Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 10
' KJ 10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989 Á myndinni frá vinstri: Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður, Guðlaug Karlsdóttir, Einar Þorsteinsson og Grímur M. Helgason deildarstjóri. Handrit Karls Ó. Runólfs- sonar gefin Landsbókasafiii GUÐLAUG, dóttir Karls Ó. Runólfssonar, og maður hennar, Ein- ar Þorsteinsson, færðu Landsbókasafhi Islands nýlega að gjöf handrit tónskáldsins, en Karl hafði á sínum tíma óskað eftir því, að þau gengju að honum latnum til safhsins. Landsbókasafni er mikill feng- ur í þessari góðu gjöf, en það varðveitir fyrir handrit margra íslenskra tónskálda. Þess er að vænta, að síðar verði unnt, þegar handrit Karls hafa, verið flokkuð og skráð, að gera nánari grein fyrir þeim í Árbók Landsbókasafns. Fyrsta skóflustunga tekin að sumarhúsi SEM FYRSTA skóflustunga hefiir ver- ið tekin að sumarhúsi SEM, sam- taka endurhæfðra mænuskadd- aðra. Ágústa Dröfin Guðmunds- dóttir félagi í SEM tók skóflu- stunguna. Aætlað er að sumar- húsið verði tilbúið til afhending- ar 10. júlí í sumar. Að sögn Jóns H. Sigurðssonar, félaga í SEM, var leitað til fyrir- tækja o g einstaklinga um fjárstuðn- ing. Fjárframlög til byggingarinnar nema nú tæplega 2 milljónum króna en fullbúið kostar sumarhúsið rúm- lega 3 milljónir króna. Félagar í samtökum endur- hæfðra mænuskaddaðra eiga það sameiginlegt að hafa lent í slysum og lamast. Meirihluti þeirra er fórn- arlamb umferðarslyss. Hér sést Ágústa Dröfii Guð- mundsdóttir taka fyrstu skóflu- stungu að sumarhúsi SEM. 21150- 21370 LÁRUS Þ. VALOIMARSSON framkvæmdastjori KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. lógg. fasteignas. Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Við Lyngás í Garðabæ Nýl. steinhús tvær hæðir á um 1250 fm hornlóð. Efri hæðin er glæsil. séríb. rúmir 200 fm með 50 fm sólsv. og um 45 fm bílsk. auk kj. Hæðin er nú tvær íbúðir. Á neðri hæðinni eru tvær 2ja herb. íb. rúmir 100 fm hvor. íb. eru fullb. undir trév. og máln. Hentar m.a. þeim sem hafa lánsloforð. Útsýnisstaður. Teikn. á skrifst. Frábær greiðslukjör. Skammt frá Háskólanum Stór og mjög góð 3ja herb. hæð 101 fm nettó í reisul. steinhúsi v/Brá- vallagötu. Nýtt parket. Nýtt gler og póstar. Sérhiti. Suðursv. Góð lán um kr. 1,6 millj. Losun eftir samkomulagi. Úrvalsíbúð í lyftuhúsi Endurnýjuð 4ra herb. íb. 105,2 fm nettó á 6. hæð í lyftuhúsi við Ljós- heima. Nýtt gler og póstar. Nýjar hurðir. Sérþvhús. Sérinng. af gang- svölum. Agæt ný sprunguþétt og máluð sameign utanhúss. Þetta er ein af betri íbúðunum á fasteignamarkaðnum. í smíðum - frábær greiðslukjör 2ja, 3ja og 4ra herb. óvenju rúmgóðar ibúöir í byggingu við Sporhamra í Grafarvogi og við Lyngás í Garðabæ. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Stór og góð - laus strax 3ja herb. íb. í suðurenda við Vesturberg 92 fm. Skuldlaus. Vinsamleg- ast leitið nánari uppl. Fjöldi fjársterkra kaupenda Sérstaklega óskast sérhæðir, raðhús á einni hæð og nýleg einbhús á einni hæð. Margir bjóða útb. fyrir rétta eign. Margskonar eigna- skipti möguleg. Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar uppl. Starfandi lögmaður. ALMENNA HSTEIGNAStUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Félagsmálaráðherra á ráð- stefiiu j aftiréttisráðherra JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra, sem nú gegnir for- mennsku í hópi norrænna jafnréttisráðherra, sækir ráðstefnu evróp- skra jafiiréttisráðherra sem fram fer í Vín í dag og á morgun. Þetta er í annað sinn sem haldin er ráðstefna evrópskra jafhréttisráð- herra, en hin fyrri fór fram árið 1986. Aðaláhersla verður lögð á þtjú viðfangsefni á ráðstefnunni. Þar er um að ræða: 1. Aðlögun jafnréttis- mála í stefnumörkun stjórnvalda á hinum ýmsu sviðum og hlutverk stofnana sem annast jafnréttismál á heildarstefnumótun ríkisstjórna. 