Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustarf Starfsmaður óskast í bókabúð til afgreiðslu- og lagerstarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á staðnum en ekki í síma. Bókabúð Máls og menningar. Laugavegi 18. Leikskólinn - dagheimilið Kvarnaborg Okkur vantar deildarfóstrur eða starfsfólk með reynslu af uppeldisstörfum til starfa sem fyrst. Einnig vantar þroskaþjálfa eða fóstru í stuðningsstöðu. Upplýsingar í síma 673199. 33 ára kennara- menntuð kona með langa starfsreynslu við skrifstofustörf óskar eftir atvinnu sem fyrst. Vön að starfa sjálfstætt. Góð tungumála- kunnátta. Upplýsingar gefur Ingibjörg í síma 651065. Vélavörð og háseta vantar á Höfrung II frá Grindavík, sem er að hefja veiðar með þorskanetum. Upplýsingar á skrifstofu í síma 92-68475 og á kvöldin hjá skipstjóra í síma 91-41161. Hópsnes hf., Grindavik. Skrifstofustörf Félagasamtök óska etir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Um er að ræða 40-50% starf. Vinnutími frá kl. 14.00-17.00 Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Félagasamtök - 1579“ fyrir 15. janúar. Auglýsingastjóri óskast að áhugaverðu tímariti. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Aðeins vanur og dugleg- ur auglýsingasöluaðili kemur til greina. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. í síðasta lagi 18. jan. nk., merktar: „Auglýsingastjóri - 2564“. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða fólk til póstafgreiðslustarfa. Um er að ræða vaktavinnu. Upplýsingar eru veittar hjá skrifstofu póst- meistara, Ármúla 25 og í síma 687010. Netavinna - lagervinna Við viljum hið fyrsta ráða karlmenn eða kon- ur til starfa í birgðastöð okkar á Suðurströnd 4, Seltjarnarnesi. Annars vegar er um að ræða netavinnu en hins vegar vörumóttöku og afgreiðslu. Upplýsingar veitir Jón Leóson á Suðurströnd 4, Seltjarnarnesi, eða í síma 91-26733. 101 Reykjavik. REYKJÞMÍKURBORG Acuttein, Stodwi Sundlaugar Reykjavíkur Laugardal Staða laugarvarðar er laus til umsóknar. Umsóknareyðublöð fást hjá Starfsmanna- haldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 34039. Ung, frönsk kona leitar eftir vinnu. Talar ensku, spönsku, kínversku, hefur þekkingu á japönsku og Asíulöndum almennt. Hefur mikla reynslu í allri almennri skrifstofuvinnu, sjálfstæðri sem og ritarastarfi. Starfaði við útflutning hjá fyrir- tækinu Télémécanique í París. Hefur unnið á tölvur, IBM 8100 og IBM PC. Leggur stund á íslensku, en talar hana ekki ennþá. Getur hafið störf strax. Hringið í síma 612104 eða 23870. Skrifstofustarf óskast Tvítug stúlka með verslunarpróf óskar eftir skrifstofustarfi. Góð íslensku-, ensku- og vélritunarkunnátta. Er vön alm. skristofu- og gjaldkerastörfum. Hulda, sími 76269. Keflavík - laust starf Laust er starf við embætti bæjarfógetans í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og sýslumanns- ins í Gullbringusýslu. Vélritunarkunnátta og reynsla í notkun tölva er nauðsynleg. Laun skv. launakerfi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 25. janúar nk. Bæjarfógetinn í Kefiavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson (sign). í raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Þorrablót Þorrablót brottfluttra Patreksfirðinga og Rauðasandshreppsbúa verður haldið í Domus Medica fyrsta dag þorra, föstudaginn 22. jan. Miðar verða seldir í Domus fimmtudaginn 14. jan. kl. 17-19 og laugardaginn 16. jan. kl. 14-17. Athugið, ekki verður hringt í fólk. Stjórnin. Eyja s.: 25335, Bjargmundur s.: 685959, Eyrún s.: 35651. Austfirðingafélag Suðurnesja Þorrablót og 30 ára afmælisfagnaður verður haldinn í Stapa laugardaginn 16. janúar kl. 19.00. Aðgöngumiðar verða seldir í Stapa fimmtu- daginn 14. janúar frá kl. 17.00-19.00 og á laugardag frá kl. 17.00. Nánari upplýsingar í síma 92-11123. Skemmtinefndin. Skyggnilýsingafundur Miðilinn sr. Alan George flytur ávarp og heldur skyggnilýsingafund í Safnaðarheimili Langholtskirkju þriðjudaginn 12. janúar kl. 20.30. Miðasala við innganginn. Félag áhugamanna. Skrifstofuhúsnæði Til leigu ca 70 fm fallegt skrifstofuhúsnæði á Laugavegi 26. Upplýsingar í símum 12841 og 43033. Sýningarsalurtil leigu Bjartur og skemmtilegur salur fyrir málverka- sýningar til leigu í Nýjabæ við Eiðistorg. Uppl. virka daga í síma 37100 (Jóhannes). Lagerhúsnæði Óskum að taka á leigu lagerhúsnæði, ca 80-100 fm, með aðkeyrsludyrum. 622585. Kokkaföt Jakki á kr. 1.200,- Buxur á kr. 1.200,- Herraterylene buxur á kr. 1.500,- Saumastofan, Barmahlíð 34. Gengið inn frá Lönguhlið. Sími 14616. Til sölu Rekstur hlutafélagsins Boga, Súðavogi 38, Reykjavík, er til sölu ásamt eignum þess. Helstu eignir eru fasteignin Súðavogur 38, sem er 3 hæðir ásamt risi samtals að grunn- fleti ca 560 fm, stillibekkir, slípivélar, verkfæri og varahlutalager. Starfssvið fyrirtækisins er á sviði dieselstillinga og eru viðskiptasam- bönd sterk, t.d. veitir fyrirtækið flestum útgerðarfyrirtækjum landsins þjónustu sína. Afkoma fyrirtækisins er góð. Allar upplýsingar veita Björgvin Þorsteinsson hrl., Lágmúla 7, Reykjavík, s. 82622 og Bjarni Ásgeirsson hdl., Reykjavíkurvegi 68, Hafnar- firði, s. 651633. Upplýsingar í símum 27560 og (DUX)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.