Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1983 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR -HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300A Opid 10—16 Krummahólar 3ja herb. falleg íbúð á 3. hæð. Ný teppi. Góðar innréttingar. Bílskýli. Lokastígur Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæö, 58 fm. Danfoss-hitakerfi. Laus fljótlega. Nýtt tvöfalt gler. Hallveigarstígur Góð 2ja herb. íbúð ca. 75 fm í gömlu steinhúsi. Nýtt gler. Sérhiti. Sérinng. Holtsgata — Hf. Góð 3ja herb. íbúð með bílskúr. Lindargata Nýstandsett 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð. Ca. 120 fm. Rýming samkomulag. Breiövangur Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Góö teppi, suðursvalir. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús Hef til sölu stórt, nýlegt og vandaö einbýlishús á fögrum stað í austurborginni. Húsið er á tveimur hæðum. Samtals ca. 300 fm. 7—8 herb. Innbyggöur tvöfaldur bílskúr. Ræktuö lóö. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Kjallari, hæð og ris. 7 herb. Bílskúr. Neöra-Breiðholt 5—6 herb. vönduö og falleg endaíbúð á 2. hæð. 4 svefn- herb. Suöursvalir. Sór þvotta- hús í íbúöinni. Æskileg skipti á einbýlishúsi eöa raðhúsi. Má vera í smíöum. Álfheimar 4—5 herb. vönduð íbúð á 2. hæö. Svalir. I kjallara fylgir íbúðarherb. og 2 geymslur. Nóatún 4ra herb. sólrík og björt risíbúö í þríbýlishúsi. Svalir. Laus strax. Ljósheimar Sólvallagata Mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Laus fljótlega. Engjasel Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð. Ca. 114 fm. Bílskýli. Sólheimar Skemmtileg 4ra herb. íbúð á 12. hæð. Lyftuhús. Ca. 115 fm. Laus um áramót. Kóngsbakki Mjög góð 5—6 herb. íbúð á 2. hæð. 4 svefnherb. Ca. 140 fm. Rýming samkomulag. Vesturberg Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Rýming samkomulag. Kjarrhólmi 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sér- þvottahús í íbúðinni. Goöheimar Glæsileg 105 fm sérhæö. nýjar innréttingar. 30 fm svalir. ibúð í sérflokki. Blönduhlíö 4ra herb. sérhæð með bílskúr. Laus fljótlega. Mosfellssveit 5 herb. sérhæð ca. 150 fm. í eldra húsi í Mosfellssveit. Skeiðarvogur Endaraðhús, kjallari, hæö og ris. Húsið er ca. 170 fm. Laust um áramót. Flúöasel Mjög vandað endaraöhús ca. 228 fm. Möguleiki á séríbúö í kjallara með sérinng. Laus mjög fljótt. Melabraut Glæsilegt einbýlishús ca. 145 fm. 50 fm bílskúr. Óvenju falleg- ur garður. Bein sala en skiþti æskileg á minni eign á Seltjarn- arnesi eða í Reykjavík. Holtsbúð Glæsilegt einbýlishús 160 fm ásamt 160 fm jarðhæö. Fullbúin lóö. Rýming samkomulag. Jöldugróf Ca. 90 fm álklætt einbýlishús. Frágengin lóð. Laust fljótlega. Arnartangi Fallegt einbýlishús við Arnar- tanga. 4 svefnherb. auk for- stofuherb. Búr innaf eldhúsi. Rýming samkomulag. Vestmannaeyjar Tvær 3ja herb. íbúðir á góðum stað í Vestmannaeyjum ca. 65 fm hvor íbúð, selst saman eða hvort í sínu lagi. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. íbúð í Reykja- vík. í smíðum Skemmtilegt einbýlis hús við Jórusel Ca. 124 fm ásamt 28 fm bílskúr. Séribúð í kjallara. Til afh. strax. Fokhelt. Iðnaðarhúsnæði Smíðjuvegur 250 fm iönaöarhúsnæöi með 60 fm millilofti. Laust um áramót. Fasteignaviðskipti: Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölum.: 78954. 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Svalir. Kleppsvegur 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúö í góöu standi. Raöhús Hef til sölu 2 raðhús í smíöum í Ártúnsholti m. bílskúr. Teikn- ingar til sýnis á skrifstofunni. