Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988 ÚTVARP/ SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ^ Bangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.25 ► Súrt og sœtt (Sweet and Sour). Astralskur myndaftokkur. 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkom. Umsjón: Jón Ólafs- son. 49Þ16.45 ► Endurhæfingin (Comeback Kid). Hafnabolta- leikmaður tekur að sér að þjálfa götukrakka sem engum treysta. Aðalhlutverk: John Ritter, Susan Dey, Doug McKeaon, Jeremy Licht og James Gregory. 49018.20 ► Sterkasti maður heims (Pure Strength). Dagskrá frá aflrauna- keppni sem haldin var í Huntley-kastala i Noröur-Skotlandi á síöasta ári. Keppandi fyrir islands hönd var Jón Páll Sigmarsson. 19.19 ► 19.19. Fréttir, veðuro.fl. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Mat- 20.00 ► Fróttir 20.30 ► Galapagoseyjar — Líf 21.30 ► Maðurá arlyst. og veður. um langan veg. Nýr, breskur mann. Nýr rökræðuþátt- 19.60 ► 20.30 ► Auglýs- náttúrulífsmyndaflokkur í fjórum ur um stjómmál og Landið þitt — ingar og dagskrá. þáttum um sérstætt dýra- og málefni líöandi stundar. ísland. jurtaríki á Galapagoseyjum. Stjórnandi: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.15 ► ArfurGulden- burgs (Das Erbe der Gulden- burgs). 10. þáttur af 14 í þýskum myndaflokki. 23.00 ► Utvarpsfréttir i dagskrárlok. STÖD2 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðuro.fl. 20.30 ► Sláturfélag Suðurlands 80 ára. Dagskrá gerð i tilefni 80 ára afmælis Sláturfélags Suður- lands. Fjallað verður um starfsemi þess frá upphafi og fram á þennan dag. <®20.55 ► íþróttirá þriðjudegi. iþróttaþáttur með blönduöu efni. Umsjón: Heimir Karlsson. 4B021.55 ► Blóðhiti (Body Heat). Spennumynd um konu sem áform- ar aö ráða eiginmann sinn af dögum meö aöstoð elskhuga sins. Aöalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner og Richard Crenna. Leik- stjóri: Lawrence Kasdan. 49Þ23.45 ► Hunter. Hunter og McCall eru á slóð skartgripaþjófa. 4BX00.30 ► Charley Hannah. 02.05 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FH 92,4/ 83,6 6.45 Veðurfregnir. Baen. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tílkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin í glugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns- son. Asta Valdimarsdóttir les (7). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar Stefánsson kynnirlög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpaö að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 I dagsins önn — Hvað segir lækn- irinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miödegissagan: „Úr minninga- blöðum" eftir Huldu. Alda Arnardóttir les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Eg hef áður gert að umtalsefni, hið ágæta áramótaávarp for- seta íslands, frú Vigdísar Finn- bogadóttur. Eins og vera ber vék forseti í ávarpinu að ljósvakamiðl- unum og ræddi um hin miklu málfarslegu áhrif ljósvakamiðla: “Öll tungumál eiga sín sérkenni og þykir hverri þjóð sem mælir á eigin tungu vænt um þessi sérkenni. Enskan hefur hafíð nafnorðin til vegs, franskan leikur sér að lýsing- arorðum, íslenskan og önnur germönsk mál styðja sig við sagn- orðin. Galdurinn við að þýða af einu tungumáli yfír á annað er að fella frásögn að lögmáli þeirrar tungu sem þýtt er á. Og einatt verður það ankannalegt og nokkuð auðmýkj- andi, þegar tungumál sem þýtt er á er knésett að því marki að það fer að lúta Iögmálum annarrar tungu og er um leið svipt sérkenn- um sínum og ótal góðum orðum. Líklegt er að hér segi til sín m.a. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Byggða- og sveitar- stjórnarmál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimtudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: '„Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoj. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Andrókles og Ijónið" eftir Georg Bernhard Shaw. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Þýðandi: Ámi Guðna- son. Leikendur: Pétur Einarsson, Lárus Pálsson, Guörún Þ. Stephen- sen, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Helga Bachmann, Borgar Garðarsson, Leifur ívarsson, Ævar R. Kvaran, Sigurður Karlsson, Jón Aðils, Flosi Ólafsson, Haraldur Björnsson og Kjartan Ragnarsson. Jón Múli Ámason leikur á trompet. (Áður útvarpað 1967 og 1970.) 23.35 islensk tónlist. a. „Áttskeytla" eftir Þorkel Sigur- björnsson. Átta hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Islands leika. Höf- undurinn stjórnar. b. „Langnætti" eftir Jón Nordal. Sin- áhrif þess, að gífurlega mikill hluti af lestrarefni þjóðarinnar er þessir stuttaralegu og einföldu sjónvarps- textar, þar sem allt er saxað niður í sextíu bókstafa skammt, eða tvi- svar sinnum þtjátíu í tveim línum.