Morgunblaðið - 31.03.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 31.03.1987, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 Áhugamenn um úrbætur í húsnæðis- málum: Mísgengi launa og láns- kjara verði leiðrétt ÁHUGAMENN um úrbætur í húsnæðismálum hafa lagt fyrir formenn allra stjórnmálaflokk- anna tillögur um hveraig hægt væri að leiðrétta það misgengi á launum og lánskjörum, sem i dag hefur sligað og er enn að sliga þúsundir húsnæðiskau- penda er byggðu eða keyptu húsnæði á árunum 1980—1983. Ljóst er að lausn þessa máls verður eitt af því sem vegur þyngst hjá þessu fólki þegar gengið verður til kosninga í vor og er því mikilvægt að flokkarn- Áfallnar Skattaafsláttur verðbætur á hveiju ári = 1988-1993 6 ir gefi upp ákveðna stefnu í þessu máli. Hópurinn hefur gef- ið formönnum flokkanna 10 daga frest til að svara þeim til- lögum, eða koma með aðrar, en að þeim fresti liðnum munum við á blaðamannafundi greina frá viðbrögðum hvers flokks og hvað hver hefur fram að færa í þessu máli. Tillögnr um meðferö áfallinna verðbóta í staðgreiðslu skatta Áhugamenn um úrbætur í hús- næðismálum benda á leið sem ætti að geta jafnað hag þess fólks sem hefur komið illa út úr misgenginu, en hún felst í því að í stað gjald- fallinna verðbóta, sem nú er heimilt aö nýta til frádráttar, verði áfalln- ar verðbætur frádráttarbærar og mætti jafna þeim niður á næstu 6 ár í staðgreiðslukerfi skatta. Sem frekari útfærslu á þessari hugmynd mætti hugsa sér eftirfar- andi: 1. Fundnar eru eftirstöðvar allra lána pr. 31.12. 1987 sem hefðu fallið undir gömlu reglumar um vaxtafrádrátt. Þessi tala getur hæst orðið kr. 3,5 milljónir. 2. Talan úr lið 1 er lækkuð um ógreidda hlutann af upphaflegu lánsupphæðinni. Dæmi: Lán upp- haflega til 20 ára, upphafleg upphæð kr. 60.000 nú að eftir- stöðvum 154.000 og búið að greiða 4 greiðslur (4 ár), reiknist svona: 154.000 - 60.000 + 12.000 = 106.000. Þannig verður hvert ein- stakt lán reiknað og samtala allra talnanna myndar töluna áfallnar verðbætur. 3. Fundnir eru vextir af sömu lánum, sem greiddir voru árið 1987 eins og hefði verið gert í gamla kerfinu, og gæti sú tala verið kr. 8.000 fyrir dæmið af ofan. Þannig er gert fyrir öll lánin og fundin samtalan greiddir vextir 1987. Fundnar eru greiddar verðbætur á árinu 1987 af sömu lánum og kall- ast sú tala greiddar verðbætur 1987. 4. Formúlan fyrir skattaafslátt pr. ár er svo þessi: Greiddar verðbætur ’87 Greiddir 6 1987 Skattaafsláttur á hveiju ári hækkar um hækkun skattvísitölu ár hvert, þannig að talan kemur óskert til frðadráttar skatti á hverju ári. Val ætti að vera milli þessarar reglu og fasts frádráttar, sem við teljum of lágan í núverandi skatt- lögum (55.000). Fyrir þá sem misst hafa hús- næði sitt á undanfömum árum skal reikna