Morgunblaðið - 31.03.1987, Side 54

Morgunblaðið - 31.03.1987, Side 54
ÓSA'SIA I. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MARZ 1987 Þórarinn Signrbergsson Háskóla- tónleikar NÍUNDU háskólatónleikarnir á þessu misseri verða miðvikudag- inn 1. apríl í Norræna húsinu kl. 12.30 og standa u.þ.b. háiftíma. Ragnheiður Guðmundsdóttir mezzosópran, Þórarinn Sigurbergs- son gítar og Jóhannes Georgsson kontrabassi leika saman þrú verk; Antik aríur, Lieder eftir W.A. Moz- art og Johyn W. Duarte, Five quiet songs. Jóhannes Georgsson Ragnheiður Guðmundsdóttir FIÁRMÖGNUNA R- LEIGU ERU ÓTVÍRÆfm Atvinnurekendur þurfa ekki að binda dýrmætt rekstrarfé í dýrum tækjum og búnaði heldur geta nýtt það í að treysta undirstöður atvinnurekstrarins. Féfang hf. er nýttfyrirtæki er byggir á 15 ára reynslu Fjárfesting- arfélagsins á sviði fjármögnunarleigu. Féfang hf. aðstoðar atvinnu- rekendur við kaup á nauðsynlegum tækjum og búnaði til rekstrarins. Féfang hf nýtur aðstoðar sænska fjármögnunarfyrirtækisins PK Fin- ans sem hefur 20 ára reynslu í alhliða fjármögnunarstarfsemi þar á meðal fjármögnunarleigu. Þannig hefur Féfang hf. aðgang að erlendri fjármögnun og þeirri sérþekkingu sem þörf er á hverju sinni. Hæfifjármögnunarleiga ekki, kappkosta sérfræðingarFéfangs hf. og Fjárfestingarfélagsins að finna viðeigandi lausn. Fjárfestingarfélagið Verslunarbankinn, Lífeyrissjóður verslunarmanna Tryggingarmiðstöðin, Sparisjóður vélstjóra Féfang hf Félag í þágu atvinnutíppbyggingar. Hafnarstræti 7, 101 Reykjavík, Sími 28566. Kjörfundir erlendis Utankjörfundaatkvæðagreiðsla erlendis vegna Alþingiskosninga 25. apríl nk. getur farið fram auk áður auglýstra staða og tíma sem hér segir: Kanada: Galgary, Alberta; V araræðismaður: Clifford A. Marteinsson, 158 Comwallis Drive, NW Calgary, Alberta TZK 1V1. Sími: (403) 455-7946. 30.—31. mars kl. 9.00—17.00 eða eftir samkomulagi. Bandaríkin: Camp Hill, (Harrisburg), Pennsylvania; Ræðismaður: Herbert J. Georges, 3820 Market Street, Camp Hill, Pennsylvania 17011. Sími: (717) 761-8084. 30,—31. mars kl. 9.00—17.00 eða eftir samkomulagi. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands 1987 verður haldinn í Múlabæ, Ármúla 34, fimmtudaginn 9. aprfl nk. og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Onnur mál Stjómin. ; BAÐSÖNGVARAR! BLÖNDUNARTÆKIN SEM FULLKOMNA ÁNÆGJUNA! Danfoss baðblöndunartækin eru hitastillt. Þú ákveður hitastigið og skrúfar frá - Dan- foss heldur hitanum stöðugum. Danfoss blöndunartækin eru stílhrein og þau er auðvelt að þrífa. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2,SlMI 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.