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. pQsteignQSQlan GERPLA Opið í dag frá kl.1—3 Erum fluttir í nýtt og vistlogt hútnasði að Dalshrauni 13, gjörið svo vel og lítið inn. Einbýlishús Breiövangur, Gott endaraöhús á 1. hæö. Húsiö skiptist i 4 svefnh., góöa stofu, baö, gestasnyrtingu, hol, eldhús, búr og þvottahús. Húsinu fylgir góöur bílskúr meö geymslu. Fallegur garöur, gróöurhús, gosbrunnur o.fl. Lítiö áhvil- andi, ákv. sala. Holtsbúö, Gbæ Ca. 125 fm viölaga- sjóöshús. Sauna. Bílskýli. Skipti á góöri 3ja herb. ibúö i Hafnarfíröi koma vel til greina. Verö 2,5 millj. Svalbarö. Ca. 110 fm einbýlishús meö bilskúr. Verð 2 millj. 4ra herb. og stærri Sunnuvegur. 115 fm ibúö á 2. hæö i tvíbýlishúsi. 70 fm byggingarréttur. óinnréttaö ris. Fallegur garöur. Verö 1950 þús. Hverfisgata Hf. 120 fm ibúó i parhúsi. Verö 1,4 millj. Alfaskeið. Ca. 100 fm ibúó á annarri hæö ásamt bílskúr. verö 1650—1700 þús. Kelduhvammur, 110 fm góö ib. á jaröh. (ekki niöurgrafin). Þvottahús og búr inn- af eldhúsi, skipti á stærri eign koma vel til greina. Verö 1,8 millj. 3ja herb. íbúöir Vitastigur. Rúmgóö 75 fm risíbúö, get- ur losnaó fljótlega. Verö 1,1 millj. Suöurbraut. 85 fm endaibúö i litilli blokk, björt ibúó meó lítiö áhvilandi. Góöur ca. 30 fm bílskúr. Ákv. sala. Verö 1,4 millj. Suöurbær. Góö íbúö á jaröhæö, ekki niöurgrafin. Krosseyrarvegur, 70 fm' ib. i timbur- húsi. Sérinng. Verö 1 millj. og 150 þús. 2ja herb. íbúðir Sléttahraun. Ca. 70 fm ibúö á þriöju hæö. Oldugata. Ca. 50 fm íbúó á neöri hæö í tvibýlishúsi. Allt sér. Akureyri — skipti Höfum til sölu 2 góöar ib. á Akureyri í skiptum fyrir íb. á höfuöborgarsvaBÖinu. Annarsvegar vönduö 3ja herb. blokk- arib Hinsvegar nýleg raóhúsaíb. á 2 hæöum. Reykjavík Laugarneshverfi. Góö 3ja—4ra herb. íbúö í góöu 7 íbúöa húsi, æskileg sklptl á góöri 2ja herb. íbúö í Hafnarfirói æskileg. Ekkert áhvilandi. Flúöasel. Ca 45 fm snotur ibúó á jarö- hæö, laus fljótlega. Verö 900 þús. Höfum kaupanda aó stóru iðnaöarhús- næöi á góöum staö í Hafnarflröi, sklpti á minna iönaöarhúsnæöi í Hafnarflröi koma til greina. Söfustjóri, Sigurjón Egilsson, Gissur V. Krístjánsson, hdl. sími 52261 Hafnarfjörður Til sölu m.a. Goöatún Garðabæ, einnar hæðar 155 fm forskalað timþ- urhús og 30 fm bílskúr. Falleg ræktuð lóö. Verð kr. 1,7 millj. Ákv. sala. Laus fljótlega. Reykjavikurvegur, lítið 2ja herb. steinhús meö bílskúr. Samþykkt teikning fyrir 2ja hæöa húsi á lóöinni. Nönnustígur, járnvariö timb- urhús, hæð og ris um 100 fm alls á rólegum staö. Ákv. sala. Hólabraut, nýtt 250 fm parhús tvær hæðir og kjallari m/inn- byggöum bílskúr. Mjög fallegt útsýni. Suöurvangur, 3ja—4ra herb. falleg og vönduð íbúð á 3. hæö (efstu hæð). Verð kr. 1450 þús. Hamarsbraut, 5 herb. járnvariö timburhús hæð og ris, á róleg- um og fögrum útsýnisstaö. Hringbraut, 4ra herb. miöhæö i steinhúsi. Góöur bílskúr. Garðavegur, 3ja herb. risíbúð í timburhúsi. Hringbraut, 3ja herb. 65 fm ris- íbúö í steinhúsi. Fallegt útsýni. Granaskjól Reykjavík, glæsileg efri hæð 145 fm í tvíbýlishúsi. Allt sér. Bílskúr. Kaplahraun, 240 fm fokhelt iönaöarhúsn. fulifrágengiö þak. Laust nú þegar. Opiö í dag kl. 1—4. FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 — S: 50764 VALGEIR KRISTINSSON, HDL. 43466 Opið í dag frá 13—15. Ásbraut 2ja herb. 55 fm 3. hæð. Suöursvalir. Ný- legar innréttingar. Laus fljót- lega. Hamraborg 2ja herb. Suöur svalir. Bilskýli. Hraunbær 2ja herb. 70 fm á 1. hæð. Suöur svalir. Nýbýlavegur 3ja herb. 90 fm á 2. hæð. ?0 fm bílskúr. Holtageröi 3ja herb. 95 fm efri hæð í tvíbýli. Sér inng. Nýjar innréttingar, nýtt gler. Bílskúrsréttur. Leirubakki 5 herb. 115 fm á 3. hæð. Suöur svalir. Aukaherb. í kjallara. Nýjar inn- réttingar á baöi og f eldhúsi. Skólagerði 5 herb. 140 fm neðri hæð. Allt sér. Vandaöar innréttingar. Stór bílskúr. Safamýri 5 herb. 120 fm íbúð á 4. hæð. Suöur- og vestursvalir. Mlkið útsýni. Eldhús og bað nýtt. Fæst ein- ungis i skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í sama hverfi. