Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988 Lausnir á áramóta- bridsþrautum Brids GuðmundurSv. Hermannsson HÉR á eftir fara lausnir á brids- þrautum þáttarins sem birtust fyrir áramótin. Þœr hafa von- andi ekki verið of erfiðar og ekki of léttar heldur. 1) Norður ♦ KG6 VK94 ♦ 752 ♦ G954 Vestur ♦ 85 ♦ DG73 ♦ KD104 ♦ 1076 Austur ♦ 107432 ♦ Á963 ♦ K832 Suður ♦ ÁD9 ♦ Á108652 ♦ G8 ♦ ÁD Suður spilaði 4 hjörtu og vömin byijaði á að taka tvo tígulslagi og spila þriðja tíglinum sem suður tromp- aði. Þá var spurt hvemig best væri að komast hjá að gefa fleiri en einn slag í viðbót. I þessu spili býður hjartaliturinn upp á einfalda öiyggisspilamennsku til að komast hjá að gefa fleiri en einn slag á litinn: suður spilar litlu spili frá annari hvorri höndinni og leggur á spilið sem millihöndin setur. í þessu tilfelli gæti hann spilað tvistin- um að heiman og ef vestur setur þristinn lætur sagnhafí Qarkann duga í borði. En það væri ógáfulegt að gefa trompslag á þennan hátt ef hjartað lægi 2-2 allan tímann og vestur ætti síðan laufakóng. En það væri jafnóg- áfulegt að hafna öryggisspilamenns- kunni og komast að því að hjartað liggur 4-0 og laufakóngur er réttur. Rétta leiðin 'er því að byija á að svína laufadrottningu. Sagnhafí fer inn í borð á spaða og spilar laufí á drottningu. Ef hún heldur hefur sagn- hafí efni á öryggisspilamennskunni; ef vestur drepur á laufakóng verður suður að treysta á að hjartað liggi 2-2. Þessi staða er vel þekkt úr brids- bókum og þama er sameinað öryggis- spil og upplýsingaleit. 2) Vestur ♦ G74 ♦ D1084 ♦ KD6 ♦ 843 Norður ♦ ÁD5 ♦ Á52 ♦ 108743 ♦ G10 Austur ♦ K10862 ¥ KG9763 ♦ G5 ♦ - Suður ♦ 93 ¥- 4 ÁQ9 ♦ ÁKD97652 Suður spilaði 6 lauf eftir að austur hafði sýnt hálitina með innákomu. Vestur spilaði út hjartaflarka og þá var spurt: hver er besti möguleikinn á 12. slagnum, úr því austur ætti líklega spaðakónginn eftir sagnir? Það blasir við að fara upp með hjartaás og henda tígli heima, og spila síðan tígli á ás og meiri tígli, með það fyrir augum að fn'a tígulinn. Þetta gengi ágætlega ef tígullinn lægi 3-2 og laufíð 2-1, ef ef laufíð liggur til dæmis 3-0 versnar í því. Vestur fær tígulslaginn og spilar spaða og suður verður að fara upp með ás. Síðan trompar hann tígul, sem fellur, og ætlar að taka trompin með G10 í borði og gæða sér síðan á tigul- slagnum. En nú á vestur þriðja trompið og trompar því tígulslaginn. Suður getur tryggt sér samninginn, svo framarlega sem tígullinn liggur 3-2, með því einfaldlega að leggja hjartafímmuna á fjarka vesturs í fyrsta slag. Þegar austur styngur upp kóng. hendir suður tígli heima. Nú getur austur ekki spilað spaða svo hann spilar t.d. áfram hjarta. Þá hend- ir suður aftur tígli og tekur slaginn á hjartaás, fer heim á tígulás, spilar laufí á tíu, trompar tígul, spilar laufí á gosa, trompar tígulinn góðan, tekur síðasta trompið af vestri og spilar blindum inn á spaðaás til að taka tígulfríslaginn. Ef í ljós kemur að tígullinn liggur ekki 3-2 verður suður að treysta á spaðasvíninguna. 