Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988 í DAG er 12. janúar, sem er tólfti dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.39 og síðdegisflóð kl. 24.18. Sólarupprás í Rvík kl. 11.03 og sólarlag kl. 16.10. Myrkur kl. 17.19. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.36 og tunglið er í suðri kl. 7.19 (Almanak Háskóla íslands). Þess vegna eruð þér ekki framar gestir og útlend- ingar, heldur eruð þér samþegnar hinna heilögu og heimamenn Guðs. (Efes. 2,19.) 1 2 3 4 ■ • ■ 6 7 8 9 ’ 11 13 14 ■ ■ „ ■ 17 LÁRÉTT: — 1. veikluleg, 5. bók- stafur, 6. illkvittni, 9. fiskilína, 10. ósamstæðir, 11. samtenging, 12. fum, 13. vegur, 15. uxa, 17. vit- lausar. LÓÐRÉTT: - 1. fallegar 2. skað- leg, 3. lykkja & kaðli, 4. spónamats, 7. skott, 8. knæpa, 12. þung byrði, 14. ræktað land, 16. tveir eins.’ LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. sæma, 5. aðal, 6. rita, 7. gg, 8. plaga, 11. pé, 12. átt, 14. angi, 16. niðrar. LÓÐRÉTT: — 1. skreppan, 2. matta, 3. aða, 4. slag, 7. gat, 9. léni, 10. gáir, 12. Týr, 16. gð. FRÉTTIR______________ í FYRRINÓTT var allnokk- urt frost á landinu. Mældist harðara í láglendi en uppi á hálendinu. Var 16 stig norður á Raufarhöfn, en 15 uppi á Hveravöllum. Hér i Reykjavík var 8 stiga frost um nóttina, úrkomulaust var. Mældis næturúrkoma mest á Raufarhöfn, 5 millim. í spárinngangi veð- urfréttanna í gærmorgun, sagði Veðurstofan að nú væri veður hægt hlýnandi. Snemma í gærmorgun var frost 25 stig vestur í Frobis- her bay, minús 9 stig i Nuuk. í Þrándheimi var 2ja stiga frost, þtjú stig í Sund- svall. En austur i Vaasa var 2ja stiga hiti. VERÐLAGSSTOFNUN augl. í Lögbirtingi fyrir nokkru laust til umsóknar starf eftirlitsmanns stofn- unarinnar á ísafirði. Varðandi menntun þessa starfsmanns segir að hann þurfi að hafa verslunarpróf eða sambærilega þekkingu. Umsóknarfrestur um stöðu þessa rennur út 31. þ.m. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimar, Sigtúni 3, hefur opið hús eftir kl. 14 í dag, þriðju- dag. Verður þá spiluð félags- vist. Söngæfing verður kl. 17 og brids spilað kl. 19.30. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geðdeild Bamaspítala Hringsins.'Dalbraut 12. Aust- urbæjarapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Mel- haga 20—22. Reykjaví- kurapótek, Austurstræti 16. Háaleitisapótek, Austurveri. Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholts- vegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Amarbakka 4—6. Kópavogs- apótek, Hamraborg 11. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan, Glæsibæ. Heildv. Júlíusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfírði. Mosfells apótek, Þverholti, Mosf. Ólöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Apó- tek Seltjamamess, Eiðstorgi 17. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag fór Esja í strand- ferð. Stapafell kom og fór aftur samdægurs. Tveir grænlenskir rækjutogarar komu Amerloq og Karl Egede heita þeir. í gær var togarinn Ottó J. Þorláksson væntanlegur úr söluferð að utan. Sementsferjan Skíð- faxi kom og liggur hér í eina 5 daga meðan áhöfnin er á námskeiði. Togarinn Ásgeir kom inn af veiðum til löndun- ar og í gærkvöldi var leigu- skipið Dorato væntanlegt að utan og leiguskipið Skandia fór á ströndina. I dag, þriðju- dag, er Dísarfell væntanlegt að utan, svo_ og Álafoss og togaramir Ásþór og Jón Baldvinsson væntanlegir inn til löndunar. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Grænl. rækjutogarinn Erik Salöme át hatt sinn Salóme Þorkelsdóttir alþingismflOur át hatt sinn í votta viðurvist í fyrradag Egede sem kom fyrir helgina til að landa hér rækjuafla sfnum er farinn út aftur. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó: tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM MENNINGARLEGASTA og djarflegasta sporið sem stigið hefur verið í íþrótta- málum íslands er ákvörð- unin um hin mikla leikvangs við Öskjuhlíð, þar sem Reykjvíkurbær hefur fyrir forgöngu íþróttasam- bands Islands keypt um 80.000 fm svæði suður við Öskjuhlíð frá Hringbraut og allt suður í Nauthólsvík. Hefur nú um 36.000 fm svæði innan þessara marka verið kortlagt vegna íþróttasvæðisins. Rétt við íþróttasvæðið er fyrirhugað að verði baðströnd. Heldurðu að þú takir nú ekki okkar hatta í leiðinni, Salóme min; Þú ert svo lystug? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. janúar til 14. janúar aö báðum dög- um meötöldum er í Háaleitisapótoki. Auk þess er Vesturbæjarapótek opiÖ til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Ðarónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Ónæmi8tærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl.,11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aÖ stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tfmum og tfðnum: Til Norðurlanda, Bet- lands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13776 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.66 tll 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.65 til 19.36 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 26.2 m, og 16390 kHz, 19.6 m eru hádegisfróttir endur- sendar, auk þoss sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð SuÖurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN LandBbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. LJstasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjolasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaeafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hof8vallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn öpinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns SigurðBsonar í Kaupmannahöfn er opiÖ miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr ( Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f MoafellssveH: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kt. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.