfsemin í vetur kynnt, þrek og skíöaæfingar. 3. Viðhald og meöferö skíöa. 4. Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Stjórnin ^ > Sálarrannsóknafélag íslands Félagsfundur veröur haldinn þriöjudaginn 11. október í Hótel Heklu kl. 20.30. Fundarefni: Hefur spíritismi runniö sitt skeiö á enda. Stjórnin FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnud. 9. okt. dage,- ferðir Feröafélagsins 1. kl. 10. Þverárdalse,g — Móskaröshnjúkar (Pj7 m) — Trana (743 m). Gönguferöin hefst i Þverárdal, sem er sunnan í Esju. Verð kr. 250,-. 2. kl. 13. Fjöruganga viö Hval- j fjörö. Létt ganga fyrir alla j fjölskylduna. Verö kr. 250,-. Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Til athugunar fyrir feröa- fólk. Ferðafélagiö notar sjálft Skagfjörösskála í Þórsmörk um næstu helgi 8.—9. okt. og þess vegna ekki unnt aö fá gistingu þann tíma. Feröafélag Islands. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund í safnaöarheimilinu aö Hávallagötu 16, mánudaginn 10. október kl. 20.30. Jóhannes Bergsveinsson, yfirlæknir segir frá neyslu áfengis og eiturlyfja. Stjórn FKL Haustferð Helgina 15. —16. október veröur fariö i Borgarfjörö. Nánari upp- lýsingar í síma 24950 og á skrifst. Laufásvegi 41. Farfuglar Fíladelfía Sunnudagur, sunnudagaskol- arnir kl. 10.30. Safnaðarguös- þjónusta kl. 14.00, ræöumaöur Guömundur Markússon. Almenn guösþjónusta kl. 20.00, ræöu- maöur Guöni Einarsson. Kór kirkjunnar syngur. Samskot fyrir trúboöiö. Sunnudaginn 16. október kl. 11 f.h., útvarpsguös- þjónusta i beinni útsendlngu. Fíladelfía Félagiö Anglia minnir á að enskutalæfingar félagsins eru byrjaöar. Næsti kennsludagur er þriöjudaginn 11. okt. kl. 7, að Aragötu 14. Uppl. á skrifstofu fó- lagsins í sima 12371. Stjórn Anglia. mÆ. n i t mm Jíltésíur á morgun DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Sr. Hjalti Guömundsson. Dóm- kórinn syngur, organleikari Mart- einn H. Friöriksson. Laugardag- ur: Barnasamkoma á Hallveig- arstööum (inngangur frá Öldu- götu) kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurö- ardóttir. ÁRBÆ J ARPREST AKALL: Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta í safnaöarheimil- inu kl. 2. Ferming og altaris- ganga. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPREST AK ALL: Barnaguös- þjónusta aö Norðurbrún 1 kl. 11. Guösþjónusta á sama staö kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIDHOLT SPREST AKALL: Fermingarguösþjónusta í Bú- staöakirkju kl. 10.30. Organleik- ari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. Barnastarfiö hefst á laugardag, 8. okt., kl. 11 f.h. í Breiðholtsskóla. BÚSTADAKIRKJA: Barnasam- koma í Bústööum kl. 11. Sr. Sol- veig Lára Guömundsdóttir. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Sr. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir prédik- ar og ræöir viö kirkjugesti yfir kaffibolla í safnaöarsalnum eftir messu. Barnagæsla. Mánudags- kvöld kl. 20.30 kvenfélagsfundur. Miðvikudagur, félagsstarf aldr- aðra milli kl. 2 og 5. (Muniö möguleikana á flutningi.) Æsku- lýösfundur miövikudagskvöld kl. 8. Sr. Ólafur Skúlason. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnaguösþjónusta í safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Altarisganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson. GRUND, elli- og hjúkrunarheim- ili: Messa kl. 2. Sr. Lárus Hall- dórsson. FELLA- og Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnu- dagur: Barnasamkoma í Fella- skóla kl. 11. Guösþjónusta í menningarmiöstööinni Gerðu- bergi kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og fjölskylduguösþjónusta kl. 11. Skírn. Guöspjalliö í myndum. Af- mælisbörn boöin sérstaklega velkomin. Sunnudagspóstur handa börnunum, barnasálmar og smábarnavers, framhalds- saga. Viö hljóöfæriö Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Arni Arinbjarnar- son. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSPREST AK ALL: Messa kl. 11. Organleikari Hörö- ur Áskelsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkjuskóli barnanna á sama tíma i safnaöarheimilinu. Börnin komi fyrst í kirkjuna og taki þátt í upphafi messunnar. Messa kl. 2 fyrir heyrnarskerta og aöstandendur þeirra. Organ- leikari Höröur Áskelsson. Sr. Miyako Þóröarson. Þriöjudagur 11. okt. kl. 10.30 árd. Fyrirbæna- guösþjónusta, beðið fyrir sjúk- um. Miövikudagur 12. okt. kl. 22.00 Náttsöngur. Fimmtudagur 13. okt. Opiö hús fyrir aldraöa kl. 14.30 í safnaðarheimilinu. Laug- ardagur 15. okt. Samvera ferm- ingarbarna kl. 10 árd. