Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar kennsla \-"A • A A A Vélritunarkennsla. Vélritunarskólinn s. 28040. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. I.O.O.F. Rb1 = 1371128 - □ HAMAR 59881127 - 1 Atkv. I.O.O.F. 8 = 1691138Vz = □ FJÖLNIR 59881127 - Frl. Atk. □ EDDA 59881127 = 2. □ HELGAFELL 5988011207 IVA/-2 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvikudaginn 13. jan. verður næsta mynda- kvöld FÍ Sýndar verða myndir frá 7 daga gönguferð sem farin var á veg- um Ferðafélagsins sl. sumar, en þá var gengið frá Þjórsá nsrri Hreysiskvísl, um Arnarfell hið mikla sunnan Hofsjökuls til Kerlingafjalla. í fréttabréfi Ferðafélagsins nr. 10 er sagt frá þessari ferð, en alltaf er sjón sögu rikari og ættu því myndirn- ar að vera kærkomin viðbót við ferðasöguna. Nokkrir þátttak- endur í ferðinni sjá um sýningu á myndunum. Eftir kaffihlé sýna þeir Snorri Árnason og Helgi Benediktsson myndir og segja frá ævintýralegri gönguferð um Himalayafjöll í Indlandi í okt. sl. Gönguferðin hófst í 3000 m hæð og endaði í rúmlega 5000 m hæð. Myndakvöldið hefst kl. 20.30 stundvíslega i Risinu, Hverfisgötu 105. Aðgangur kr. 100. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Feröafélag islands. áSAMBAND (SLENZKRA _ r KRISTMIBOÐSFÉLAGA Almenn kristniboðshátiðarsam- koma verður föstudaginn 15. janúar í húsi KFUM og K á Amt- mannsStig 2B kl. 20.30. Þar koma kristniboöarnir fram, söngur, samskot o.fl. Allir hjart- anlega velkomnir. Kristniboðsflokkur KFUK. \=_/ K.F.U.M AD-KFUK Fundur í kvöld á Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Biblíulestur 1 í umsjá Stínu Gísladóttur. Allar konur velkomnar. Góóandagirm! > raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingaf- kennsla Frá Heimspekiskólanum Ný námskeið fyrir börn fædd 1976-78 hefj- ast 18. janúar. Upplýsingar og innritun í síma 688083 frá kl. 9.00-21.00. Saumanámskeið Saumum sjálf vönduð föt. Góð aðstaða, fáir í hóp. Bára Kjartansdóttir, handmenntakennari, sími 43447. Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 25. janúar. Kenpt verður á öllum stigum ásamt bókmenntaklúbbi, samtalshópi og í einka- tímum. Innritun fer fram í bókasafni Alliance Franca- ise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyrameg- in), alla virka daga frá kl. 14.00 til 19.00 og hefst fimmtudaginn 14. janúar. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Veittur er 10% staðgreiðsluaf- sláttur og 15% staðgreiðsluafsláttur fyrir námsmenn. Greiðslukortaþjónusta. vLwJ KVÖLDSKÓLI KÓPAVOGS Vetrar- og vorönn 1988 Fjölbreytt námskeið við allra hæfi Tungumál: Enska - danska - sænska - norska - þýska - spænska - franska. Byrjunar- og framhaldsflokkar. Verklegar greinar: Trésmíði - fatasaumur - fatahönnun - skrautritun - silkimálun - myndlist - myndvefnaður - Ijósmyndun - gæðafiskréttir - úrbeining og nýting á kjöti. Önnur námskeið: Ritvinnsla - alm. skrif- stofustörf, byrjunar- og framhaldsflokkar - brids - bókakynningar og samlestur. Námskeið sem byrja 1. febr./mars: Ávöxtun sparifjár, lánakjör - viðhald húsa - skipulag innréttinga og innbús - bílaviðgerðir - leir- mótun - grænmeti og ber - notkun vasa- reikna. Námskeið fyrir unglinga: Knattspyrnu- dómaranámskeið - gerð stuttra myndbanda - gerð og umsjón popplagaþátta. Garðyrkjunámskeiðin sívinslælu: Garðaupp- bygging - sólskálaræktun - alm. garðyrkja. Kennt er einu sinni í viku, ýmist 2, 3, 4 kennslustundir í senn, 7 vikur á vetrarönn og 5 vikur á vorönn. Kennsla fer aðallega fram í MK. Stuðningskennsla fyrir grunn- og framhalds- skólanemendur. Innritun fer fram 13.