Morgunblaðið - 31.03.1987, Side 45

Morgunblaðið - 31.03.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 45 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um Hrútsmerkið (20. mars—19. apríl) f bemsku. Einungis er fjallað um hið dæmigerða fyrir merkið og eru lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Því hafa aðrir þættir einnig áhrif hjá hveijum og einum. Órói Hið dæmigerða Hrútsbam er heldur órólegt, kraftmikið og hresst í bemsku. Það er mikið á ferðinni og þurfa foreldrar stöðugt að fylgjast með að allt sé í lagi. Litlir Hrútar eiga til að grípa allt lauslegt, sem rejmdar er bama siður, en á heldur stór- tækari hátt en gengur og gerist og grýta þeim sömu munum frá sér. Að sjálf- sögðu er stigsmunur á milli einstakra Hrúta en segja má að þetta sé tilhneiging ansi margra þeirra. íþróttir Það sem foreldrar þurfa að gera er að veita bömunum útrás fyrir þessa orku sfna. Foreldrar Hrúta verða að gera sér grein fyrir að þeir þurfa Iíkamlega hreyfingu. Því er nauðsynlegt að gefa þeim kost á að vera úti og hreyfa sig og þegar þeir eld- ast að hvetja þá til einhverra íþróttaiðkana. Jákvœtt aöhald Á hinn- bóginn þýðir ekki að ætla sér að beija þá til hlýðni, að ætla sér að gera hraða og opna orku þeirra rólega. Aðferðir sem miða að því að bæla kraft þeirra með þvingunum eru dæmdar til að mistakast á þann hátt að upplag bamsins er skemmt. Það þarf að vinna með þessa orku, veita að- hald, en ekki þvinga. Skólanám Margir foreldrar Hrúta eiga í erfiðleikum með bömin vegna skólanáms. Ástæðan er sú að Hrútum falla ekki vel skólar. íslenska skóla- kerfið er sniðið fyrir þá sem vilja og geta setið, en Hrútar eiga í eifiðleikum með slíkt. Hrúturinn er líkamlegt at- hafnamerki. Hinn dæmi- gerði Hrútur (til eru undantekningar) hefur lítinn áhuga á bóknámi og nennir ekki að sitja kyrr og hlusta á aðra. Skóli getur því verið vandamál. Fljótur í fyrstu ber kannski ekki mikið á slíku, því Hrúturinn er fljótur að læra, og því gengur honum oft vel fyrstu árin. Þegar námið fer að þyngjast og krefast yfirlegu er hætt við að áhuginn minnki. Enda er Hrúturinn ekki merki jafnrar vinnu og vanabindingar. Skorpur Besta ráðið fyrir litla Hrúta er að læra í skorpum. Taka hálftíma töm yfir skólabók- unum og hlaupa síðan einn hring í kringum húsið, hoppa svolítið og skoppa, og taka sfðan annan hálftíma. For- eldrar Hrúts sem segja honum að fara upp á her- bergi sitt og sitja þar yfir skólabókum í nokkra klukkutíma eru að sóa orku sinni og bamsins. Það nenn- ir ekki að liggja yfír bókum og getur það ekki í sumum tilvikum. Keppni Ágætt ráð getur líka verið að höfða til keppnisanda þeirra. „Ég skal vera á und- an þér að læra ljóðið." Og einn, tveir, þrír, litli Hrútur- inn er búinn að læra. í GARPUR GRETTIR EG VEIT EKKI AF HVERJU EG Æ-TTI AÐ ÆSA M\6 UPPyFlR pVÍ PÓ 6PETT- ie 06 OÞPI FARI AP HEI/flAN. P>AP EC EKKI EINS 06 pEIR SEU FJDL- SKYtPA MI'N DÝRAGLENS UÓSKA SMÁFÓLK Ég vissi svarið. Það var Hinrik vaff! Hinrik vaff var konungur Englands árið 1413! Hinrik V., herra, ekki Hin- rik vaff ... Einn nemandinn enn sígur hægt undir borðið ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spil sex í aðaltvímenningi Bridsfélags Reykjavíkur sl. mið- vikudag var athyglisvert bæði í sögnum og úrspili. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 9 V 97653 ♦ 432 ♦ KD96 Austur .. 4K6 111 JÁKDG42 ♦ G6 ♦ Á103 Suður ♦ ÁDG10753 ♦ D1075 ♦ G5 Hvort heldur austurspilaram- ir vöktu á einu hjarta eða sterku laufi stukku flestir sem á suður- spilunum héldu beint á flóra spaða sem setur mikinn þrýsting á AV. Vestur getur raunar ekki gert neitt annað en doblað, en hjá austri kemur vel til greina að halda sögnum áfram. Nokkrir austurspilarar reyndu flögur grönd í þeirri von að makker passaði. Þeirra á meðal var Hrólfur Hjaltason. Makker hans, Jónas P. Erlings- son, fann passið og Hrólfur fékk 10 slagi með því að tvfsvína fyr- ir DIO í tígli. Góður árangur það. En sums staðar þurfti suður að beijast við 11 slagi í fimm hjörtum. Ef suður byijar vömina með því að taka spaðaás og gefa félaga sínum spaðastungu vinnast fimm hjörtu auðveld- lega. Norður spilar vafalaust laufkóngi í þriðja slag, sem sagnhafi drepur á ás og spilar strax tfgulgosa, drottningu og ás. Sfðan er hjörtunum spilað til enda og þá lendir suður í kast- þröng í spaða og tígli. En margir suðurspilarar völdu laufgosann út gegn fimm hjört- um og eftir það er engin leið að vinna spilið. Ekki má sagn- hafi dúkka til að búa til rétt tempó fyrir kastþröng, því þá getur suður skipt yfir spaðaás og meiri spaða. Vestur ♦ 842 ♦ 108 ♦ ÁK98 ♦ 8742 Umsjón Margeir Pétursson í júgóslavnesku deildakeppn- inni í ár kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Rogulj og Cvitan, sem hafði svart og átti leik. 48. — Rxc5!, 49. KxcG — Hxe4 (Auk þess sem svartur hótar 50. — Hxe2 er hvftur í mátneti.) 50. Bc4 — a5! og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.