Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1983 31 Bridge Arnor Ragnarsson Bikarkeppni sveita í dag verða spiluð undanúrslit í bikarkeppni sveita og úrslita- leikurinn verður á morgun. í undanúrslitum spilar Karl Sigurhjartarson gegn Gesti Jónssyni annars vegar og Sævar Jónsson gegn ólafi Lárussyni hins vegar. Spilaðir verða 48 spila leikir. Sigurvegararnir úr þessum viðureignum etja svo kappi sam- an á sunnudag í 64 spila leik. Spilamennskan hefst kl. 10 um morguninn báða dagana. íslandsmót kvenna í tvímenningi. íslandsmót í kvennaflokki og blönduðum flokki (þar sem karl og kona spila saman) verður haldið á Hótel Heklu dagana 21.—23. október nk. Upplýsingar um mótin og þátttökutilkynningar er að fá á skrifstofu Bridgesambands ís- lands í síma 18350. Tafl- og bridge- klúbburinn Eftir fyrstu umferð í aðaltví- menning TBK er staða efstu para sem hér segir: A-riðill: Stefán Guðjohnsen — Þórir Sigurðsson 187 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 185 Steingrímur Þórisson — Hróðmar Sigurbjörnsson 182 B-riðill: Anton Gunnarsson — Friðjón Jónsson 192 Guðmundur Eiríksson — Auðunn Guðmundsson 186 Páll Áskelsson — Hrafnkell óskarsson 182 Næsta umferð verður spiluð fimmtudaginn 13. okt. nk. kl. 19.30 í Domus Medica. Þá vill stjórnin minna félaga á aðalfund félagsins sem verður haldinn mánudaginn 10. okt. að Hótel Sögu kl. 20.30 (enski barinn). Bridgefélag Akureyrar Tveimur kvöldum af fjórum er lokið í Thule-tvímenningnum. Spilað er í þremur 14 para riðl- um og er staða efstu para nú þessi: Jón Sverrisson — Kristján Guðjónsson 369 Jón Stefánsson — Símon Gunnarsson 366 Páll Jónsson — Vilhjálmur Hallgrímsson 362 Páll Pálsson — Þórarinn B. Jónsson 355 Helgi Sigurðsson — Frímann Frímannsson 354 Stefán Ragnarsson — Pétur Guðjónsson 354 Magnús Aðalbjörnsson — Gunnlaugur Guðmundss. 346 Ólafur Ágústsson — Grettir Frímannsson 344 Júlíus Thorarensen — Alfreð Pálsson 340 Arnar Daníelsson — Stefán Gunnlaugsson 334 Meðalskor 312. Þriðja umferð verður spiluð nk. þriðjudag í Félagsborg kl. 19.30. Loks má geta þess að nú stendur fyrir dyrum að fara í heimsókn til Húsavíkur með 5—8 sveitir en keppni þessara félaga er árlegur viðburður. Bridgefélag kvenna Steinunn Snorradóttir og Þor- gerður Þórarinsdóttir sigruðu í þriggja kvölda tvímennings- keppni sem lauk sl. mánudag. Hlutu þær 711 stig en meðalskor var 630. Köð næstu para: Júlíana fsebarn — Margrét Margeirsdóttii ólafía Jónsdóttir r 702 — Ingunn Hoffman Erla Ellertsdóttir 693 — Kristín Jónsdóttir Guðrún Bergsdóttir 674 — ólafía Sigurðardóttir 666 Alls tóku 32 pör þátt í keppn- mm. Næsta keppni BK verður Barometer-tvímenningur, 36 para, og verður hann spilaður næstu 2 mánuði. Þegar er full- skipað í keppnina. Spilað verður í Domus Medica á mánudögum kl. 19.30. Bridgefélag Reykjavíkur Að loknum tveimur umferðum af fjórum í hausttvímennings- keppni félagsins er röð efstu para þessi: Jón Baldursson — Hörður Blöndal 382 Hallgrímur