út eignatap miðað við tekjur, greiðslur og eignastöðu hvers árs samkvæmt skattfram- tölum undanfarinna ára. Þá upphæð skal síðan nota sem grun- dvöll við útreikning skattafsláttar, sem hugsaður er sem leiðrétting á því eignatjóni sem þetta fólk varð fyrir. Eftirfarandi dæmi eru raun- veruleg og gefa hugmynd um upphæðir sem um er að ræða hjá hveijum einstökum. Dæmi 1: Heildarskuld kr. 1.500.000 Áfallnar verðbætur kr. 600.000 Vaxtagreiðsla 1987 kr. 115.000 Skattaafsláttur pr. ár kr. 75.000 Dæmi 2: Heildarskuld kr. 2.000.000 Áfallnar verðbætur kr. 800.000 Vaxtagreiðsla 1987 kr. 140.000 Skattaafsláttur pr. ár kr. 96.000 Dæmi 3: Heildarskuld kr. 3.000.000 Áfallnar verðbætur kr. 1.600.000 Vaxtagreiðsla 1987 kr. 220.000 Skattaafsláttur pr. árkr. 170.000 Dæmi 4: Heildarskuld kr. 3.500.000 Áfallnar verðbætur kr. 2.000.000 Vaxtagreiðsla 1987 kr. 240.000 Skattaafsláttur pr. ár kr. 201.000 (Fréttatilkynning) Stjórn Landssambands fiskeldis- o g hafbeitarstöðva: Lýsir yfir ánægju með frumkvæði Rannsóknaráðs við fiskeldisrannsóknir STJÓRN Landssambands fisk- eldis- og hafbeitarstöðva lýsir yfir ánægju með það frumkvæði sem Rannsóknaráð ríkisins hefur sýnt við eflingu fiskeldisrann- sókna á íslandi. í yfirlýsingu um þetta mál segir að sljórnin vilji sérstaklega vekja athygli á sam- vinnuverkefnum opinberra aðila og einkaaðila. Einnig lýsir stjórn LFH ánægju sinni með það frumkvæði Rann- sóknaráðs að lögð hafa verið drög að norrænum samstarfsverkefnum á sviði fiskeldisrannsókna. Síðast en ekki síst lýsir stjómin stuðningi við þá viðleitni Rannsóknaráðs að efla aðstöðu til fiskeldisrannsókna hér á landi. Stjómin bendir sérstak- lega á rannsóknaraðstöðu í Gufu- nesi þar sem áætlað er að fram fari lífeðlisfræðilegar rannsóknir og aðrar nákvæmnisrannsóknir, þar sem skortur hafi verið á slíkri að- stöðu. Einnig uppbyggingu rann- sóknaraðstöðu að Stað á Reykjanesi, en þar munu fara fram rannsóknir á saltvatnstegundum, og styrkingu rannsóknaraðstöðu í Kollafírði. í yfirlýsingu stjómar LFH segir að Rannsóknaráð hafi skipað sér- staka ráðgjafa- og samræmingar- nefnd um fiskeldisrannsóknir á síðasta ári, með fulltrúum stofnana og atvinnulífs sem verið hafi vett- vangur stefnumótandi umræðu um fiskeldisrannsóknir, m.a. varðandi forgangsröðun og samræmingu fiskeldisverkefna sem sótt er um stuðning við til Rannsóknaráðs. Stjóm LFH telur eðlilegt að þegar opinberu fé er veitt í fískeldisrann- sóknir beri LFH að vera umsagna- raðili og eiga fulltrúa í verkefnis- stjóm. Hveitl Pillsburys Slbs Strásykur 2kg Molasykur Sirkku Ikg Molasykur Dansukker ’Akg Pú&ursykur Dansukker brun Vkkg Flórsykur Katla 1*9 Hatramjöl Ota 950 g Hrisgrjón River rice 454 g Spaghetti Honig 250 g Spaghetti Honig 500 g Rasp Paxo 142 g HN-búftin ísafir&i 32,00 43,00 71,00 41,40 Kaupf. Isfirðinga Austurv..2, ísafirði 76,60 45,00 46,25 27,70 28,00 44,25 84,60 28,10 47,95 65,80 37,80 Kaupf. isfirðinga Hliðarv. 