Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓfMVARP^RllMÖ’AGUR 4. JÚLÍ 1989 6 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 tf 19.50 ► Tommi ogJenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 19.19 ► 19:19. Frétta- flutningur ásamt frétta- tengdu efni. 20.00 ► Aifá Melmac. Teiknímynd. 20.30 ► Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurður Richter. 21.05 ► Blátt blóð (Blue Blood). Spennumyndaflokk- ur. Aðalhlutverk Albert Fortell, Ursula Karven og Capu- cine. 22.00 ► Byltingin íFrakklandi (The French Revolution). 1. þáttur. Frelsisdraumar. Nýr, breskurheim- ildamyndaflokkur í fjórum þáttum um frönsku stjórnarbyltinguna og áhrif hennar. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 20.30 ► Visa-sport. Blandað- ur íþróttaþáttur með svipmynd- um frá öllum heimshornum. Umsjón: HeimirKarlsson. 21.25 ► Óvænt enda- lokfTalesof the Unexpec- ted). 21.55 ► Fórnariambið (Sorry, Wrong Number). Barbara Stanwyck fer með hlutverk auðugrar og hugsjúkrar eiginkonu en Burt Lancaster fer með hlutverk eiginmannsins sem gifti sig til fjár. 23.20 ► Hetjurnarfrá Navarone (Force Ten From Navarone). Millerog nýirfélag- ar hafa nú fengið það verkefni að sporna við hugsanlegum yfirráðum Þjóðverja yfir Itölum. Bönnuð börnum. 1.05 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Valgeir Ástr- áðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Edward Frede- riksen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinun dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Músin í Sunnuhlíð og vinir hennar" eftir Margréti Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les sögu- lok. (Áður útvarpað 1984.) (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tílkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum Tónlistarskólans í Reykjavik: Katarína Óla- dóttir leikur á fiölu. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað á mið- nætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsins önn — Gengið um Suður- nes. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (13.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Harald Sigurðsson (Halla) sem velur eftirlætislögin sín. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein í maganum ...“ Jónas Jónasson um borð í varðskipinu Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Allt er stórt í Ameríku. Barnaútvarpið fjallar um daglegt líf í Bandaríkjunum. Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Mormónakórinn í Utah syngur þrjú bandarísk lög. — Sinfónískir dansar úr „West Side Story" eftir Leonard Bernstein. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Söngur og píanó. — Ballöður op. 10 nr. 1,3 og 4 eftir Jo- hannes Brahms. Arturo Benedetti Mic- helangeli leikur á píanó. — „Frauenliebe und Leben" Ijóðaflokkur op. 42 eftir Robert Schumann. Margaret Price syngur, James Lockhart leikur með á píanó. 21.00 Læknir og baráttukona. Bergljót Baldursdóttir ræðir við Helen Caldicott. (Endurtekinn úr þáttaröðinni „I dagsins önn“.) 21.30 Útvarpssagan: „Valla-Ljóts saga" Gunnar Stefánsson les seinní hluta. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Draugaskip leggur að landi" eftir Bernhard Borge. Fram- haldsleikrit í fimm þáttum: Fimmti og síðasti þáttur: „Afturgöngurnar". Útvarps- leikgerð: Egil Lundmo. Tónlist: Ásmund Feidje. Þýðing; Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Karl Ágúst Ulfsson. Leikendur: Halldór Björnsson, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thor- oddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sig- urðsson, Arnar Jónsson, Steindór Hjör- leifsson, Sigurður Karlsson og Hanna María Karlsdóttir. (Einnig útvarpað næsta fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum í Reykjavík: Katarína Óladóttir leikur á fiðlu. Úmsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veð- urfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. — Af- mæliskveðjur kl. 10.30. — Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsbiöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónasyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 14. 14.03 Milli mála, Árni Magnússon og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. Auður Haralds talar frá Róm. Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.10 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 3.00 Á vettvangi. Umsjón: -Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.) 3.20 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram fsland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt" Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00, 10.