Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1983 6 í DAG er laugardagur 8. október, sem er 281. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.20 og síö- degisflóö kl. 1938. Sólar- upprás í Rvík kl. 07.55 og sólarlag kl. 18.34. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.15 og tunglið í suöri kl. 15.09. (Almanak Háskólans.) Ég er brauð lífsins. Feö- ur yöar átu manna í eyöi- mörkinní, en þeir dóu. (Jóh. 6, 48—50.) KROSSGÁTA LÁRÍTIT: — I gei, 5 viAurkenna, 6 rauA, 7 guA, 8 ha-A, 11 fieAi, 12 reykja, 14 gegnxcr, 16 trítlaði. LODRÍXT: — I klunnalegt, 2 jurt, 3 afreksverk, 4 vegur, 7 á húsi, 9 ald- ursskeiA, 10 lifa, 13 keyri, 15 reiA. LAIJSN SÍÐIJSTU KRÍXSSGÁTU: LÁKKI'I: — | tildur, 5 já, 6 Ijórum, 9 háA, 10 XI, II ör, 12 hin, 13 gnýr, 15 kát, 17 notaði. l/HIRÍTT: - I tilhögun, 2 IjóA, 3 dár, 4 róminn, 7 járn, 8 uxi, 12 hráa, 14 ýkl, 16. td. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag 8. þ.m. OUer áttræð frú Jóhanna Svanhvít Óladóttir frá Skálanesi við Seyðisfjörð, Dalbraut 27 Rvík. Eiginmaður var Helgi heitinn Guðmundsson prentmyndasmiður. — Hún verður að heiman í dag. 7 Cf ára afmæli á í dag, 8. • O október, frú Petrea Ingi- marsdóttir Hoffmann frá Króki á Kjalarnesi, Stórholti 41 hér í bænum. geir Einarsson frá Hvoli á Akranesi, Óðinsgötu 22 hér i Rvík. — Hann hefur alla tíð unnið verslunarstörf, en síð- ustu 18 ár var hann lager- og sölumaður hjá Múlalundi. „Forsætisráðherra að skopast að þjóðinni" sagði formaður Alþýðuflokksins á fundinum á Akranési Yó Z0 JL /0 33 •i|i/;,;;i Jf||t|,. ' ^jfG-MÚAJO 7|| ara atmæli. A morgur • \/ sunnudaginn 9. októbei verður sjötugur Stefán Reykji lín byggingarmeistari á Holta götu 7. Hann ætlar að taka móti gestum á Hótel KEA afmælisdaginn, eftir kl. 15.30 FRETTIR FJALLAHRINGURINN hér við Reykjavík er nær alhvítur eftir hríðina óveðursnóttina aðfara- nótt miðvikudagsins. Snjólaus eru fjöllin vestast á Reykjanes- skaga. Sumsstaðar snjóaði lang- leiðina niður að fjalisrótum. í fyrrinótt mældist lítilsháttar frost á láglendi norður á Þór- oddsstöðum við Blönduós, 3 stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig og var úrkoma lít ilshát tar. Hún varð mest norð- ur í Grímsey, 15 mm. Uppi á Grímsstöðum á Fjöllum var 4ra stiga frost um nóttina. í fyrra- dag var sólskin hér í bænum í 4*/2 klst. Þessa sömu nótt í fyrra var 4ra stiga hiti hér í bænum. í gærmorgun snemma var norðan gola í Nuuk á Grænlandi og 3ja stiga frost. I KVENNADEILD SVFÍ er að byrja vetrarstarfið. A sunnu- daginn kemur verður hluta- velta deildarinnar í SVFÍ- húsinu á Grandagarði kl. 14. A mánudagskvöldið verður fund- ur á sama stað kl. 20. Neskirkja. Samvera aldraðra er í dag kl. 15 f safnaðarheim- ili kirkjunnar. ísak Hallgríms- son yfirlæknir flytur erindi: Áhrif heilsuræktar. Þá syngur Kristín Sædal Sigtryggsdóttir við undirleik Jóns Stefánsson- ar. KVENFÉL. Breiðholts heldur fund í Breiðholtsskóla nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Á fundinn kemur Kristrún Óskarsdóttir til að kynna pennasaum auk annarrar handavinnu og föndurs. KVENFÉLAG Neskirkju heldur fund nk. mánudagskvöld í safnaðarheimili kirkjunnar. Gestur fundarins að þessu sinni er Sigríður Hannesdóttir sem segir frá væntanlegu námskeiði á vegum félagsins. HEIMILISDVR PÁFAGAUKUR er 1 óskilum í Kambaseli 85, Breiðholts- hverfi. Hann kom fljúgandi inn um glugga þar fyrir nokkrum dögum og er þar í vörslu. Síminn er 75622. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD komu til hafnar hér í Reykjavík hval- bátarnir og er þeirra úthaldi lokið í ár. Mælifell fór þá um kvöldið. Kyndill kom af strönd- inni í gær og þá fór togarinn Ásgeir aftur til veiða. Amm- oníaks-skipið er farið aftur til útlanda. Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vik dagana 7. október til 13. október, aó báóum dögum meótöldum, er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Héa- leitis Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. m Ónæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyóarþjónusta Tannlæknafólags íslands er i Heilsu- verndarstöóinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tii skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til ki; 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eóa oróiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Sióu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-eamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraróógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Helmsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjukrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingar- heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshaelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafnarlirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn I sima 18230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tit föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasatnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRUTLÁN — afgreiösla I Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bókakassar lánaöir sklpum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÖKABlLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Vlökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokað í júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júli í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18. júlí—29. ágúst. Norrana húsið: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtúdaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Síguróssonar í Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 tram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag tll föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Sími 75547. Sundhðllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30. sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellseveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla mlövlkudaga kl. 20.00 —21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baötöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — timmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tima, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö opiö trá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.