3, isafirði 76,60 45,00 46,25 26,60 28,00 41,90 86,20 29,00 41,60 37,80 Versl. Björns Guðmundssonar isafirði 76,90 45,60 31,00 28,00 78,20 33,10 43,00 64,40 37,80 Vöruval ísafirði 76,50 46,00 48,50 31,00 31,50 45,50 86,00 32,00 42,00 71,00 38,00 Holtakjor Bolungarvik 46,00 28,00 28,00 46,00 79,50 32,00 39,50 38.00 Versl. Bjarna Eiríkssonar Bolungarvik 76,50 45,50 49,00 28,00 28,00 45,50 78,20 31,00 42,00 70,50 38,00 Versl. Einars Guðfinnssonar Bolungarvik 76,50 45,90 47,10 27,00 28.00 41.40 79,90 31,60 42,30 69,60 37.30 Kaupf. isfirðinga Súðavik 76,60 45,00 46,30 26,60 29,40 39,40 37,80 Hæsta verð 76,90 46,00 49,00 31,00 31,50 46,00 86,20 33,10 47,95 71,00 41,40 Lægsta verð 76,50 45,00 46,25 26,60 28,00 41,40 78,20 28,10 39,40 64,40 37,30 Mismunur á hæsta og lægsta verði 0,5% 2,2% 5,9% 16,5% 12,5% 11,1% 10,2% 17,8% 21,7% 10,2% 11,0% Meðalverð 76,60 45,50 47,23 28,24 28,50 44,09 81,80 30,91 42,31 68,72 38,21 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Meðalverð 65,70 41,54 43,82 26,20 23,03 41,32 79,11 27,29 36,61 61,74 35,62 Meðalverð i litlum hverfaverslunum 69,15 46,40 45,73 27,05 24,95 44,00 82,25 27,25 37,10 63,70 37,96 Meðalverð i stórum hverfaverslunum 66,14 42,11 45,16 27,74 23,74 43,33 82,51 27,95 38,78 63,85 36,28 Meðalverð i stórmörkuðum 63,87 38,29 42,44 24,79 21,70 39,60 75,45 26,80 35,14 60,13 34,14 Grænsr Appel- baunir Tbmatsósa Sinnep Borftsalt Borðsalt Maiskorn sinusafi sinusafi Libby s SS Cerebos Katla Ora Topp Egils Þykkvabæjar (gulur) (gulur) 1 kgpoki 430 g 11 0.981 700 g 1*9 250 g HN-búðin isaflrði 44,00 37,00 56,70 74,10 99,50 Kaupf. isfirðinga Austurv. 2, isafirði 40,70 44,30 36,45 29,00 74,10 96,60 107,80 105,00 97,00 Kaupf. isfirðinga Hliðarv. 3, Ísafirði 38,80 44,30 36,45 58,80 29,00 74,10 107,80 115,00 376,20 97,00 Versl. Björns Guðmundssonar isafirði 40,70 43,80 58,70 29,00 72,00 96,60 107,80 345,00 97,50 Vöruval isafirði 44,00 38,50 59,00 29,00 76,50 97,00 108,00 108,00 371,00 96,00 Holtakjör Bolungarvik 39,00 45,00 38,50 96,60 93,50 Versl. Bjama Eirikssonar Bolungarvik 41,00 44,00 38,20 59,00 29,00 72,00 97,00 106,50 392,50 104,50 Versl. Einars Guðfinnssonar Bolungarvik 39,50 45,70 38,20 54,70 28,10 74,10 93,90 107,80 378,00 97,50 Kaupf. isfiröinga Súðavik 38,70 44,30 38,30 27,60 74,10 96,60 107,80 107,00 376,20 97,00 Hæstaverð 41,00 45,70 38,50 59,00 29,00 76,50 97,00 108,00 115,00 392,50 104,50 Lægsta verð 38,70 43,80 36,45 54,70 27,60 72,00 93,90 107,80 99,50 345,00 93,50 Mismunur á hæsta og lægsta verði 5,9% 4,3% 5,6% 7,9% 5,1% 6,3% 3,3% 0,2% 15,6% 13,8% 11,8% Meóalverð 39,77 44,38 37,70 57,82 28,67 73,88 96,33 