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttayfirlit kl. 11. 12.00 Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00 og 17.00. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Ferill og „FAN". Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 [ hreinskilni sagt. E. 15.30Laust. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Laust. 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón: Kalli og Kalli. 21.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. Tónlist, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9,00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttayfirlit fkl. 11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason tekurviðtöl við hlustendur. Fréttayfirlit kf: 17.00, fréttir kl. 18. 18.10 (slenskir tónar. 19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. Meiri tón- list — minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 SigurðurGröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1-OOTómas Hilmar. JACKSON BROWN WORLDIN MOTION Laugavegur 24 Austurstræti 22 Rauðarárstígur 16 Glæsibær Strandgata37 s r e Póstkrafa: 91-11620 l N A R Asvig Fyrir nokkrum þáttum, þann 27. júní, var fjallað um sveitalífíð eins og því var lýst í Sveitasælu- þætti Signýjar Pálsdóttur. í þessu þáttarkorni sveif undirritaður á sveitasæluskýjum í fylgd með Áma Pétri Guðjónssyni eða eins og sagði ... Árni taldi þau fjögur sumur er hann dvaldi í sveitinni hjá því góða fólki í Hlíð í Skaftártungu bestu ár ævi sinnar. Illugi Jökulsson dró upp nokkuð aðra mynd af sveitasæl- unni í þætti sínum ... ... Út í hött... ... sem er á dagskrá rásar 1 á sunnudögum kl. 18.00. í síðasta þætti beindi Illugi sjónum að litlum dreng er var á sveitabæ þar sem bóndinn beið eftir ílöngu pökkunum og nokkrar 12 ára stelpur pössuðu skara af smákrökkum og því gat drengurinn sloppið óséður heilan dag í leit að sinni lífsparadís sem leyndist í fjallaskál þangað sem komst vart nema fuglinn fljúgandi. En loks þegar drengur komst í skál- ina eftir að hafa undirbúið ferðina sumarlangt þá þorði hann ekki að stoppa nema í þijár mínútur af ótta við bóndann. Lýsingin á þessum litla dreng var óvenju nærfærin og hófstillt, líkust broti úr skáldsögu. (FráAkureyri) Á svipuðum tíma og Illugi sprangaði um sveitina hljómaði þáttur Kristjáns Sigurjónssonar, Tengja, á rás 2. Kristján hefur stýrt þessum tónlistarþætti lengur en elstu menn muna og verður ekki annað sagt en að þáttagerðarmað- urinn hafi komið víða við í þættinum gegnum árin því hann leitargjaman fanga utan hins staðlaða vinsælda- popps. í nýjasta þættinum kyrjaði meðal annarra blámaður nokkur er hafði bundið saman gítarstrengina vegna skorts á slíkum verkfærum. En þáttur Kristjáns er reyndar ekki bara óvenjulegur sakir langlíf- is og oft óvenjulegrar tónlistar held- ur er hann sendur út frá Akureyri. Annars fer að verða hversdagsleg sjón sviginn góði sem er skeytt fyr- ir aftan þátt Kristjáns í prentaðri dagskrá ríkisútvarpsins (Frá Akur- eyri.) eða hvað um eftirfarandi lista? Laugardagur 1. júlí — 23.00 Dansað í Dögginni. Sigríður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri.) Sunnudagur 2. júlí — 13.00 Síldarævintýrið á Siglufirði. Fimmti þáttur af sex í umsjá Kristjáns Róberts Kristjáns- sonar og Páls Heiðars Jónssonar. (Frá Akureyri.) Mánudagur 3. júlí — 10.30 Húsin í Ijörunni. Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) Mið- vikudagur 5. júlí — 13.05 í dagsins önn — Að syngja í kirkjukór. Um- sjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akur- eyri.) Fimmtudagur 6. júlí — 14.05 Miðdegislögun - Snorri Guðvarðar- son blandar. (Frá Akureyri.) Segiði svo að ekki skipti sköpum að flytja stofnanirnar út á land? Hin myndarlega útvarpsstöð er Jón- as Jónasson og félagar reistu á Akureyri hefur svo sannarlega breytt ímynd Akureyringa í augum alþjóðar því skyndilega eru akur- eyskir plötusnúðar og þáttargerðar- menn daglegir gestir í stofum landsmanna. Og þá kemur auðvitað í ljós að plötusnúðarnir og þáttá- gerðarmennirnir fyrir norðan hafa margt fram að færa ekkert síður en Stór-Reykvíkingarnir er horfa sífellt til hins sólarlausa himins. Næsta stóra skrefið í byggðamálun- um hlýtur að vera flutningur stofn- ana út á land. Tölvu- og fjarskipta- tæknin gerir stofnanir landbyggð- arinnar jafngildar stofnunum Stór- Reykjavíkursvæðisins eins og útibú ríkisútvarpsins á Akureyri sannar og því er sannarlega kominn tími til að afnema svigann. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.