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í safn- aöarheimilinu viö Kastalagerði laugardaginn 8. okt. kl. 11.00 f.h. Sunnudagur 9. okt. Messa i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 2. Organleikari Jón GUÐSPJALL DAGSINS: Matt. 9.: Jesús læknar hinn lama. Stefánsson, prestur Pjetur Maack. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur: Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 11. Sunnudagur: Barnaguösþjónusta kl. 11. Almenn guösþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Samferöa meö Kristi. Kirkjukaffi kvenfélagsins eftir messu. Þriöjudagur 11. okt. kl. 18, bænaguösþjónusta. Sr. Ingólfur Guðmundsson. NESKIRKJA: Laugard. 8. okt. Samverustund aldraöra kl. 15. ísak Hallgrímsson yfirlæknir flyt- ur erindi: Áhrif heilsuræktar. Kristin Sædal Sigtryggsdóttir syngur einsöng viö undirleik Jóns Stefánssonar. Sunnud. 9. okt. Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Fermdur veröur Jó- hann Sigfússon Johnsen, Bolla- görðum 51, Seltjarnarnesi. Prestarnir. Mánudagur 10. okt. Kynningarfundur æskulýösfé- lagsins kl. 20.00. Fundur kvenfé- lagsins kl. 20.30. Miövikudagur 12. okt. Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Fimmtu- dagur 13. okt. Fyrirbænasam- vera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnaguösþjónusta kl. 11 i sal Tónlistarskólans. Sr. Frank M. Halldórsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. j októbermánuöi er lesin Rósakransbæn eftir lág- messuna kl. 18. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö- arguösþjónusta kl. 14. Ræöu- maöur Guðmundur Markússon. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Guöni Einarsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2B: Bænastund kl. 20. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaöur Hilmar Baldursson guöfræöingur. And- ers Josepson syngur. Tekiö verður á móti gjöfum til bygg- ingarsjóðs. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Messa kl. 11. Ferming. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sr. Gupnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- tíminn kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 14. Jón Helgi Þórarinsson prédikar. Viö orgeliö Jóhann Baldvinsson. Aöalsafnaöarfund- ur eftir guösþjónustuna. Safnaö- arstjórn. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta í umsjá sóknarprests, Láru Guömunds- dóttur og Helgu Oskarsdóttur. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KÁLFATJARNARSÓKN: Guös- þjónusta í Stóru-Vogaskóla kl. 14. Organisti Jón Guönason. Sr. Bragi Friöriksson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Helgi Bragason leikur á pípuorgel, sem kirkjan hefur tekiö á leigu. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Muniö skólabíl- inn. Fjölskylduguösþjónusta kl. 14. Samleikur á víólu og orgel. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sókn- arprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 13.30. Sóknarprest- ur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Úlfar Guömundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jó- hannsson skólaprestur prédikar. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sr. Björn Jónsson. Magdaiena Schram Jafnréttisráð ræður fræðslu- fulltrúa MAGDALENA Schram, blaðamad- ur, hefur verið ráðin sem fræðslu- og upplýsingafulltrúi Jafnréttisráðs, segir í fréttatilkynningu, sem Morg- unblaðinu hefur borist frá Jafnrétt- isráði. Þar segir ennfremur að fræðslu- og upplýsingafulltrúi muni sjá um fréttabréf ráðsins, tengsl við jafn- réttisnefndir sveitarfélaga, fræðslu um Jafnréttisráð og jafn- réttismál almennt, svo og mun honum falið að kynna ráðið og starfsemi þess út á við. Kenningar tengdar hjúkrun KENNARADEILD Hjúkrunarfélags íslands hefur gefið út rit sem ber heitið „Kenningar tengdar hjúkrun'* í tilefni 10 ára afmælis deildarinnar. í ritinu eru fimm greinar um þetta efni eftir jafnmarga höf- unda. Verður ritið til sölu hjá hjúkrunarfélagi íslands og í Bók- sölu stúdenta, og kostar 100 krón- ur. Núverandi stjórn Kennaradeild- arinnar skipa Alda Halldórs- dóttir, formáður, og meðstjórn- -endur eru Katrín Pálsdóttir, Gunnhildur Valdimarsdóttir, Hrönn Jónsdóttir, Hrefna Jó- hannsdóttir. Félagar í deildinni eru 50, og hafa auk hjúkrunarfræðináms stundað nám í kennslu- og uppeld- isfræði við Kennaraháskóla ts- lands og erlenda háskóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.