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Vantar 3ja herb. i Háaleiti eða Álfheim- um. Samingsgreiösla allt aö 500 þús. Vantar 2ja eöa 3ja harb. í Hamraborg eða Englhjalla. Vantar 4ra herb. íbúö m/bflskúr í Kópavogi. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 5 - 200 Kópavogur Simar 43466 & 43805 Sölum.: Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, Þóróttur Krlstján Beck hrl. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Bladburóarfólk óskast! co ió CO Austurbær Laugavegur frá 101 — 171 p Fasteign er framtíö Fasteign er framtiö Opið í dag 12—17 Kambasel endaraðhús Til sölu ca. 15 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. neðri hæðin er forstofa, 4 svefnherb. og bað. Efri hæð er stór stofa og borðstofa út í eitt. Gott herb. gestasnyrting með sturtu og stórt eldhús. Ca. 40 fm óinnréttað ris er yfir íbúðinni. 2ja herb. íbúðir Einstaklingsíbúð viö Guðrúnargötu ca. 40 fm. Verö 600—650 þús. Ósamþ. Krummahólar 60 fm glæsileg íbúö á 3. hæö, bílskýli, mikiö útsýni. Lokastígur Falleg íbúö á 1. hæð (ekki jaröhæö). Allt nýstands. s.s. rafmagn, hiti og gler. Viðbygg- ingarréttur. Þingholtsstræti Ca. 60 fm íbúð, kjallari. 3ja herb. íbúöir Hjallabraut Ca. 100 fm góð íbúð. Hólahverfi Ca. 70 fm á 2. hæð ásamt ca. 30 fm bílskúr. Mikið útsýni. Lækjargata Hafn. Ca. 70 fm efri hæð í tvíbýli. Gott gamalt timburhús. Hringbraut Hafn. Ca. 90 fm 3ja herb. íbúð á miöhæö í þríbýli ásamt bílskúr. 4ra herb. íbúðir Álfaskeiö Til sölu ca. 117 fm íbúö á 2. hæð, endaíbúö. Bílskúr. Til greina kemur aö taka minni eign uppí. Fellsmúli, endaíbúð Álfaland í smíðum í Fossvogi til sölu ca. 110 fm endaíbúð. selst fokheld og með gleri. Húsið pússað að utan. Laugarteigur Ca. 115 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæö og ca. 40 fm vinnupláss með sér inngangi í kjallara. Bílskúr. Verð kr. 2,3 millj. Vesturbær Holtsgata Falleg 120 fm íbúö á 4. hæð. Mikiö útsýni, aöeins ein íbúö á hæðinni. Miklar geymslur. Hringbraut Hf. Til sölu mjög rúmgóð risíbúð í tvíbýli. Mikið útsýni. Ibúöin skiptist í gang, stofu, 3 svefn- herb., bað, rúmgott eldhús. Yfir íbúðinni er óinnréttað ris. Skipasund Ca. 100 fm á 2. hæð í þríbýli. Tvær íbúðir um innganginn. Bílskúrsréttur. Suöur svalir. Parhús, einbýlishús Parhús við Ánaland Til sölu ca. 265 fm parhús meö innb. bílskúr. Afh. fokh. í haust. Hornlóð, útsýni. Falleg teikn- ing. Einbýlishús Esjugrund Til sölu ca. 150 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr. Húsiö er í smíöum, íbúðarhæft. Til sölu ca. 140 fm íbúö á 3. hæö. íbúöin skiptist í hol t.v. og eldhús. Á sér gangi eru 4 svefnherb. og bað., til hægri er stór stofa og sjónvarpsherbergi. Vantar Höfum mjög fjársterkan kaupanda aó ca. 150—200 fm einbýlis- húsi helst í Fossvogi eöa Sæviðarsundi. Önnur staösetning kemur til greina. Höfum fjársterkan kaupanda aö ca. 130—150 fm einbýlishúsi é einni hæð í Kóp. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi gjarnan meö lítilli aukaíbúð í Garóabæ eöa Hafnarf. Höfum kaupanda aö 120—140 fm sérhœö eöa raðhúsi í Reykjavík eða Kóp. Höfum kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö á 1. eða 2. hæö í Hóaleiti, Safamýri, Stóragerði og víðar. Höfum kaupendur aö góöum 2ja og 3ja herb. íbúöum í sumum tilfellum þurfa íbúðirnar ekki eð losna fyrr en eftir 'h—1 ór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.