Morgunblaðið - 11.11.1987, Side 8

Morgunblaðið - 11.11.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur 11. nóvember, sem er 315. dagur ársins 1987. Mar- teinsmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.42 og sið- degisflóð kl. 22.10. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.41 og sólarlag kl. 16.41. Sólin er i hádegisstað i Rvík kl. 11.12 og tunglið Qr í suðri kl. 5.49. (Almanak Háskóla íslands.) Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: „Allt vald er mór gefið á himni og jörðu.“ (Matt, 28, 18.) ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 11. 'JU nóvember, er sextugur Hörður Hjartarson, Tún- götu 23, Seyðisfirði. Hann c-r staddur í Reykjavík og tek- i r á móti gestum á heimili óóttur sinnar í KlyQaseli 14 cftir kl. 16 í dag. t-RÉTTIR________________ Prost nældist 4 stig þar rem kaldast var á landinu í i'yrrinótt. Var það t.d. á Haufarhöfn jg uppi á jfveravöllum. Hér í bænum ar ? stiga oiti, lítilsháttar úrkoma var. Mest varð hún um uóttina á Fagurhóls- mýri og mældist 20 millim. ! spárinngangi sagði Veð- urstofan í gærmorgun að Uiti myndi lítið breytast. J i’RÆÐSLUKVÖLD sem öll- ;im er opið á vegum Reykja- •íkurprófastsdæmis verður í kvöld, miðvikudagskvöld, í Hallgrímskirkju kl. 20.30. í kvöld flytur sr. Sigurður Guðmundsson erindi: Um kirkjuráð og athafnir á merk- isdögum mannsævinnar. Síðan verða umræður og kaffí, en kvöldinu lýkur með kvöldbænum sem Mótettukór kirkjunnar tekur þátt í. FORSTÖÐUMAÐUR Þjóð- minjasafnsins er nýtt starf þar á bæ. Auglýsir mennta- málaráðuneytið starfíð laust til umsóknar í nýlegu Lög- birtingablaði. Fjármál safns- ins verða aðalstarf forstöðu- mannsins. Umsóknarfrestur er settur til 25. þ.m. KVENFÉLAG Óháða safn- aðaríns ætlar að spila félags- vist annaðkvöld í Kirkjubæ og verður byijað að spila kl. 20.30. Kaffíveitingar verða og spilaverðlaun veitt. FLUGBJÖRGUNAR- SVEITIN, kvennadeild, heldur afmælisfund sinn ann- að kvöld, fimmtudagskvöld, í félagsheimilinu í Nauthólsvík kl. 20.30. Félagið er 26 ára. Pakkað verður kertum. FÉLAGSSTARF aldraðra í Hallgrímskirkju. Opið hús verður á morgun, fímmtudag, í saftiaðarsal kl. 14.30. Þar verða kynntar varmahlífar fyrir gigtveika. Lesin verður saga. Þá verður samleikur á píanó og fíðlu: Kristín Waage og Guðrún Hrund Harðardóttir leika létt sígild lög. Þeir sem óska eftir bílferð skulu gera viðvart í síma kirlqunnar árdegis á fimmtu- dag, 10745. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur öasar nk. laugardag í Tónabæ kl. 13. Þar verður m.a. á boðstólum handunninn vamingur, pijón- les, kökur o.fl. Ágóðinn rennur til altaristöflusjóðs kirkjunnar. Tekið verður A móti basarmunum i kirkjunni föstudag kl. 17—19 og á iaug- ardag kl. 10—12 f Tónabæ. MS-FÉLAGIÐ heldur fund annað kvöld, fímmtudags- kvöld, í Hátúni 12 kl. 20. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, kl. 17—18 á Há- vallagötu 16. ARLEGUR basar Kvenfé- lags Hallgrímskirkju verður nk. laugardag í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 14. Urval basarmuna og kökur verða þar á boðstólum. Verð- ur tekið á móti basarvamingi annað kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20—22 í safnaðar- heimilinu, á fostudag kl. 15—22 og árdegis nk. laugar- dag. BASAR heldur Verka- kvennafélagið Framsókn í húsi sínu, Skipholti 50a, nk. laugardag. Þetta er árlegur basar félagsins og verða á boðstólum auk basarmuna kökur. Henry Kissinger: SKAGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík, kvennadeild- in, efnir til hlutaveltu og býður vöfflukaffí í félags- heimili sínu, Drangey, Síðumúla 35, nk. sunnudag kl. 14.30. KIRKJA__________________ FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Guðsþjónusta með altarisgöngu í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20. Sóknar- prestur. SELTJARNARNES- KIRKJA: Biblíulestur í kirkj- unni í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20. Sóknarprestur. SKIPIN________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fór Hekla í strand- ferð. I gær lagði Hvassafell af stað til útlanda og Dísar- fell var væntanlegt að utan í gær, svo og Reykjafoss. Þá kom í gær leiguskip á vegum SÍS sem heitir Aros. Leiguskipin Tinto og Espar- enza em farin út aftur. Þá kom Stapafell af ströndinni í gær og Urriðafoss fór á strönd. Togarinn Ásbjörn kom inn til löndunar og togar- inn Tálknfirðingur kom til viðgerðar. Grænlenski togar- inn Eric Egede er farinn aftur. H AFNARFJ ARÐ ARHÖFN: í gær fór á ströndina Eldvík og Hvitanes og þá kom tog- arinn Otur inn til löndunar. Danskur rækjutogari Helen Basse fór út aftur og græn- lenskur frystitogari Simutaq kom. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Sefjist ekki af Gorbachev Kjuipmannahðfn, Reutcr. HENRY Kissinger, fymim ut- DAVfiL DU&INAJ // auríkisráðherra ’ Banda * /' / tnlriannn hnfnr vnrað Voatnr ríkjanna, hefur varað Vestur- landamenn við því að „falla í stafi“ yfir Mikhail leiðto^a Sovétríkjanna, f OR. GOR&fílSjOJ ^7 gMuajd t.völd-, >i»tur- og helgarþjónusta apótekanna f Keykjavík dagana 6. nóvember til 12. nóvember, að báð- um dögum meðtöldum er í Holts Apótaki. Auk þess er I eugavegs Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar rtema .unnudag. f aaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. æknavakt 'ryrlr Kaykjavfk, Saltjamarnas og Kópavog f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og iielgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt ailan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdaratöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónnmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp natn. Viötalstímar miövikudag íd. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö á mótí viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÓ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfml 622266. Foreldrasamtökin /ímulaus aska Síðumúla 4 c. 82260 veltir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opln mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. KvannaráÖgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspeilum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafótks um áfengisvandamálið, Sfóu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundrr I Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaöistööln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissanding kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandarlkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Isl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftailnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tíl kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaepftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadeild Landspftalans Hótúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn í Fosavogl: Mánu- daga til fösíudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grenaás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 íil kl. 19. - Fæöingarheimili Keykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami síml á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Hánkólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar. Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, GerÖubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí tll 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfms8afn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: OpíÖ laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugrípasafniö, sýningerselir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og leugerd. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrðl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröúr 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöfr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssvolt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kðpavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamaas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.