-23. jan. í síma 641507 og á skrifstofu Kvöldskólans, Hamraborg 12, Kóp. Kennsla hefst 25. janúar nk. Lögmannsstofa óskar eftir um 100 fm. eða 4ra herb. skrif- stofuhúsnæði á leigu. Æskileg staðsetning Múlahverfi eða Háaleitishverfi. Upplýsingar í síma 688444 milli kl. 16-18 virka daga. Húsnæði fyrir skrifstofur eða léttan iðnað til leigu 395 fm húsnæði til leigu á Eiðistorgi 13, Seltjarnarnesi. Til greina kemur að leigja hluta af húsnæðinu. Húsnæðið er fullfrá- gengið og til afhendingar strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. janúar merkt: „N - 4921“. Iðnaðarhúsnæði óskast Vantar nú þegar 25-50 fm iðnaðarhúsnæði í Reykjavík með salerni eða aðgangi að salerni. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „I - 6613“. Laugavegur Óska eftir verslunarhúsnæði til leigu við Laugaveg. Upplýsingar um staðsetningu, stærð og verð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. jan. merkt: „L - 2561 “. VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUOURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK SÍMI 681240 Útboð Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda þætti í fjölbýlishús í Grafarvogi: 1. Málun. 2. Eldhúsinnréttingar. 3. Fataskápa. 4. Innihurðir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30, gegn 5000 kr. skila- tryggingu frá og með mánudeginum 11. janúar. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 26. janúar kl. 15.00 á sama stað. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. Rafstöð 150-200 kw rafstöð, 380 volt, óskast til leigu eða kaups. Upplýsingar í síma 98-1064 eftir kl. 20.00 Alhliða - málningarþjónusta Getum bætt við okkur verkefnum. Litbrigði sf. Símar 75275 og 611237. Vestur-Skaftafellssýsla Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fara fram á skrifstofu embættisins á Austur- vegi 15, Vík, föstudaginn 15. janúar 1988: Smiðjuvegi 17a, Vik, kl. 13.00, þingl. eigandi þrotabú Víkurkletts hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun og iðnlánasjóður. Uppboðið var auglýst í 126., 131. og 134. tbl. Lögbirtingablaösins 1987. Jörðin Hamrafoss, Hörgslandshreppi, kl. 13.30, þingl. eign db. Bergs Eiríkssonar og Kristbjargar Guðjónsdóttur. Uppboösbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaöarins. Uppboðið var auglýst í 123., 127. og 129. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987. Vikurbraut 21 a, Vik, kl. 14.00, skráður eigandi Sláturhúsið Vik hf. Uppboösbeiðandi er rlkissjóður (slands. Uppboðið var auglýst í 123., 127. og 129. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987. Fjárhús á jörðinni Snæbýli II, Skaftártunguhreppi, kl. 14.30, eigandi Siggeir Jóhannesson. Uppboðsbeiðendur eru Mjólkurfélag Reykjavíkur og Fóðurblandan hf. Uppboðið var auglýst i 126., 131. og 134. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987. 1/6 hluti úr jörðinni Framnesi, Mýrdalshreppi, kl. 15.00, þingl. eig- andi db. Ásgeirs Pálssonar. Uppboðsbeiðendur eru Plastprent hf. og Fóöurblandan hf. Uppboðið var auglýst í 126., 131. og 134. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987. Sýslumaðurínn i Vestur-Skaftafellssýs/u, 11. janúar 1987, Einar Oddsson. Vistunarheimili á Reykjavíkursvæðinu Okkur vantar heimili fyrir unga stúlku utan af landi vegna skólagöngu hennar í Reykjavík. Upplýsingar hjá félagsráðgjafa Öskjuhlíðar- skóla í síma 689740. Handhafar lánsloforða Handhafar lánsloforða húsnæðislána at- hugið! Á Eskifirði er áformað að stofna byggingarfélag til að reisa og selja íbúðir. Stór aðili að byggingarfélaginu verður Bæjar- sjóður Eskifjarðar. Þeir, sem að undirbúningi að stofnun byggingarfélagsins standa, óska eftir að komast í samband við handhafa láns- loforða húsnæðislána með það í huga að eiga viðskipti við væntanlega húsbyggendur. Við vekjum athygli á að á Eskifirði er öflugt atvinnulíf, þar hefur verið stöðug atvinna um árbil og atvinnulíf er í uppgangi. Á Eskifirði eru því næg verkefni fyrir ungt og athafna- samt fólk. Hafið samband við Hrafnkel A. Jónsson, forseta Bæjarsjóðs Eskifjarðar í síma 97-61368 eða 97-61160 eða Bjarna Stefánsson, bæjarstjóra í síma 97-61175.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.