Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1983 40 Hádegisjazz íBlómasalnum Hótel Loftleiðir fara nú af stað með skemmtilega skammdegisskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu að þessu sinni: Guðmundur Ingólfsson og Reynir Sigurðsson. Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Við byrjum kl. 12 á hádegi. Verð kr. 350.- Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin. HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL daaaf^ £ J Hótels Loftl verða í Blómasal Loftleiða 7.-10. október. Matreiðslumeistarinn Ning de Jesus töfrar fram eftirfarandi rétti alla daga: SABAW NG BATHALA Soup of the gods Súpa að hætti guðanna GINISANG TOGUE Fried vegetables Steiktur grænmetisréttur Manila ADOBONG MANOK AT BABOY SA GATA Chicken and Pork Addbo in coconut cream Pjóðarréttur Filippseyja (grís og kjúklingur) GULAMAN Agar-Agar in mixed fruits and coconut milk Sjávarréttarhlaup í kókosmjólk Lostæti fyrir aðeins kr. 595,00 Skemmtikraftar frá Filippseyjum skemmta gestum með þjóðdönsum: .TINKLING" bamboo dance, .PANDANG0 SA ILAW'candlelight dance, gítarleik og söng Einnig verða sýndir þjóðbúningar og kynnt menning Filippseyinga. Sýnd verður kvikmynd um Filippseyjar og starfsfólk FARANDA kynnir Filippseyjaferðir. Vínlandsbar opnar kl. 18.00 alla dagana. Maturinn í Blómasal verður framreiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir í símum 22322 oq 22321. VERIÐ VELKOMIN! HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA . r HOTEL Opiö í kVÖId frá kl. 18.00. Fjölbreyttur matseöill. KJAL Borðapantanir í síma 19636. Staður leikhús- gesta, vina og kunningja. Rúllugjald kr. 50.00. Spari- klæönaður n cla n Uo uri nn ð Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn trá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 17. EflgGaSSESSSSSSESESSSESB i Sigtöui I | Diskótek | Q|0pið í kvöld 10—3 Aögangseyrir kr. 80gj EEEEEEEEEEEEEEEEEEEEE Sími 85090 VEITINGAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—3. Hljómsveitin Drekar ásamt hinni vinsælu söngkonu Mattý Jóhanns. Mætið timanlega. . Aöeins rúllugjald. I ■ Þegar amma og afi voru ung þótti alfínast af öllu að snæða viðhafnarkvöldverð á Café Rosenberg og hlýða á hljómsveit Þórarins Guðmundssonar leika vinsælustu lög þess tíma. „Nú er öldin önnur“ kynni einhver að hugsa, en við segjum „aldeilis ekki", því nú þegar Café Rosenberg hefur verið opnað aftur eftir hálfrar aldar hlé er það samdóma álit þeirra sem þangað hafa komið, að vart muni glæsilegri veitingastað vera að finna í borginni. Bandaríski ragtimepíanist- inn BOB DARCH rifjar upp í kvöld stemmningu þeirra ára er Alfreð Rosenberg rak veit- ingahúsið fræga í Kvosinni. Opið í kvöld frá kl. 18.00. Opið sunnudagskvöld frá kl. 18.00. Borðapantanir í síma 11340. VEITINGAHÚSIÐ / Kvoó'uwvl (CAFÉ ROSENBERG) HATIÐ '83 HÓTILSÖGU Laugardagur 8. október. Dagskrá: Húsiö opnaö kl. 19.15. Kl. 20.00 Borðhald hefst. Kynning dagskrár — Gunnar Guö- mundsson, formaöur Knattspyrnu- deildar. Kl. 20.30 Ávarp — Sveinn Jóns- son formaður KR. Kl. 21.00 Magnús Ólafsson og Gylfi Ægisson skemmta. Kl. 22.30 Verölaunaafhending fyrir leikmenn m.fl. kvenna, II. fl. karla. VARTA-leikmaöur ársins krýndur. M.fl. karla afhent silfur- verölaun íslandsmóts 1. deild. Kl. 23.15 Kántrý-stuö. Hallbjörn Hjartarson. Kynnir Baldur „Bóbó“ Frederiksen. Kl. 23.40 Dans. Kl. 01.00 Dregiö í happdrætti. Kl. 02.50 Fjöldasöngur. Matseóill: Lauksúpa meö ostabrauöi. Glóöarsteikt lambalæri í krydd- hjúp. Verö aöeins kr. 550.- Sunnudagur 9. október. Kl. 15.00 Kynning — Gunnar Guömundsson formaöur Knatt- spyrnudeildar. Kl. 15.15 Ávarp — Sveinn Jóns- son formaöur KR. — Kaffiveitingar — Kl. 15.45 Kántrý-stuð. Hallbjörn Hjartarson. Kynnir Baldur „Bóbó“ Frederiksen. Kl. 16.10 Disco — Þorgeir Ást- valdsson. Kl. 17.00 Hermann R. Stefánsson stjórnar leikjum. KL. 17.30 Verölaunaafhending fyrir leikmenn III., IV., V., VI. og yngri flokks kvenna. Kl. 18.00 KR-hátíö '83 slitið. Aðgangur ókeypis. HATIÐ '83 HÓTEL SÖGU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.