Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988 41 Morgunblaðifl/Ámi Sæbcrg Jólin kvödd íKópavogi JÓLIN voru kvödd í Kópavogi á þrettándanum, miðvikudags- kvöld. Þá var haldin álfabrenna og börnin slógu köttinn úr tunnunni, en það er að vísu oftast gert á öskudag. Svo virtist sem menn og álfar skemmtu sér vel, þrátt fyrir að jólin væru nú Liðin. í 9. FLOKKI 1987—1988 Vinningur til ibúðarkaupa, kr. 1.000.000 75660 Vinningur til bilakaupa, kr. 200.000 9132 13674 16216 43840 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 ‘ 925 16869 33086 47393 62625 1736 19608 33651 47512 65798 2047 19892 35311 47779 65874 2747 20433 35952 48749 66443 2977 21203 36694 48758 66696 3441 22643 36931 49984 68573 4707 23344 37055 51042 68707 5938 — 23611 39578 51049 71135 5995 24898 39069 51483 71353 6552 26284 40662 • 53136 71716 7795 27745 40710 53840 71767 8076 28186 40950 54060 71887 8093 28997 41144 54711 72837 8345 29043 41970 56080 72846 8864 29092 43863 56283 73167 10139 29158 44193 56998 73630 11927 29477 44383 57313 74763 12444 30235 45747 58661 76385 14749 30618 46430 59870 76907 15951 32938 47225 60020 79443 Myndbandstæki, kr. 40.000 1054 3003 13929 30382 63934 1094 6151 22664 39750 69268 1343 8996 25080 45105 70996 1978 9536 27179 54045 72419 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 121 20161 39090 50580 67349 179 21476 39515 50949 67831 575 22702 40004 51760 68166 989 23183 40036 52287 68560 2696 23507 40150 53354 69867 3986 24306 40209 54087 70629 4427 24447 40368 54871 70961 5729 25616 40911 55425 71045 5955 25674 42367 55524 72090 6812 26904 43841 56594 72596 7161 27022 43864 56690 72806 7791 28901 44522 56927 72999 9274 2925-1 45124 57374 73532 9579 29325 4557*4 58338 73606 9768 30588 46128 60085 74075 9869 30981 46922 61409 74103 9967 30985 47347 61997 74627 10521 31107 47484 62700 75799 12276 34334 47504 63623 75811 13127 36756 47999 64184 75869 15039 38179 48676 64800 77510 15279 38250 48844 64942 78572 16280 38298 49249 66331 78645 18781 38849 49355 67147 79879 Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000 87 9888 18726 27581 35223 42105 50931 59314 67082 73364 251 10152 18743 27601 36038 42148 51390 59572 67256 73449 1038 10332 18758 27702 36468 42463 51505 59576 67267 73523 1238 10550 18994 2793 tf 36574 43103 51708 59699 67285 73778 1812 10753 19116 28342 36641 43242 51807 59775 67536 73815 2436 10867 19207 28575 36668 44156 51927 59955 67862 73892 2576 10879 20100 28584 36736 44403 52074 59966 68039 74361 3070 10956 20139 29263 36753 44557 52248 59984 68343 74653 3239 11291 20375 29588 36790 44754 52297 60205 68496 74674 3303 11539 20406 30270 36851 44841 52629 60584 68596 74705 3454 12046 20591 30377 37097 44996 52811 60881 68636 75019 3817 12109 20820 30750 37177 45305 54034 60949 68854 75320 4132 12266 20889 30812 37502 45328 54199 61211 68881 75420 4324 12847 20946 31502 37630 45513 54287 61290 69208 75610 4375 13625 20952 31999 37832 45550 54299 61377 69560 75914 4990 13726 21279 32229 37950 46010 54843 61413 69683 76480 5170 13943 22056 32255 38313 46022 55155 61455 69830 76513 6208 14210 22103 32262 38358 46108 55391 61474 70158 77041 6338 14310 23001 32322 38524 46211 55507 61736 70243 77437 6429 14580 23251 32375 38904 46485 55516 61904 70255 77501 6900 14651 23298 32779 38958 46488 55664 62084 70468 77634 6906 14740 23314 33123 39912 46927 55717 63040 70555 77853 7070 14867 23538 33152 40117 47849 55849 63243 70670 78044 7155 15257 23940 33316 40136 47880 55926 63356 70740 78226 7352 15517 25269 33339 40290 47947 55979 64032 71212 78339 7452 15766 25535 33461 40295 49650 56246 64256 71646 78575 7486 15870 25583 33557 40348 49680 56354 64724 71861 78794 7563 16199 25795 33726 40677 49692 56456 64734 71985 79080 8469 16557 25806 33821 