Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. JJ!i0f0anMfefoifo Fasteignasala Traustur sölumaður með reynslu af sölu fast- eigna óskar eftir starfi á fasteignasölu. Til greina kemur að gerast meðeigandi. Vinsamlegast leggið inn svör á auglýsinga- deild Mbl. ísíðasta lagi 14/1 merkt: „F-2560“. Dagvist barna Staða forstöðumanns Forstöðumannsstaða á leiksk./dagheimilinu Ösp, Asparfelli 10, er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 30. janúar. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. Ritari - véladeild Viljum ráða ritara til framtíðarstarfa. Góð vélritunar- og nokkur enskukunnátta nauðsynleg, einhver þekking á tölvunotkun æskileg. Stundvísi, samviskusemi og reglusemi áskilin. Mötuneyti á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. Verktakar - iðnfyrirtæki Vantar vinnu frá kl. 1-6. Er á bestra aldri, aðeins 73 ára, léttur í spori, gott skap og hefi léttan lítinn bíl til umráða. Óskastarfið er sendisveinastarf - tollur, pósthús, banki og innheimta. Ef ykkur vantar minniháttar peningaaðstoð, þá gæti það komið til greina ef um taust fyritæki er að ræða. Tilboð mekt: „Sendisveinn - 2563“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. febr. 1987. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Tölvunarfræðingur - kerfisfræðingur Tölvudeild ríkisspítala óskar eftir að ráða starfsmenn til vinnu við hönnun og viðhald á tölvukerfum stofnunarinnar. Skilyrði: Próf í tölvunarfræði, sambærilegt háskólapróf eða nokkurra ára reynsla við forritunar- og kerfisfræðistörf. Nánari upplýsingar veita Gunnar Ingimund- arson eða Guðbjörg Sigurðardóttir, sími 29000. Reykjavík, 12. janúar 1988. Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 97-31268 og 96-23905. Snyrtifræðingar Flefur þú áhuga á að vinna sjálfstætt við snyrti- störf í tengslum við hár- og snyrtiþjónustu? Flafðu þá samband í síma 77537 eða 27170. Læknastöð Óskum eftir starfskrafti í hálfa stöðu eftir hádegi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ósk- ast sendar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. janúar, merktar: „L - 2562". WMÍlllll Byggingadeild borgarverkfræðings óskar að ráða skrifstofumann. Starfið felst í tölvuskráningu reikninga, ritvinnslu, móttöku skilaboða, skjalavörslu o.fl. Um heilsdags- starf er að ræða. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri bygginga- deildar, Skúlatúni 2, sími 18000. Hjúkrunarfræðingar Langar ykkur að breyta til? Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til vetr- arafleysinga. Góð vinnuaðstaða og léttur vinnuandi meðal starfsfólks. Góð laun og gott húsnæði í boði. Ef þið hafið áhuga hafið þá samband. Nán- ari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heima í síma 96-71334. Sjúkrahús Siglufjarðar. VERZLUNARRÁÐ (SLANDS Félagafulltrúi Verslunarráð íslands óskar eftir að ráða í starf félagafulltrúa sem hefur umsjón með þjónustu ráðsins við félaga þess. Starfssvið félagafulltrúa er t.d.: - Umsjón með fræðsluefni fyrir fyrirtæki - Tengsl fyrirtækja og skóla - Umsjón með nefndastarfsemi - Heimsóknir og kynningar - Staðbundin starfsemi Viðskiptafræði- eða lögfræðimenntun æski- leg, en viðkomandi verður fyrst og fremst að hafa áhuga á félagsmálum og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir berist til Verslunarráðs íslands fyrir 23. janúar nk. Framkvæmdastjóri veitir nánari upplýsingar. Verslunarráð íslands, Húsi verslunarinnar, 103 Reykjavík, sími: 83088. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. flfofgmittbifetft BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Móttökuritari - afleysingar Móttökuritari óskast til afleysinga á rann- sóknadeild í 2-3 mánuði. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204. Skíðasvæðið Hamragili Skíðadeild ÍR vill ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Svæðisstjóra. Auk þess að sjá um rekstur á skíðasvæðinu þarf umsækjandi að vera vanur vélavirinu og viðgerðum v/reksturs snjótroðara. Mikil vinna og góð laun fyrir hæfan umsækjanda. 2. Starfsmenn til allra almennra starfa á svæðinu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „ÍR - 2565“ fyrir 15. janúar. Skíðadeild ÍR. Lögfræðingar Laus er staða löglærðs fulltrúa við embætti bæjarfógetans í Keflavík, Grindavík og Njarðvík og sýslumannsins í Gullbringusýslu. Laun skv. launakerfi BHM. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 25. janúar 1988. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 92-14411. Bæjarfógetinn iKeflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson (sign). Smurbrauðsstofa Veitingamannsins óskar eftir að ráða starfsmenn í smurbrauðs- deild. Aðstoðarfólk óskast í stór-eldhús Veitingamannsins sem fyrst. Allar nánari upplýsingar á staðnum eftir há- degi. Ekki í síma. ' Q VEITINGAMAÐURINN Bíldshöfða 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.