Morgunblaðið - 12.01.1988, Page 36

Morgunblaðið - 12.01.1988, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. JJ!i0f0anMfefoifo Fasteignasala Traustur sölumaður með reynslu af sölu fast- eigna óskar eftir starfi á fasteignasölu. Til greina kemur að gerast meðeigandi. Vinsamlegast leggið inn svör á auglýsinga- deild Mbl. ísíðasta lagi 14/1 merkt: „F-2560“. Dagvist barna Staða forstöðumanns Forstöðumannsstaða á leiksk./dagheimilinu Ösp, Asparfelli 10, er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 30. janúar. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. Ritari - véladeild Viljum ráða ritara til framtíðarstarfa. Góð vélritunar- og nokkur enskukunnátta nauðsynleg, einhver þekking á tölvunotkun æskileg. Stundvísi, samviskusemi og reglusemi áskilin. Mötuneyti á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. Verktakar - iðnfyrirtæki Vantar vinnu frá kl. 1-6. Er á bestra aldri, aðeins 73 ára, léttur í spori, gott skap og hefi léttan lítinn bíl til umráða. Óskastarfið er sendisveinastarf - tollur, pósthús, banki og innheimta. Ef ykkur vantar minniháttar peningaaðstoð, þá gæti það komið til greina ef um taust fyritæki er að ræða. Tilboð mekt: „Sendisveinn - 2563“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. febr. 1987. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Tölvunarfræðingur - kerfisfræðingur Tölvudeild ríkisspítala óskar eftir að ráða starfsmenn til vinnu við hönnun og viðhald á tölvukerfum stofnunarinnar. Skilyrði: Próf í tölvunarfræði, sambærilegt háskólapróf eða nokkurra ára reynsla við forritunar- og kerfisfræðistörf. Nánari upplýsingar veita Gunnar Ingimund- arson eða Guðbjörg Sigurðardóttir, sími 29000. Reykjavík, 12. janúar 1988. Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 97-31268 og 96-23905. Snyrtifræðingar Flefur þú áhuga á að vinna sjálfstætt við snyrti- störf í tengslum við hár- og snyrtiþjónustu? Flafðu þá samband í síma 77537 eða 27170. Læknastöð Óskum eftir starfskrafti í hálfa stöðu eftir hádegi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ósk- ast sendar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. janúar, merktar: „L - 2562". WMÍlllll Byggingadeild borgarverkfræðings óskar að ráða skrifstofumann. Starfið felst í tölvuskráningu reikninga, ritvinnslu, móttöku skilaboða, skjalavörslu o.fl. Um heilsdags- starf er að ræða. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri bygginga- deildar, Skúlatúni 2, sími 18000. Hjúkrunarfræðingar Langar ykkur að breyta til? Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til vetr- arafleysinga. Góð vinnuaðstaða og léttur vinnuandi meðal starfsfólks. Góð laun og gott húsnæði í boði. Ef þið hafið áhuga hafið þá samband. Nán- ari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heima í síma 96-71334. Sjúkrahús Siglufjarðar. VERZLUNARRÁÐ (SLANDS Félagafulltrúi Verslunarráð íslands óskar eftir að ráða í starf félagafulltrúa sem hefur umsjón með þjónustu ráðsins við félaga þess. Starfssvið félagafulltrúa er t.d.: - Umsjón með fræðsluefni fyrir fyrirtæki - Tengsl fyrirtækja og skóla - Umsjón með nefndastarfsemi - Heimsóknir og kynningar - Staðbundin starfsemi Viðskiptafræði- eða lögfræðimenntun æski- leg, en viðkomandi verður fyrst og fremst að hafa áhuga á félagsmálum og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir berist til Verslunarráðs íslands fyrir 23. janúar nk. Framkvæmdastjóri veitir nánari upplýsingar. Verslunarráð íslands, Húsi verslunarinnar, 103 Reykjavík, sími: 83088. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. flfofgmittbifetft BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Móttökuritari - afleysingar Móttökuritari óskast til afleysinga á rann- sóknadeild í 2-3 mánuði. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204. Skíðasvæðið Hamragili Skíðadeild ÍR vill ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Svæðisstjóra. Auk þess að sjá um rekstur á skíðasvæðinu þarf umsækjandi að vera vanur vélavirinu og viðgerðum v/reksturs snjótroðara. Mikil vinna og góð laun fyrir hæfan umsækjanda. 2. Starfsmenn til allra almennra starfa á svæðinu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „ÍR - 2565“ fyrir 15. janúar. Skíðadeild ÍR. Lögfræðingar Laus er staða löglærðs fulltrúa við embætti bæjarfógetans í Keflavík, Grindavík og Njarðvík og sýslumannsins í Gullbringusýslu. Laun skv. launakerfi BHM. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 25. janúar 1988. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 92-14411. Bæjarfógetinn iKeflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson (sign). Smurbrauðsstofa Veitingamannsins óskar eftir að ráða starfsmenn í smurbrauðs- deild. Aðstoðarfólk óskast í stór-eldhús Veitingamannsins sem fyrst. Allar nánari upplýsingar á staðnum eftir há- degi. Ekki í síma. ' Q VEITINGAMAÐURINN Bíldshöfða 16

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.