Morgunblaðið - 31.03.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 31.03.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 9 íslenskar Brrruður! - því það er stutt úr bökunarofnunum okkar á borðíð tíl þín. Skjót viðbrögð í stjónimálum er þess krafist af mönnum, að þeir geti brugðist skjótt við, dregið réttar álykt- anir á skömmum tima og komið þeim á framfæri einarðlega og af sann- færingu. f átökum af þvi tagi, sem nú hafa orðið í pólitíkinni, staldra menn oft við „litlu“ atvik- in, þegar þeir reyna að meta heildarlínurnar. Þá skiptir líka oft meira máli hvenær og hvemig hlutimir eru sagðir en hvað er sagt. Sé litið á viðbrögð Sjálfstæðisflokksins hlýt- ur það að vekja sérstaka athygii, hve fljótt hann hefur efnt til funda í öll- um þeim stofnunum, sem fara með formlegt vald samkvæmt skipulags- reglum, þegar atburðir eins og þessir gerast. Með fáeinna klukku- stunda fyrirvara vom a.m.k. sjö hundmð trún- aðarmenn kallaðir saman í Reykjavik á fimmtudagskvöld. Klukkan hálftiu á laug- ardagsmorgni hittust tæplega fjögur himdmð trúnaðarmenn í Reykja- neskjördæmi. Og á sunnudag hittust nokkur hundmð trúnaðarmenn af landinu öllu. Þannig mætti áfram tejja. Alls staðar var niðurstaðan á einn veg; eindreginn stuðningur við Þorstein Pálsson, flokksformann, og framgöngu hans í Al- bertsmálinu. Þannig má segja, að það hafi sann- ast, að flokksvél sjálf- stæðismanna sé vel smurð. Enn á hins vegar eftir að koma i ljós, hver verða áhrif þeirrar ein- drægni, sem ríkir meðal trúnaðarmannanna, úti á meðal fólksins, háttvirtra kjósenda. Meginniðurstaða sjálf- stæðismanna er þessi fyrir utan stuðning við formann sinn: Við eigum í höggi við nýjan and- stæðing. Nýr flokkur Fialmenpur fundur Biálfstfpdismanna i - Eindreginn stuðmngur við flokksforystuna Uppnám ístjórnmálum Atburðir síðustu sólarhringa hafa valdið uppnámi í íslenskum stjórnmálum. Að- eins fjórum vikum fyrir kosningar breytist hlutverkaskipan á hinu pólitíska sviði. Nýr flokkur kemur til sögunnar. Hann byggir ekki á nýjum málum heldur er til orðinn í kringum einn mann. Á það reyn- ir meira en áður, hvort stjórnmálamönn- um tekst að halda trúnaði umbjóðenda sinna. Sumir ætla að nota tækifærið og fiska í gruggugu vatni. Aðrir draga skýrar línur. hefur verið stofnaður okkur til höfuðs. Þetta eru fyrrum samheijar, sem hafa valið þá leið að fara út fyrir okkar raðir og mynda sina eigin fylk- ingu. Gegn þessu hljótum við að bregðast af öllu okkar afli en þó með þeirri sanngimi sem sæmir. Igruggngn vatni Niðurstaða sjálfstæðis- manna er í sjálfu sér skýr og einföld. Spuming er, hvort þeim tekst að koraa henni á framfæri með þeim hætti, að kjósendur taki mark á henni, þegar þeir greiða atkvæði. Andstæðingar sjálfstæð- ismanna setja sig í þær stellingar að skamma þá annars vegar fyrir að vera of undanlátssamir við Albert Guðmundsson og hins vegar fyrir að vera of vondir við hann. Málflutningur af þessu tagi gengur ekki til lengdar. Þorsteinn Páls- son hefur sagt skoðun sína á ráðherrasetu Al- berts eftir næstu kosn- ingar. Hvað segja formenn annarra flokka um þessa lykilforsendu fyrir tilurð Borgara- flokksins? Ýmsar yfirlýsingar talsmanna annarra flokka en Sjálfstæðis- flokksins benda til þess, að þeir séu jafnvel í meiri bögglingi með Alberts- málið en forystusveit sjálfstæðismanna. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur gert hreint fyrir sinum dyrum, hinir geta fiskað í gmggugu vatni. Til marks um þær ógöngur, sem menn geta ratað i á þeim miðum, eru um- mæli Ólafs R. Grims- sonar í útvarpinu i hádeginu siðastliðinn laugardag, þegar hann tók sig til og dró minn- ingu Gunnars heitins Thoroddsen inn i Al- bertsmálið og taldi sig geta sýnt fram á, að Gunnari væri sýnd óvirð- ing vegna afstöðu Þor- steins Pálssonar og sjálfstæðismanna til Al- berts. Fyrir nokkru sá Ólafur R. Grimsson ástæðu til að rita grein hér i Morgunblaðið til að veija minningu Vilmund- ar Gylfasonar vegna ummæla Jóns Baldvins Hannibalssonar. Hvert er verið að leiða stjómmálin með ihlutunarsemi af þessu tagi? Steingrimur Her- mannsson, forsætisráð- herra, sem sagði á sinum tíma, að hann myndi þá segja af sér f sporum Alberts, virðist nú á báð- um áttum. Kveður forsætisráðherra fastast að orði um að samflokks- menn hans þeir Jón Helgason, dóms- og land- búnaðarráðherra, og Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra, séu óhæfir ráðherrar nú og eftir kosningar. Enginn virðist kippa sér upp við það í fárinu þessa daga. Þegar talið berst að Al- bert vísar Steingrímur málinu til Sjálfstæðis- flokksins. Jón Baldvin Hanni- balsson, formaður Alþýðuflokksins, sem ýmsir orðuðu við emb- ætti forsætisráðherra ekki alls fyrir löngu, er nú sagður munu falla utan þings í kosningun- um. Er nú vitnað í hann í umræðum um, að Al- bert Guðmundsson kunni að verða forsætisráð- herra að kosningum loknum. Allt minnir þetta okkur á, hve striðsgæfan er fallvölt á hinum póli- tiska vígvelli. Þar eins og annars staðar verður upplausnin algjör, ef þeir, sem eiga að stjóma ferðinni, tapa áttum. Eg kýs Sjálfstæðis- flokkinn Einar Esrason, gullsmiAur, Kjalarnesi: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að ég er maður einkaframtaksins, sem flokk- urinn stendur vörð um og vegna þess að ég aðhyllist frelsi einstaklingsins til orðs og æðis, sem kemur heim og saman við stefnu flokks- ins.“ X-D MMREYKJANESwm rs í'i <^-ia.ttisgötu 1-2-18 Opel Corsa ’84 32 þ.km. Ýmsir aukahl. V. 245 þ. Honda Accord ’84 43 þ.km. 4 dyra. V. 450 þ. Mazda 323 Saloon '84 48 þ.km. Sjálfsk. V. 310 þ. Ford Escort 1300 ’82 27 þ.km. Gullfallegur. V. 270 þ. M.M.C Lancer ’85 38 þ.km. Ýmsir aukahl. MMC Pajero stuttur '85 Ekinn 30 þ.km. V. 750 . MMC L 300 4x4 '85 Ekinn 39 þ.km. V. 690 þ. Subaru Justy rauður '85 Ekinn 36 þ.km. V. 290 þ. Ford Escort XR3I '87 Ekinn 8 þ.km. V. 690 þ. Volvo 240 station '85 Ekinn 45 þ.km. V. 690 þ. Ford Fiesta '86 Fiat Panda '83 Pulsar '86 Daihatsu 4x4 '85 með gluggum. Volvo station '82 Opel Ascona '84 Rauður, ekinn 65 þ.km. V. 410 þ. Subaru 4x4 1800 station '85 36 þ.km. 5 glra. V. 520 þ. Citroen BX 14-RE '84 5 dyra. 5 glra. V. 400 þ. Toyota Corolla Liftback '84 33 þ.km. 5 gíra. V. 385 þ. ílamalka?uti.nn Ford Bronco II '85 Blár, sjálfsk., litað gler o.fl. V. 880 þ. BMW 316 '84 26 þ.km. Sem nýr. V. 500 þ. Toyota Landcruiser 1986 Grásans, eklnn 20 þ.km. Gullfallegur ieppi. Verð 830 þús. Mazda 626 GTI 2000 1986 Hvftur, 5 gira, ekinn 20 þús., vökvastýri, lo profile dekk. Honda Prelude EX 1985 L.blásans, sóllúga, vökvastýri, ABS bremsur, sjálfskiptur. Ath! skípti á ódýr- ari. Verð 620 þús. Saab 900 GLE 1983 hvítur, ekinn 34 þ.km. 5 gira m/sóllúgu, 2 dekkjagangar o.fl. Verö 460 þús. Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum. ÁRtrmiBD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.