3) Norður ♦ ÁG102 Vestur ¥ÁD ♦ G43 ♦ Á854 Austur ♦ K984 ♦ D763 ¥642 llllll ¥8 ♦ 2 ♦ ÁKD105 ♦ KD1092 ♦ G63 Suður ♦ 5 ¥ KG109753 ♦ 9876 ♦ 7 Utsalan er byrjuð. Stórkostleg verðlækkun Dömuföt Verð áður Verð nú ,•$ Barnaföt Verð áður Verð nú Dúnúlpur 2.999- Telpna peysur 599- Frakkar 2.999- Drengja peysur J99- 499- Peysur.perlupij. 099- :;g| íþróttagalli 999- Pils L799- 1.299- Buxur 999- 699- Skyrtur J^999J 999- Kjólar j99gr 599- Blazer-ull 3.999- Ungbarnaföt Gallabuxur JJ9993 999- Velourgalli Ja99^ 499- Kanvasbuxur 1.499- Útigalli 2^95^ 1.599- Leðurbuxur jzj99& 4.999- Útigalli 3^99-' 1.999- Herraföt Clróy Skyrtur 9T- 399- Kuldastígv. bama 999^ 1.499- Buxur jJ&89J 799- Dömukuldaskór LS&sp' 999- Peysur jjc9&~ 699- - Kuldaskór 1.599- Bolir J997 499- Dömutöflur J99^ 199- Frakkar 4.999- Mokkasínur 1.499- Leikföng & gafavara Skólaborö 2.399-' 1.999- Snyrtiborð J2^99- 1.999- Laserbyssur JL769^ 1.939- Monster Crunch JJ749^ 1.199- Snjóþotur 399- n&nir&TTP Kringlunni Skeifunni Kjörgarði Akureyri Njarðvík Suður spilaði 4 hjörtu eftir að norð- ur opnaði á 1 laufí, austur stakk inn 1 tígli og suður stökk í 3 hjörtu til að sýna langan hjartalit en lítið ann- að. Norður hækkaði í 4 hjörtu og vestur spilaði út tígultvisti, greinilegu einspili. Eftir að austur fékk fyrsta slaginn á tfgultíu var spurt hvemig hann ætti að haga vöminni. Ef miðað er við að súður eigi 7-lit í hjarta er ljóst að hann má ekki eiga annanhvom svarta kónginn; þá ætti hann einfaldlega 10 slagi. Eftir útspil- ið á suður væntanlega 4 tígla og ef vel er að gáð liggur hundurinn þar grafínn. Ef austur tekur tígulslagina sína þijá strax trompar suður enfald- lega fjórða tígulinn í borði og þá em slagimir orðnir 10. Austur verður því að koma í veg fyrir tígultrompunina í borði og spila trompi í öðmm slag. Suður tekur þann slag sennilega í borði og spilar tígli en þá verður austur að láta lítið og lofa vestri að trompa slaginn svo hann geti spilað öðm trompi. Eftir það ætti vömin að ráða við spilið. Það er ein gildra í spilinu í viðbót. Austur gæti freistast til að hreinsa stöðuna með því að taka annan tígul- slag áður en hann spilar trompinu sínu. Vestur trompar síðan 3. tígulinn og spilar trompi en nú getur sagn- hafí, með nákvæmri spilamennsku, búið til tvöfalda þvingun. Lesendur geta skemmt sér við að athuga þá stöðu nánar. 4) Vestur ♦ 96 ¥87642 ♦ KG53 ♦ 83 Norður ♦ 432 ¥ D9 ♦ 10864 ♦ ÁKD9 Austur ♦ KDG ¥ KG10 ♦ D972 ♦ 1054 Suður ♦ Á10875 ¥ Á53 ♦ Á ♦ G762 Suður spilaði 4 spaða og vömin spilaði út spaða. Suður gaf fyrsta slaginn en tók þann næsta og þá var spurt: hvemig gat hann tryggt sér samninginn? Það virðist gefa ágætis möguleika að spila litlu hjarta á drottninguna í þriðja slag. Þá vinnst spilið ef vestur á hjartakónginn, eða ef austur á hjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.