Hallgrímsson — Sigmundur Stefánsson 375 Guðlaugur Jóhannsson — Örn Arnþórsson 373 Helgi Nielsen — Alison Dorash 363 Georg Sverrissson — Kristján Blöndal 359 Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 355 Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson 355 Ásgeir Stefánsson — Jakob Kristinsson 351 Hörður Arnþórsson — Jón Hjaltason 346 Gylfi Baldursson — Gary Athelstan 343 Þriðja umferð verður spiluð nk. miðvikudag kl. 19.30 í Domus Medica. NISSAN MÍCRA sem slegid fiefur öff mef þóft ung sé. Viö ætlum ekki aö demba yfir ykkur stööluöum auglýsingaförsum um NISSAN MÍCRA, þaö er MÍCRA ekki samboöiö. Viö látum okkur nægja aö vitna í stærstu tímarit heims. Viö viljum bara taka fram, aö bensíneyösla í sparakstri og raunbensíneyösla er sitt hvaö. Bensíneyðslu í sparakstri er einungis náö meö ótöldum töfrabrögöum og sérstöku aksturslagi. Þær tölur um bensíneyöslu, sem tilvitnuö tímarit gefa upp, eru raunbensíneyösla, án nokkurs útbúnaöar, eða sérstaks akstursmáta, bensíneyösla sem þú getur sjálfur náö og veriö stoltur af. AUTO MOTOR SPORT: -Að meðaltali eyðir NISSAN MÍCRA aðeins 5,4 I. á hundraði. Enginn annar bíll nálgast MÍCRA í bensínsparnaði." MOTOR: „MÍCRA er eyðslugrennri, en nokkur annar bíll, sem Motor hefur reynsluekiö og það er þeim mun lofsveröara aö MÍCRA kemst mjög hratt og er þess vegna bensíneyösla bílsins mæld á meiri hraöa en venja er til.“ QUICK: „Bensíneyösla er aðeins 4,2 I á hundraöi á 90 km hraöa og 5,9 I á hundraði í borgarakstri." BÍLAR, MOTOR OG SPORT: Stór fyrirsögn á grein er fjallaöi um reynsluakstur á NISSAN MlCRA var svona: „Nýtt bensínmet — 19,2 km á líterinn, „Það jafngildir 5,208 á hundraði. I greininni segir m.a. „MÍCRA er lang sparneytnasti bíll sem við höfum nokkurn tíma reynsluek- iö. Bersýnilega vita NISSAN framleiöendur hvað bensínsparn- aöur er, þvi sá sem kemst næst NISSAN MÍCRA er NISSAN SUNNY 1,6 með 17,2 á líterinn.“ Þaö jafngildir 5,813 á hundr- aöi. AUTO ZEITUNG: Eftir mikið lof á NISSAN MÍCRO segir svo: „En einnig hið mikla innanrými á lof skillð. MÍCRA býöur ekki bara ökumanni og farþega i framsæti upp á frábært sætarými, heldur gildir það sama um þá sem í aftursæti sitja.“ STORKOSTLEG SÝNING Á NISSAN MÍCRA I fyrsta skipti á íslandi laugardag og sunnudag kl. 2—5. TÖKUM FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA UPP í NÝJA. Afturhurð opnast niöur aö stuö- ara og gerir þaö alla hleöslu eins þægilega og hagkvæma og hægt er. Bíllinn er hannaöur meö ör- yggi og notagildi í huga. Spar- neytni en þó snerpu og góö viöbrögö. MÍCRA er byggö til aö endast og endast, jafnvel á íslandi þar sem slæmir vegir og selta leggjast á eitt aö granda bílum okkar. NISSAN MÍCRA er klædd Zink- kromíum stáli og hiö sterka stálbúr (styrktarstoöir bílsins) nánast einsdæmi aö rammleik í bíl af þessari stærö. Ingvar Hdgason h/f. SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI Sf33560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.