Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.10.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1983 * ócjö=inu- ÍPÁ gs IIRÚTURINN |l|l 21. MARZ—19.APRIL l*etta er gódur dagur og þú átt gott með að umgangast aðra og færð mikið út úr samvinnu. Vin- ur þinn gefur þér nýja innsýn í einkalífið. Fáðu ráð hjá öðrum í sambandi við fjármálin. Hj)! NAUTIÐ éfSíi 20. APRlL-20. MAl Iní færð mjög gott tækifæri til að sýna hæfni þína í vinnunni í dag. Þú færð mjög góða hug- mynd sem getur bætt árangur þinn í starfi mikið. IVÍBURARNIR WW? 21. MAÍ-20. jíinI Þú ert mjög duglegur í dag og hugmyndir sem þú færð eru skapandi og þú getur haft mikið upp úr því að framkvæma þær. Þetta verður góður dagur til þess að hitta fjölskylduna. '$/[& KRABBINN 21.JÚNÍ—22. JÍILl Það er betra samkomulag í fjöl- skyldunni heldur en það hefur verið lengi. Taktu þátt í því sem er að gerast í kringum þig og segðu álit þitt. ^«riUÓNIÐ S?i!|23. JÚLl-22. ÁGÚST l*ú hefur mikinn áhuga á því sem er að gerast í kringum þig. Sérstaklega eru fréttir um efna- hagsmálin það sem þú vilt heyra. f>eir sem eru í námi eiga góðan dag í dag. MÆRIN w3ll 23- ÁGÚST-22. SEPT. Ini skalt athuga fjármálin vel og gera áætlun fyrir næsta mánuð. Iní færð góða hugmynd og þú skalt fá aðra í lið með þér til þess að framkvæma hana. Wh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I*ú kynnist nýju fólki í dag. Þú hugsar mikið um útlitið. Þú ert mjög opinn fyrir nýjungum og þú veist hvað það þú vilt og hvernig þú átt að ná takmarki þínu. R:] DREKINN 0h3l 23.0KT.-21.NÓV. I*ú hefur mikinn áhuga á and- lcgum málefnum og ert næmur fyrir öllu slíku. I*ú hefur góða innsýn inn í hiutina og veist sennilcga hvað þú vilt ekki. Taktu þátt í góðgcrðarstarfscmi. Pjjjfl BOGMAÐURINN ItfCiS 22. NÓV.-21. DES. Það cr mikið að gera í félagslíf- inu og þú hefur mikinn áhuga á því sviði. I*ú verður beðinn að stjórna skemmtun eða fclags- starfi. Ilugsaðu vel um línurnar. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*ú hefur mikinn áhuga á stjórn- unarstörfum. (ierðu áætlun varðandi starf þitt og hvað þú ætlar að gera í framtíðinni. Ilugsaðu fyrir öllu, menntun, búsetu og því scm við kemur fjölskyldunni. |S|(fg1 VATNSBERINN if^ÍSS 20. JAN.-18.FEB. Ferðalög hcnta þér vel í dag. I*eir sem eru í námi ættu að ná góðum árangri. Þú ert trú- hneigður og atvik í dag verður til þess að styrkja þig í trúnni. » FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Farðu yflr fjármálin og athug- aðu vcl hvar þarf að spara. I*ú vcrður fyrir reynslu sem á eftir að hjálpa þér mikið seinna á lífsleiðinni. " _ i Y_Q LJÓSKA w v : ; SENPA MÚZIOÓL' INN SEM é& KE-/PTI PBMT UA4 pAÞ píGAR. PÓ LITUR Vgrííg- - EKKI ElNU *-lL \ gjPlfg* TOMMI OC JENNI r-7 ' w s LEbltíUR, EM ee EE 5VAHGUR / ::::::: FERDINAND ’983 Uruted Poaiure Syndtcaie ’nc -rt'9 m oMArULK MEKE'5 THE WÖRLP FAM0U5 SUR6E0N 0N HIS WAV T0 THE0PEKATIN6 ROOM... P0CT0K, IT 5AV5 HERE THAT AFTEK 5URGERV, FIFTY PERCENT OF VOUR PATIENT5 FEEL PRETTV 600P FOR HALF AN H0UR j Hérna er skurölæknirinn l,æknir, það stendur héma, Hefurðu áhyggjur af þessunt Nei, ég er í fullkomnu jafn- heimsfrægi á leið til skurð- að helmingi sjúklinga þinna skýrslum? vægi. stofunnar ... líði sæmilega hálftíma eftir uppskurðinn. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Kastþröng? Er það þegar maður tekur öll trompin og lætur andstæðingana kasta vitlaust af sér? Ekki svo fjarri lagi, nema hvað andstæð- ingarnir kasta „vitlaust" af sér af iilri nauðsyn. Norður ♦ 42 ¥ Á1085 ♦ KDG105 ♦ 104 Suður ♦ ÁKDG1086 ¥63 ♦ 32 ♦ K2 Suður vakti á spaða, vestur doblaði, norður redoblaði og suður stökk í fjóra spaða. Hjartakóngurinn lá á borðinu og suður lagði hönd undir kinn. Óþægilegt útspil, inn- koman á tígulinn í borðinu rif- in út í fyrsta slag. Sagnhafi komst að þeirri niðurstöðu að eftir útspilið væri eina vinningsvonin sú að laufásinn væri í austur. Hann hafði rangt fyrir sér. Spilið má vinna þótt vestur eigi laufás- inn, sem hann hlýtur að vera með fyrir dobli sínu á einum spaða. Hjartað er gefið einu sinni, að sjálfsögðu, og síðan er trompunum spilað. Þegar tvö tromp eru eftir gæti staðan litið þannig út: Vestur Norður ♦ - ¥10 ♦ KDG ♦ 104 Austur ♦ - ♦ skiptir ¥ D9 ¥ ekki ♦ Á6 ♦ máli ♦ ÁD ♦ Suður ♦ 86 ¥ - ♦ 32 ♦ K2 Þegar næst síðasta tromp- inu er spilað neyðist vestur til að henda hjarta. Ekki má hann kasta tígli, því þá skap- ast innkoma á frítígul í borð- inu. Og ekki fitnaði hann af því að láta laufdrottninguna flakka. Þá er tígli spilað á kóng og síðan litlu laufi frá báðum höndum. Hann verður sem sagt að fleygja hjarta. Næsta skref sagnhafa er að spila tígli á kóng og trompa hjartatíuna. Strípa vestur af hjartaútspil- inu. Loks er vestri spilað inn á tígulásinn og lauflcóngurinn verður 10. slagurinn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Róbert Harðarson hefur komið á óvart með frábærri byrjun sinni á Haustmóti TR sem nú stendur sem hæst. í fyrstu umferð mótsins hafði hann svart og átti leik gegn öðrum ungum og efnilegurh skákmanni, Hrafni Loftssyni. Hrafn lék siðast 23. Bd4xg7? og það gaf Róbert færi á snogg j lagi: 23. — Rg3+! og hvítur gafst upp, því 24. hxg3 er svarað með Dh3 og mát fylgir í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.