Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ; ÞRIÐJUDAfiUR 4. JÚyÍ 1989 ► ) > i ► I I l __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids Rólegt var í Sumarbrids sl. fimmtudag. Góða veðrið líklega sett strik í reikninginn. Spilað var í tveimur riðlum (30 pör) og urðu úrslit þessi: A-riðill: Björn Arnórsson — Ólafur Jóhannesson 252 Lárus Hermannsson — Óskar Karlsson 238 Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 238 Jacqui McGreal — Kristín Guðbjörnsdóttir 225 Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jóhannesdóttir 218 Óskar Sigurðsson — Róbert Geirsson 218 B-riðill: Ingólfur Böðvarsson — Jón Steinar Ingólfsson 190 Murat Serdar — Þórður Björnsson 188 Gylfi Baldursson — Gísli Hafliðason 180 Ásgeir Sigurðsson — Hörður Arnþórsson 173 Albert Þorsteinsson — Jón Hersir Elíasson 171 Jón Steinar Gunnlaugsson — Óli Már Guðmundsson 65 Og staða efstu spilara eftir 16 spilakvöld er þessi: Þórður Björnsson 230 Murat Serdar 199 Lárus Hermannsson 165 Óskar Karlsson 165 Lovísa Eyþórsdóttir 118 J akob Kristinsson 113 Guðlaugur Sveinsson 111 Anton R. Gunnarsson 103 Gylfi Baldursson 103 Magnús Sverrisson 102 Sigurður B. Þorsteinsson 99 GunnarBragi Kjartansson 96 Alls hafa 184 spilarar hlotið stig á þessum 16 spilakvöldum (11,5 á kvöldi) þar af 39 kvenmenn. Meðal- þátttaka spilara á kvöldi er um 88 spilarar (44 pör) eða 176 spilarar vikulega. Um 190 spilarar hafa spilað frítt (án endurgjalds) þessi 16 spilakvöld eða um 12 spilarar á hveiju kvöldi, að jafnaði. sinnar, þannig að Anna sá um upp- eldi þessara óskabarna. Trúlega hafa oft skyldur heimilis og barna hvílt þungt á herðum Önnu, en hún hefur leyst vandamálin á sinn hóg- væra hátt. Úr Skáleyjum flytja þau til Svefneyja þar sem heimili þeirra er næstu 20 árin. En 1966 festa þau kaup á húsi í Flatey þar sem þau búa í 16 ár eða til ársins 1983 er Sveinbjörn verður fyrir því óhappi að lærbrotna. Þá flytja þau til Stykkishólms og festa kaup á litlu húsi í Tangargötu 4. Þar bjó Anna þar til fyrir li4 ári er hún flutti í sjúkrahúsið þar sem Svein- björn hefur dvalið fra'1983. Þau eru bæði vel ern og skemmtilegt að hitta Önnu. Hún hefur alltaf frá mörgu að segja og getur miðlað þekkingu sinni til þeirra sem yngri eru. Á síðasta ári gáfu þau stórgjaf- ir til sjúkrahússins og dvalarheimili aldraðra hér í bæ. Til sjúkrahússins gáfu þau tæki til heyrnamælinga og smásjá. Hús sitt í Tangargötu gáfu þau Dvalar- heimilinu. Við vinir Önnu færum henni og manni hennar árnaðaróskir í tilefni afmælanna og þökkum fyrir að hafa fengið að kynnast þeim og þeirra viðhorfum til lífsins. Okkur þessum yngri hættir til að halda að við höfum ekki tíma til að njóta þeirra gæða sem ekki kosta pen- inga, höldum að hamingjan búi í allskonar lífsþægindum. Okkur væri hollt að hiusta á þytin í vindin- um, nið hafsins eða fuglatíst í mó. Má ske að við eignumst þá sálarró sem þau heiðurshjón Anna og Bjössi búa yfir. Á þessum merkisdegi munu þau hjón taka á móti gestum í Félagsheimili Stykkishólms fra'kl. 15-17. Vinir og ættingjar í Stykkishólmi. EKKI PRÍLA! NOTAÐU BELDRAY Álstigarnir og tröppurnar frá Beldray eru viðurkennd bresk gæðavara - öryggisprófuð og samþykkt af þarlendum yflr- völdum. Beldray er rétta svarið við vinnuna, i sumarbústaðnum og á heimilinu. Verðið er ótrúlega hagstætt - gerðu hiklaust samanburð. Beldray fæst i byggingavöruverslunum og kaupfélögum um land allt. EINKAUMBOÐ I.GUÐMUNDSSON &CO HF. SIMI 24020 64.5cm 87.0cm 109,5cm 132,Ocm 154,5cm 177,Ocm TUDOR FÆRAVINDU - RAFGEYMAR Tilboðsverð á hinum geysivinsælu TUDOR rafgeymum. Takmarkaöar birgðir. TUDOR rafgeymir með 9 líf. Kodak Í? A pu| ||3 0RKA SEM ENDIST 0G ENDIST

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.