“ Tvisvar sinnum 30! í þetta sinn staðnæmist ég við lokaorð tilvitnunarinnar en læt hjá líða að ræða um hið mikla þýðingar- starf sem er innt af hendi á sjón- varpsstöðvunum en oft er þar prýðilega að verki staðið þótt stund- um skriki mönnum samt fótur á hálu svelli íslenskrar tungu. En hér er ekki staður til að ræða það mál frekar. Forseti vor segir ... gífur- lega mikill hluti af lestrarefni þjóðarinnar er þessir stuttaralegu og einfoldu sjónvarpstextar, þar sem allt er Saxað niður í sextíu bókstafa skammt, eða tvisvar sinn- um þijátíu í tveim línum." fónluhljómsveit íslands leikur; Klaus Peter Seibel stjómar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Fregnir af veöri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morgun- tónlist við flestra hæfi. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eöa fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi með fréttayfiriiti. Sími hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu þvi sem snertir lands- menn. Þar að auki þriöjudagspælingin og hollustueftiríit dægurmálaútvarps- ins. Fféttir kl. 17.00, 18.00. 18.00 Tekið á rás. Samúel Örn Erlings- son lýsir leik islendinga og Austur- Þjóðverja í Heimsbikarkeppninni í handknattleik frá Katrínarhólmi í Sannarlega orð í tíma töluð hjá forseta vorum og ég verð að játa hreinskilnislega að ég hafði bara ekki hugsað út í þessa augljósu staðreynd. Mikill hluti af daglegu lestrarefni okkar fyrir utan dag- blöðin er auðvitað sjónvarpstextinn. Forseti vor ýjar að því að þessir textabútar Iúti ekki fullkomlega lögmálum íslenskunnar. Blasir ekki hér við forvitnilegt rannsóknar- efni fyrir íslenskufræðinga? Það skyldi þó aldrei vera að málvitund vor tæki er fram liðu stundir mið af hinum sérstæða frásagnarhætti sjónvarpstextanna? Samfellt mál Svo sannarlega ber okkur smá- þjóðarmönnum að vera vel á varðbergi gagnvart málvitundar- slævingu ljósvakamiðlanna. Sjaldan hefír verið jafn rík þörf og nú á því að menn lesi samfelldan texta Svíþjóð. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Siglufirði, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og’ leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Bjöm Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveöjur og spjall. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegl. Létt tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Tónlist, fréttayfiriit og viðtöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Tónlist og viðtöl. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. UÓSVAKINN FMSB.7 7.00 Baldur Már Arngrímsson við stjómvölinn. Tónlist og fréttir á heila timanum. en ekki textabúta í fréttaskeytastíl. Hér getur sjónvarpið reyndar komið til hjálpar íslenskri tungu ef rétt er að málum staðið til dæmis með því að vekja athygli hins almenna áhorfenda á bókum. En bókaút- gefendur verða líka að vera vel á verði og bregðast skjótt við þegar bitastæð bókmenntaverk birtast á skerminum. Reyndar hafa bókaút- gefendur oft brugðist skjótt við eða tóku menn eftir eftirfarandi klausu í auglýsingu frá Svörtu á hvítu er birtist í Islenskum bókatíðindum 1987 á sögunni Paradís skotið á frest eftir John Mortimen „Sagan hefur verið kvikmynduð fyrir sjón- varp og verður sýnd hjá RÚV í janúar 1988.“ Ég fagna þessum vinnubrögðum er sanna að sjónvarpið og bókin eiga samleið en að því atriði vík ég enn frekar í næsta greinarkomi. Ölafur M. Jóhannesson 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð- nemann. Tónlist, fréttir og dagskrá AJþingis. 19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sameinast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og viðtöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist i klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 íslenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. 22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Tón- listarþáttur. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 17.00 FB. 19.00 MS. 21.00 FG. 23.00 ÍR. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæöinu, veður og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.0þ Pálmi Guðmundsson. Gullaldar- tónlistin ræöur rikjum. Síminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Sími 27711. Tími tækifæranna klukkan hálf sex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug- ur Stefánsson. 22.00 Kjartan Pálmarsson leikurtónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Halldór Árni rabbar við gesti og hlustendur um allt milli himins og Hafnarfjarðar. Kl. 17.30 skýtur Sigurð- ur Péturs inn fiskmarkaösfréttum. Sextíu bókstafir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.