Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1983 5 Volvo 1984 Bílasýning í Volvosalnu 8. og 0. október A NYR VOLVO 360 Vidbót á Volvogæóin - þín vegna Ætlarlöggan aó tak’ann? Allt sem til þarf. Volvo 360 er nýr meðlimur í kostum prýddri ■Volvo-fjölskyldunni. Sú staðreynd, að bíllinn er snöggur og snar í snúningum, gæti þýtt að ökumaðurinn kæmist í kast við lögin, eða, að löggan tæki bílinn í sína þjónustu. Hver veit. Eitt er víst, hann hefur allt sem til þarf. Volvo 360 er gæddur bestu eiginleikum fjölskyldunnar sænsku. Ánægjuleg viðbót. Þessi nýi fulltrúi í Volvo 300 framleiðsluröðinni hefur auk þess ánægjulega viðbót á önnur Volvo-gæði: Honum er vaxið skott. Þannig hefur Volvo 360 allt sem góður fjölskyldubíll þarf að hafa, og gott betur: Hann er VOLVO. Þetta er bíll fyrir þá sem gera kröfur, vilja fá mikið fyrir peningana sína: Sérlega góður í akstri, 5 gíra, með kraftmikla og gangvissa 4 strokka, 92—11 5 hestafla/6000 snúninga vél. Bensíngjöfin er tengd tölvustýrðri innspýtingu. LE-Jetronics kerfi, sem tryggir gangsetningu í fyrstu tilraun og jafna vinnslu vélarinnar. Bensíneyðslu er þannig haldið í algjöru lágmarki. f öruggu hægindi. Allir þekkja Volvo-öryggið. Þeir hjá Volvo hafa ávallt verið í fararbroddi í öryggismálum farþega. Grindin í Volvo er sannkallað öryggisbúr, og allir farþegarnir sitja spenntir í öruggu hægindi. Komdu og skoðaðu Volvo 360. Á Volvo-bflasýningunni verða að auki til sýnis: Volvo 244, Volvo 245 station, Volvo 340, Volvo 360 VELTIR HF! Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.