Morgunblaðið - 30.10.1988, Page 46

Morgunblaðið - 30.10.1988, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 Stjörnii- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ErfiÖir tímar Nú eru erfíðir tímar á fslandi, eins og fréttir fíölmiðla bera með sér, samdráttur og erfíð uppstokkun _á mörgum sviðum þjóðlífsins. f ftéttum er talað um gjaldþrot og erfíðleika sem viðs vegar steðja að, en alltaf er umfjöllunin ópersónuleg. Að baki hverri slíkri sögu er hins vegar persónulegur harmleik- ur. HiÖ persónulega Það er sjálfsagt eins með mig og flesta sem þessar sögur snerta ekki persónulega. Ég finn fyrir óhug á meðan ég les blöðin en síðan hugsa ég ekki um það sem er að gerast, þangað til næsta saga kemur upp á borðið. Þrátt fyrr það get ég ekki leitt þetta mái al- veg hjá mér, ég hef tilfínning- ar og hef lent í mínum erfíð- leikum, eins og gengur og ger- ist með flesta. HceÖir oglœgÖir Mig langar þess vegna að nefna nokkur atriði sem ég tel að geti hjálpað, þótt ekki sé nema að litlu leyti. í fyrsta lagi er gott að hafa það í huga að eitt af lögmálum lífsins er lögmál hæða og lægða. Það þýðir að þó ísland sé nú í lægð þá munum við risa úr þeirri Iægð eins og svo oft áður. Og það fyrr en síðar. Við ættum því að varast að festa okkur í gryflu þunglyndis og að álykta sem svo að þó við eigum erfítt í dag að svo verði alltaf. Nýrdagur Það er tilhneiging mannsins að sjá ekkert nema svartnætti þegar illa gengur. „Mér geng- ur illa í dag og þess vegna hefur lifíð alltaf verið erfítt og verður alltaf erfítt." Að sama skapi fínnst okkur að lífíð hafí alltaf verið fallegt þegar sólin skín. Þeir sem eiga erfítt í dag ættu að reyna að forðast þetta og leggja á minnið að það kem- ur dagur eftir þennan dag. Sólin mun skína að vori með nýja von. Peningar eru ekki allt Mig langar einnig að segja eitt við þá sem eiga við fjárhags- erfíðleika að stríða. Peningar skipta vissulega miklu og eru lyldll að mörgu í okkar þjóð- félagi. Þeir skipta hins vegar ekki öUu. Það er t.d. mikilvægt að búa við góða heilsu og eiga ástvini. AÖ elska sjálfan sig Það sem í raun skiptir öliu máli er persónulegur þroski og það að kunna að Kða vel með sjálfum sér, burtséð frá ytri aðstæðum. Margur fátækur maðurinn er hamingjusamur og margur ríkur maður er van- sælb Hamingja og velgengni eru ekki mæld í ytri vegtyllum. Það er þvi innri líðan og innri styrkur sem skiptir mestu máli þegar upp er staðið. Vinna meÖ sjálfan sig Þetta atriði tel ég mikilvægt og tel að það geti opnað leið itl betra lífs. Ef það er innri líðan sem skiptir mestu þá er ein besta leiðin til að koma sér út úr erfiðleikum sú að vinna með sjálfan sig. Það ætti a.m.k. ekki að vera verra að byggja sig upp, fara t.d. i sund á hveijum degi, borða hollan mat og lesa jákvæðar og and- legar uppbyggjandi bækur. Slíkt eykur okkur orku og um leið bjartsýni. Öll sálræn og andleg vinna vikkar einnig sjóndeildarhringinn og getur gert það að verkum að vanda- málin virðast minni og um leið viðráðanlegri. Það er því mikil- vægara en oft áður að byggja sig upp þegar tímamir eru erfiðir. GARPUR GRETTIR BRENDA STARR Lés-ru þessf\ Bzenda hsimtabi. SKBPNU FA67AJ -06 0H£'NDU Á B&EHDA HEIMTftR, tfEIM F _X\ Se BINS 60 TT A£> FA&A , BFVR. PU/. BN /f /H6BAN htEFUF. BfZENDA N'AB fSÉTTU Bf... DUTTLUHGAFDUA KDNA'. ABR-A STUND/NA HElMTAR-þÚ 'AStÚB AUNA, 'EN HfNA FEfSDU MBÐ /H'G E/NS OG FL/GN/NGSHUND!' -yíi :::::::: DÝRAGLENS PABBI,<5ET és fengið FLÓÖHESTlNf^ l'KVÖLD? . FcRDIIMAIMD :::~rr 11 n u ~ TTT\TI . FZTJ ) PI8 copenhagen 3103 SMÁFÓLK Nei, reyndar ekki Þeir sem fóru voru sjálf- boðaliðar ... 50 YOU DON T HAVE TO 60 TO THE M00N IF YOU DON'T WANTTO.. Svo að þú þaft ekki að fara til tunglsins ef þú vilt það ekki____ Úff, þarna munaði mjóu! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Dobl á slemmum hafa þann tilgang fremur öðrum að vísa makker á útspil. Báðir spilarar í sæti vesturs túlkuðu meiriingu makkers rétt og skutu út í þeim lit sem hann óskaði eftir. En það reyndist ekki leiðin til lífsins: Suður gefur; AV á hættu. Vestur ♦ 3 V 983 ♦ K10976 + G8 Norður 4- VÁK765 ♦ D8542 + KD10 Austur ♦ ÁG987652 V D104 ♦ - + 92 Suður + D4 V G2 ♦ ÁG3 ♦ Á76543 Þetta var í leik fyrrverandi og núverandi ólympíumeistara, Pólveija og Bandaríkjamanna í A-riðli keppninnar. Bæði NS- pörin komust í sex lauf, sem austur doblaði til að biðja um tígul út: Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Rodwell Zmudz. Meckst. Balicki - - - 1 lauf Pass 1 tígull 4 spaðar 5 lauf. Pass 6 lauf Dobl Pass Pass Pass Lokaður salun Vestur Norður Austur Suður Gawrys Wolff Lesiews. Hamman - - - 2 lauf Pass 2 tlgiar 3 spaðar Pass 4 spaðar 6 lauf Pass Pass Pass í opna salnum sýndi opnun Balickis á laufí 7—12 punkta og ójafria skiptingu. Tígullinn á móti var biðsögn, en siðan varð Balicki að hrökkva eða stökkva við fjórum spöðum. Hann stökk, og hafði heppnina með sér. Á hinu borðinu vakti Hamman á Precision tveimur-Iaufum, og eftir það var leiðin í slemmuna greið. Tígull kom út á báðum borð- um, sem austur trompaði, og það varð fyrsti og eini slagur vamar- innar, 1090 og spilið féll. Það reynist létt verk að fría hjartað og losna við tígul og spaða að heiman. í einum leik a.m.k. spilaði vestur út spaða gegn slemm- unni, sem sagnhafí trompaði með tíunni, tók einu sinni lauf og spilaði tígli. Austur tromp- aði, spilaði aftur spaða og sagn- hafi varð að gefa slag á tígul. Einn niður! SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á minningarmótinu um Tigran Petrosjan, fyrrum heimsmeistara, í Erevan í Sovétrikjunum í vor kom þessi staða upp í skák sovézka stórmeistarans Smagin og ungs landa hans Akopjan, sem hafði svart og átti leik. • b c 4 * | | h 22. - Hh2+! og hvítur gafst upp, því eftir 23. Kxh2 - Dxf2+, 24. Khl er einfaldast að leika 24. - Ke7 og með hótuninni 25. - Hh8+.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.