107,83 106,83 373,15 97,50 HÖFUDBORGARSVÆÐID Meðalverð 36,45 40,56 34,36 51,10 25,38 69,26 88,81 90,61 95,20 364,03 93,39 Meðalverð i litlum hverfaverslunum 39,88 43,60 36,82 53,80 27,13 75,19 93,11 96,03 102,37 378,00 96,28 Meðalverð i stórum hverlaverslunum 37,72 42,29 34,95 52,64 25,90 70,72 89,27 90,81 95,15 369,13 93,88 Meðalverð í stórmörkuöum 34,08 38,05 33,21 49,80 24,26 65,64 86,58 87,75 92,54 357,53 91,77 Suðusúkku- Atsukku- Brjóst- Þvotta- ' Þvotta- Appelsin Pilsner laði laði sykurpoki Tyggigummi duft duft Seven up Sprite Egils Eglls Sirius Slrius frá Nóa Wrigley's Ajax C-11 1Vkl 33 d lOOg lOOg Opalpakki Pralm 7 plotur 20 dl 650 g HN-buðin isafirði Kaupf. isfirðinga Austurv. 2, isafirði 30,00 28,00 104,00 37,00 G3,50 67,00 23,00 24,00 17,00 104,90 64,00 Kaupf. ísfiröinga Hliðarv. 3, ísafirði 30,00 28,00 104,00 38,00 64,00 67,00 23,00 28,00 17,00 105,90 64,00 Versl. Björns Guðmundssonar isafirði 30,00 28,00 105,00 38,00 61,00 67,00 22,00 26,00 17,00 114,60 63,40 Vöruval isafirði 30,00 108,00 39,00 65,00 69,00 23,00 25,00 18,00 118,50 67,50 Hottakjör Bolungarvik 30,00 65,00 67,00 22,00 26,00 18,00 63,50 Versl. Bjama Eirikssonar Bolungarvik 25,00 96,00 35,00 61,00 65,00 22,00 24,00 17,00 110,00 64,00 Versl. Einars Guðfinnssonar Bolungarvik 28,00 104,00 37,00 67,00 20,00 24,00 117,20 Kaupf. isfirðinga Súðavik 29,40 27,90 104,00 37,00 61,50 67,50 20,00 25,00 17,30 63,40 Hæstaverð 30,00 28,00 108,00 39,00 65,00 69,00 23,00 28,00 18,00 118,50 67,50 Lægsta verð 29,40 25,00 96,00 35,00 61,00 65,00 20,00 24,00 17,00 104,90 63,40 Mismunur á hæsta og lægsta verði 2,0% 12,0% 12,5% 11,4% 6,6% 6,2% 15,0% 16,7% 5,9% 13,0% 6,5% Meóaiverö 29,90 27,48 103,57 37,29 63,00 67,06 21,88 25,25 17,33 111,85 64,26 HÓFUÐBORGARSVÆBIÐ Meðalverð 25,25 19,74 86,13 29,05 60,39 67,82 22,37 25,00 17,37 104,95 60,61 Meðalverö i litlum hverfaverslunum 25,50 20,00 88,75 29,25 63,00 69,00 22,50 25,50 17,75 110,25 64,80 Meðalverð í stórum hverfaverslunum 25,50 19,80 86,00 29,00 61,67 68,00 22,50 24,83 17,42 108,53 61,56 Meðalverö i stórmörkuðum 24,97 19,59 85,04 29,00 58,14 67,17 22,22 24,86 17,17 101,39 58,32 Sex manna jeppaleið- angnr yfir hálendið SEX félagar lögðu á sunnudag upp í ferð um hálendið þvert og fara þeir á þremur jeppum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem ekið er yfir jöklana þijá á jepp- um. Leiðin var fyrst farin af sex gönguskíðamönnum úr Flug- björgunarsveitinni árið 1976. Einn skíðamaður sem þá fór, Amgrímur Hermannsson, er leiðangursstjóri jeppafaranna. Ásamt Arngrími fara þeir Gylfi Gunnarsson, Ástvaldur Guð- mundsson og Guðlaugur Þórðar- son, allir félagar í Flugbjörgunar- Farartækin tilbúin á hálendið og fjórir af sex ferðalöngununm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.