40775 49697 57384 64975 72110 79337 8741 17249 26048 33980 40893 49770 57400 65144 72298 79440 8802 17582 26172 34101 40897 49882 57516 65445 72473 79574 8874 17723 26564 34112 41115 49989 58020 65642 72531 9215 17908 27066 34462 41335 50359 58486 66466 72629 9415 17912 27212 34666 41488 50449 58993 66477 72827 9541 18187 27379 34985 41734 50651 59022 66590 73061 9655 18414 27514 35205 41910 50683 59273 66824 73363 Afgralösla húsbúnaöarvlnnlnga hafst 15. hvera mánaöar og atendur tll mánaöamóta. HAPPDRÆTTI DAS Viávfljum gera betur! Á KÓPAVOGSHÆLI er unnið að uppbyggingu og . endurbótum á stofnuninni og þar starfa rúmlega 200 manns við þjálíún, umönnun, uppeldi og ýmsa aðra þjónustu við þroskahefta. Hugmyndaríku fólki stendur til boða að taka virkan þátt í fjölbreyttu starfi sem byggist á hagnýtri þjálfún og virkri uppbyggingu. Á Kópavogshæli er rekin margskonar þjónusta, svo sem vinnustofur, sundlaug, Ieik- fangasafn og tómstundastarf. Þú getur valið um dagvinnu eða vaktavinnu, kvöld-, helgar-, næturvinnu, eða hlutastarf. Starfi hjá Ríkisspítölum fylgja ýrnis hlunnindi, svo sem fatapeningar, ódýrt fæði í mötuneyti á vinnustað, mikið atvinnuöryggi, öflugur lífeyris- sjóður og launahækkandi námskeið. VINNUSTOFUR Kópavogshælis er fjöíbreyttur vinnustaður í nýlegu húsnæði. Þar starfa um 20 manns í fastri dagyinnu, ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi. Starfscmi vinnustofanna er skipulögð af þroskaþjálfum sem starfa með almennu starfs- fólki. f meginatriðum er starfinu skipt í þrennt: 1. HÆFING/ÞJÁLFUN. Efling á verkfærni til undirbúnings fyrir þá sem korna til með að starfa á vinnustofúnum eða starfa þar þegar. í æfinga- hópum eru aldrei fleiri en fjórir einstaklingar og tveir starfsmenn sjá um þjálfún- ina. 2. HANDAVINNA/VEFUR. Fjöl- breytt verkefni t.d. prjónað, ofið, saumað, smyrnað og rýjað. 3. VINNUSTOFUR. Vistmenn vinna ákveðin verkefúi fyrir ýmis fyrirtæki, t.d. pakka þeir tímaritum, setja happ- drættismiða í umslög, hnýta öngla á tauma, setja sorp- poka í neytendaumbúðir, svo dæmi sé tekið. ÞROSKAÞJÁLFAR Við bjóðum fjölbreytt starf á stofnun sem er í uppbyggingu og endurbótum. Ef þú ert hugmyndaríkur og vilt vinna faglega, þá þurfum við á þér að halda. Á Kópavogshæli er rekin margskonar þjónusta, s.s. vinnustofúr, sundlaug, leik- fangasafh og tómstundastarf með vistmönnum. Okkur vantar nú þegar nokkra deildarþroskaþjálfa, auk þroskaþjálfa á deildir, til samstarfs við deildarþroska- þjálfa sem þar starfa við þjálfun og mótun deildanna. ÞROSKAÞJÁLFI - LEIK- FANGASAFN Leikfangasafn er þjónustuein- ing innan Kópavogshælis, en þar fara ffam útlán á leikföng- um, leiðbeiningar um notkun þeirra og einstaklingsþjálfun. Þroskaþjálfi óskast til að veita safninu forstöðu tíma- bundið. TÓMSTUNDAFULLTRÚI Nú er laus 75% staða deildar- þroskaþjálfa til að skipuleggja og vinna að tómstundum vistmanna. í því felst meðal annars að sjá vistmönnum fyrir ýmsum tómstundatilboðum utan vinnutíma, (dansleikir, útilegur, skíðaferðir, bingó svo eitthvað sé nefnt.JTómstunda- fulltrúi vinnur í nánu samstarfi við þroskaþjálfa í sundlaug og á leikfangasafni. SJÚKRALIÐAR eru þátttakendur í þjálfun, umönnun og hjúkrun heirn- ilismanna. Þeir vinna í samstarfi við þroskaþjálfa, hjúkrunar- fræðinga og lækna. Möguleikar eru á fúllu starfi eða hlutastarfi. STARFSMENN Almennir starfsmenn taka virkan þátt í þjálfún og umönn- un heimilismanna, sem felur meðal annars í sér sjálfhjálp, umhverfis- og félagsþjálfún. Vinnutími eftir samkomulagi. HAFÐU SAMBAND Kynntu þér málið og hafðu samband við framkvæmdastjóra Pétur J. Jónasson, eða yfir- þroskaþjálfa Huldu Harðardótt- ur, í síma 41500. og óskum eftír samstarfi við þig RÍKISSPÍTALAR KÓPAVOGSHÆLI 80 61 VIS/lUl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.