Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1983 28 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Nói — Síríus Okkur vantar fólk til starfa í verksmiðju okkar nú þegar. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Eldri um- sóknir óskast endurnýjaðar. Nói — Síríus hf., Barónsstíg 2—4. FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar að ráða hjúkrunarfræðinga á: lyflækn- ingadeild, handlækningadeild, gjörgæslu- deild, svæfingadeild, barnadeild og í stöðu fræðslustjóra hjúkrunar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Sölustarf Stór innflutnings- og smásölufyrirtæki óskar eftir að ráða röska konu til sölu- og afgreiöslustarfa. Söluvara: saumavélar og heimilistæki. Vinnutími: 12.00—18.00. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 11. október nk. merkt: „U — 8592“. Farið verður með allar umsóknir sem trún- aðarmál og öllu svarað. Bifvélavirki Bifvélavirki óskast til starfa á bílaleigu Flug- leiða sem allra fyrst. Upplýsingar veitir verk- stjóri í síma 21188. Flugleiöir. fltoipmlrifoftift Metsölublad á hvetjum degi! 00 cr £>. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | lögtök Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni bæjarsjóðs Garðakaup- staðar, úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum útsvörum og aöstöðugjöldum álögðum árið 1983 til Garöakaupstaöar svo og nýálögðum hækkunum útsvara og aðstööugjalda ársins 1982 og fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram aö liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Garðakaupstaö. Garðabær Viðtalstími bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins laugardaginn 8. okt., Lyngási 12, sími: 54084 kl. 11 — 12. Til viðtals verða bæjarfulltrúarnir Sigurður Sigurjónsson og Sverrir Hallgríms- son. Sjálfstæöisfélag Garöabæjar og Bessastaðahrepps. Sjátfstœðisflokksins Laugardaginn 8. október 1983 verður haldlnn hádeglsfundur í Valhöll kl. 12.00—14.00. Dagskrá: 1. Breytingar á jafnréttislögunum: Esther Guömundsdóttlr, þjóötélagsfræöingur. 2. Stofnun Friöarhóps Hvatar: Bessi Jóhannsdóttir, formaöur Hvatar. 3. Kosning fulltrúa á landsfund. Fundarstjóri: Ásdís J. Rafnar lögfræölngur. Félagar fjölmenniö. Stjómin. Hvöt Umræðuhópur Friöar- og öryggismál Umræöuhópur um friöar- og öryggismál mun hittast hálfsmánaöar- lega fyrri hluta vetrar. Fyrsta umræöukvöldlö veröur mánudaginn 17. okt. kl. 8 e.h. í Valhöll. Þá kynnlr Elfn Pálmedóttir blaöamaöur friðarhreyfingu íslenskra kvenna og umræöur veröa um friöarmál. Þátttaka í umræöu- hópnum tilkynnist í sima 82900. Væntan- legir þátttakendur geta fengið bókalista og lesefni á skrifstofu Hvatar i Valhöll. Sólrún Jensdóttir hefur umsjón meö umræöuhópnum. All- ar sjálfstæöiskonur velkomna:. Elín Pálmadóttir Hvöt. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félagsfund þrlöjudaginn 11. októ- ber kl. 8.30 í Hótel Hverageröi. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Fulltrúar félagsins í hreppsnefnd sitja fyrir svörum. 3. Kaffihlé. 4. Önnur mál. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stiórnin Hvöt Flóamarkaöur i Valhöll Sunnudaginn 9. október 1983 veröur haldlnn flóamarkaöur í Valhöll kl. 14.00—17.00. Mikiö úrval af fatnaöi, búsáhöldum, lelkföngum og fleirul Mjög gott verö á öllu. Allir velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæöisfólags Geröahrepps veröur haldinn f samkomuhúsinu í Garöi mánudaginn 10. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aóalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Akranes Sjálfstæöisfélag Akraness heldur fund í Sjálfstæólshúsinu aó Heiöar geröi 20, mánudaginn 10. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Val fulltrúa á 25. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin. Frá Seyðfirðingafélaginu í Reykjavík Vinafagnaður félagsins verður í Domus Med- ica sunnudaginn 9. október frá kl. 3—6. Seyðfirðingar og gestir mætið vel og stund- víslega. Þór FUS Akranesi heldur fund í Sjálfstæóishúsinu sunnudaglnn 9. okt. kl. 14.00. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Aðalfundur kjördæmisráös Sjálfstæölsfélaganna í Suöurlandskjördæml veröur haldlnn í fólagsheimilinu Lelkskálum Vfk í Mýrdal, laugardaglnn 8. október og hefst kl. 14.00. Stjórnln Aðalfundur kristi- legra skólasamtaka „Kristilcjr skólasamtök, KSS, héldu aðalfund sinn 1. okt. sl. og var þá kjörin ný stjórn. í stjórn voru kjörnir: Geróur Aagot Arnadóttir formaður, Sigurbjörn Þorkelsson gjaldkeri, Kristbjörg Gísladóttir rit- ari, Ólafur Sverrisson bæna- og sam- rélagsfulltníi og Halldór Baldvins- son spjaldskrár- og kynningar- fulltrúi. Markmið KSS er að styrkja fé- lagsmenn í trúnni á Jesúm Krist og vinna aðra fyrir Hann. Félagið er ætlað unglingum á aldrinum 13—20 ára og eru fundir haldnir á laugardagskvöldum kl. 20.30 í húsi KFUM og K að Amtmannsstíg 2b. Fjölbreyttur kynningarfundur verður haldinn 15. okt. á sama stað og tíma undir yfirskriftinni: HVER ER JESÚS? Ekkert félagsgjald er í KSS og eru eins og áður sagði allir ungl- ingar velkomnir hvort sem þeir eru í skóla eða ekki.“ (FrétUtilkynning.) JMorjptttj’Iitfrifr \tisoluN(k)a Inirjwu tkgi! Hin nýkjörna stjórn KSS, talið frá vinstri: Kristbjörg Gísladóttir, Halldór Baldvinsson, Ólafur Sverrisson, Sigurbjörn Þorkelsson og Gerður Aagot Arnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.