Morgunblaðið - 31.03.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 31.03.1987, Síða 8
8 í DAG er þriðjudagur 31. mars, sem er 90. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.31 og síðdegisflóð kl. 19.47. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 6.51 og sólarlag kl. 20.15. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 15.06. (Almanak Háskól- ans.) Ég legg lögmál mitt þeim í brjóst og rita það á hjörtu þeirra og ég skal vera þeirra Guð og þeir skulu vera mín þjóð. Jer. 31,33.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 n r_ w 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1. reika, 5. drykkur, 6. ávaxtar, 9. gijót, 10. afi, 11. ósamstœdir, 12. tryllt, 13. m&lms, 15. matur, 17. peningurinn. LÓÐRÉTT: - 1. vinna fljótt og illa, 2. óhreinkað, 3. ílát, 4. al- gengt, 7. barn, 8. lík, 12. reiði, 14. þegar, 16. greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. rell, 5. játa, 6. fljóð, 7. el, 8. arins, 11. ðó, 12. ýsa, 14. illt, 16. rataði. LÓÐRÉTT: — 1. refsaðir, 2. ljósi, 3. láð, 4. gaul, 7. ess, 6. róia, 10. nýta, 13. api, 15. It. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi sínum í gær- morgun að horfur væru á því að veður gæti farið að kólna aftur þegar í gær- kvöldi. Næturfrost mun hafa verið víðast hvar á landinu í fyrrinótt, hafði mest orðið á láglendinu vestur í Kvígindisdal, 6 stig. Hér í bænum mældist það tvö stig um nóttina og úr- koman 3 millim. Þess var getið að sólskin hafði verið í eina klst. og 20 mín. hér í bænum á sunnudag. Vest- ur í Frobisher Bay var 29 stiga frost snemma í gær- morgun og frostið 14 stig /» A ára afmæli. í dag, 31. ÖU mars, er sextugur Ragnar B. Henrýsson, Otrateig 20 hér í bænum. Hann og kona hans, Sigríður F. Jónsdóttir, eru erlendis um þessar mundir. QA ára afmæli. A morg- */U un, 1. apríl, verður níræður Guðmundur Matt- híasson, Lönguhlíð 3 hér í bænum, fyrrum bóndi á Óspaksstöðum í Hrútafirði. Afmælisbamið tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Bugðulæk 13, eftir kl. 18 á afmælis- daginn. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 í Nuuk. Þá var hitinn kom- inn upp fyrir frostmarkið í Þrándheimi, Sundsvall og Vasa. Var eins stigs hiti á þessum stöðum. BÓKSALA félags kaþ- ólskra leikmanna á Hávalla- götu 16 verður opin á morgun, miðvikudag, kl. 17-18. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju efnir til fundar nk. fimmtudagskvöld 2. apríl kl. 20.30. Stjórnin væntir að fé- lagsmenn fjölmenni og taki með sér gesti. Hróbjartur Darri Karlsson segir frá ferð sinni til S -Ameríku. Þá verður lesið upp iétt efni, kaffi verð- ur borið fram og að lokum flytur sr. Pétur Ingjaldsson hugvekju. DANMERKURFERÐ fyrir fólk 60 ára og eldri, á vegum starfs aldraðra í Hallgríms- sókn, er nú í fullum undirbún- ingi og skráning þátttakenda er hafin. Verður dvölin í Dan- mörku dagana 6.—19. ágúst. Safnaðarsystir Dómhildur Jónsdóttir gefur nánari upp- lýsingar í dag, þriðjudag, í síma kirkjunnar 10745 kl. 14—17 eða 39965, sem er heimasími hennar. FÖSTUMESSUR DÓMKIRKJAN. Helgistund á föstu í kvöld, þriðjudag, k!. 20.30. Sr. Hjalti Guðmunds- son. FRÁ HÖFNINNI í GÆR hélt nótaskipið Júpít- er úr Reykjavíkurhöfn til veiða, en nú með troll. Þá kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veiðum til löndunar. Togarinn Siglfirðingur hélt aftur til veiða og þá kom nótaskipið Elín Þorbjarnar- dóttir og var skipið tekið í slipp. Esja kom úr strandferð og togarinn Snorri Sturlu- son kom inn vegna bilunar. Stapafell kom úr ferð og fór aftur samdægurs. Vestnmnnaeyjar: Ráðherra boðar 3 mílna Þú ert þó ekki strax farinn að semja sérstakan þjóðsöng fyrir Eyjarnar, Árni minn? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. mars til 2. apríl, er í Ingólfs Apó- teki. Auk þess er Laugarnesapótek opið öll kvöld vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarapítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar8töö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöi8töðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz. 31.Om. Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum oj sunnudögum kl. 15-18. HefnarbúAlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - HellsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffllsataAaspitall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20, - St. Jósefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraAs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavlk - sjúkrahúsiA: Heim- sóknartími virka daga kl.48.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Há8kólabóka8afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bæki8töö bókabíla: sími 36270. Viökomustaöir viösveg- ar um borgina. Bókasafnið Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Á8grím8safn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. U8ta8afn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Moafellssveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundtaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.