Morgunblaðið - 11.11.1987, Page 9

Morgunblaðið - 11.11.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 9 GREIÐABÍLL TIL SÖLU Er inni á stöð með mæli og talstöð. Selst á kaupleigu. Upplýsingar í síma 985-23761. Meiren 12gerðiraf háfumálagereða til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Háfarnirfástí svörtu, hvrtu, kopar, messing og ryðfríu stáli 500 eða 1000 m3viftur. /:/s Einar Farestveit &Co.hf. Borgartúni 28, símar 91-16995,91-622900. Nýtt f rá finnwear Hinir margeftirspurðu velour-herrasloppar og -innisett nú aftur fáanleg. Einnig vinsæiu bómullarnáttfötin. GEísíP bJÓÐVILIINN-------- Nú vinna menn saman Landstundi Alþýöubandalar-ins er lokið Þar —r kjðrin *----*----“ “• ■— 1—*— upp I Olafsmenn og Sigriöarmenn, einsog e legt væri i lýðfæðislegum itöky' -»1 þessu U Hinsvegar væri lormannskj/ kið. og 1 Forystugreinar um landsfund Alþýðubandalags Forystugreinar dagblaðanna í gær fjölluðu allar um landsfund Alþýðubandalagsins og sigur Ólafs Ragnars Grímssonar í form- annsslag flokksins. Staksteinar tíunda hér og nú nokkur sýnis- horn úr þessum skrifum. Nú reynir á f forystugrein Þjóðvitj- ans f gær segir; „Helztu tfðindi fundar- ins eru auðvitað glæsi- legt kjör Ólafs Ragnars Grimssonar til for- mennsku f flokknum. Hinn ótviræði meiri- hlutastuðningur er hinum nýja formanni mikilsvert veganesti, ekki sfzt vegna þess að f aðdraganda kosning- anna var hart barist og stundum með þeim hætti að ýtti undir fjölmiðla- spár um klofning f flokknum að landsfundi loknum. f formannslqör- inu 7. nóvember var í fyrsta sinn í sögu Al- þýðubandalagsins valið á milli tveggja formanns- efna, og sem betur fer virðist flokkurinn ætla að standast það próf með prýði... Og nú reynir á. Það reynir á hinn nýkjönia formann. Hann verður að sýna að til nokkurs var að veita honum þenn- an afdráttarlausa stuðn- ing, og um leið að tryggja samstöðu og sættir. Það reynir á bandamenn hans í forystusveitinni að tengja saman hugmynda- grunn flokksins og brýn samfélagsverkefni með nýjum vinnubrögðum og starfsstfl... Og ekki sízt reynir á á þá sem f kosn- ingunum börðust með öðrum frambjóðanda en þeim sem lqörinn var.“ Tengsl rofin við verkalýðs- hreyfingn Alþýðublaðið segir: „f heild er einna at- hyglisverðast að hin sögulegu tengsl flokks og verkalýðshreyfingar eru nú að rakna endan- lega. Sá vilji landsfund- armanna að kjósa Ólaf Ragnar Grfmsson sem formann og Svanfríði Jónasdóttur varaform- ann er yfirfýsing þess efnis að flokkurinn snúi baki við verkalýðsforys- tunni. Ásmundur Stef- ánsson forseti ASf sem hefur mátt þola það að vera skipað i fallkandid- atssæd f alþingiskosning- um, verður nú að horfast í augu við þær óskir landsfundarins að tengsl verkalýðshreyfingar og flokks eru talin óæskileg. Kosning hins nýja form- anns þýðir að Alþýðu- bandalagið sigiir hraðbyri frá verkalýðs- hreyfingunni og er i upplausn sem flokkur verkalýðsins. Þar með missir flokkurinn sögu- legt bakland sitt og breytist f eins konar pólitiska hreyflngu opin- berra starfsmanna og menntamanna. Verkalýðshreyfíngin hlýtur að sjálfsögðu að spyija sig hvort hún eigi samleið með nýju Al- þýðubandalagi ...“ Yfirstéttin í Al- þýðubanda- laginu Tfminn segir f forystu- grein: „Ófafur Ragnar er Ifka borinn fram af bylgju menntamanna í flokkn- um, sem m.a. hafa unnið það afrek að ýta Ás- mundi Stefánssyni til hliðar og hrekja Guð- mund J. Guðmundsson af þingi. Áherzlubreyt- ingin sem fylgir í kjölfar- ið verður aukinn þungi á hagsmuni mennta- stétta... Ekki verður séð að samstarf sé f vændum milli Ólafs Ragnars og verkafýðshreyflngarinn- ar. Tfl þess er hinn nýi formaður of háður yfir- stéttinni f Alþýðubanda- laginu, gáfumannalið- inu.“ Bjöminner ekki unninn Dagblaðið Vfsir segir: „En björninn er ekki nnninn Allt bendir tíl að Ólafur Ragnar hafi meirihluta á mótí sér f framkvæmdastjóm flokksins og þingflokk- urinn er yfirgnæfandi andvígur forystuhlut- verki hans. Persónuleg og illvíg andstaða fjöl- margra áhrifamanna gagnvart Ólafí Ragnari getur orðið honum fjötur um fót og það á eftír að koma i (jós hvemig Ólaf- ur tekur á þeim málum. Úrslitum ræður hvemig honum tekst að ná tfl kjósenda, þvi ef skoðana- kannanir og úrslit nsestu kosninga sýna vaxandi fylgi við Alþýðubanda- lagið geta óvildarmenn Ólafs innan flokksins lftt eða ekki stuggað við hon- um. Það er á þeim vigvelli sem Ólafur Ragnar verður að beij- ast.“ FYRSTA OG SJÖTTA HEILRÆÐIFRÁ VERÐBRÉFAMARKAÐIIÐNAÐARBANKANS TIL ÞEIRRA SEM ERU AÐ BYRJA AÐ SPARA: 1 Leggið fyrir fasta fjárhæð við hverja út- borgun. Það er meira virði að halda þessa reglu en hversu há fjárhæðin er. 6 Gætið að skattahliðinni og reiknið jafnan ávöxtun eftir skatt því að skattlagning sparnaðar er með mismunandi hætti. ... OG ÞAÐ ER EKKERT ERFTTT AÐ STÍGA FYRSTU SKREFIN! VIB VERÐBRÉFAMARKADUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Simi 68 1530

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.