2. Virk framkvæmd aðgerða á sviði jafnréttismála í samræmi við löggjöf og alþjóðasamþykktir. 3. Ábyrgð stjómmáiamanna við að körlum og konum sé gert auð- veldara að samræma atvinnuþátt- töku, einkalíf og fjölskylduábyrgð. í för með ráðherra er Rannveig Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. Steindór Sendibflar G3ML1GIMLI Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 pp Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 y,-, ® 25099 Einbýli og raðhús VANTAR RAÐH./EINB. MEÐ NÝJU HÚSNÆÐISL. Höfum fjárst. kaupanda að rað-, par- eða einbhúsi í Reykjavík eða Kópavogi. Má vera á byggstigi. VANTAR RAÐH./EINB. - 10 MILU. Á ÁRINU Höfum fjárst. kaupanda að góöu rað-, par- eða einbhúsi í Reykjavík. Útb. á einu ári ca 10 millj. RAÐHÚS - MOS. - MIKIÐ ÁHV. Fallegt og sérstakl. vel skipul. rað- hús 160 fpi á einni hæð ásamt 25 fm bílskýli. Mikil lofthæð. Garð- skáli. Áhv. hagst. lán ca 4,5 millj. GILJASEL Stórgl. fullb. ca 350 fm einb. á þremur hæðum. Séríb. á neðstu hæð. Rúmg. innb. bílsk. mjög vandaðar innr. Glæsil. garöur. HÓLABERG Glæsil. 200 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 90 fm vinnust. sem væri mögul. að nýta sem séríb. Mjög hentugt t.d. fyr- ir heildsala, ýmiskonar þjónustu o.fl. Teikn. á skrifst. SÆBÓLSBRAUT Ca 280 fm einb. með tvöf. innb. bílsk. Stendur á sjávarlóð. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. OTRATEIGUR Ca 170 fm endaraöhús á þremur hæðum ásamt bílsk. 2ja herb. íb. á neðstu hæð. Á miðhæð er hol, eldhús, stofa, borð- stofa og gestasn. Á efstu hæð eru 4 svefnherb. og bað. LYNGHEIÐI - KÓP. Ca 140 fm einb. á einni hæð ásamt 28 fm bílsk. Suðurgarður. 4 svefnherb. Verð 10,0 millj. MELÁS - PARHÚS 167 fm parh. ásamt 30 fm bílsk. Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæð er snyrt- ing, stofur, eldhús og þvottah. Efri hæð: 4 svefnherb. og bað. Skipti mögul. á 2ja- 3ja herb. íb. Verð 8,5 millj. VANTAR RAÐHÚS - MIKLAR GREIÐSLUR Höfum fjárst. kaupanda að góðu raðh. í grónu hverfl eða í byggíngu. Öll staðsetn. kemur til greina. Góð- ar greiðslur i boði. í smíðum MIÐHÚS Mjög falleg ca 170 fm einb. ásamt 32 fm bílsk. Húsið afh. fullfrág. utan, fokh. inn- an. Húsið verður fokh. eftir ca 1-2 mán. Teikn. á skrifst. MIÐBÆR - NÝTT Höfum til sölu skemmtil. 3ja herb. íb. í nýju húsi á góðum stað við Grettisgötu. Afh. tilb. u. trév. að innan, frág. að utan með frág. sameign. Verð 4,5 millj. SUÐURGATA - HF. Glæsilegar 4ra herb. hæðir í fallegu tvíbhúsi ásamt innb. bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan fljótl. Hagst. verð. MIÐHÚS - EINB. Stórgl. ca 170 fm einb. ásamt 25 fm bílsk. Afh. fullb. aö utan, fokh. að innan. Sér- stakl. falleg teikn. 5-7 herb. íbúðir GRENIMELUR Glæsil. 162 fm sérhæð ásamt góðum bílsk. á besta stað í Vesturbæ. Vönduð eign. Verð 10,8 millj. ENGJASEL Falleg 6 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. 5 svefnherb., góða innr. LAUGARNESVEGUR Ca 115 fm íb. á tveimur hæðum. Beiki- parket. Mögul. á 4 svefnh. V. 5,7 m. SIGTÚN Falleg 125 fm sérhæð ásamt bílsksökkl- um. Verð 7,9 millj. HRAUNBRAUT Gullfalleg ca 120 fm sérh. á jarðhæð m. sérinng. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Verð 6,8 millj. HJARÐARHAGI Góð 5 herb. ca 110 fm nettó endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. Rúmg. stofur. Nýl. eldh. Hús nýmálað að utan, svo og ný- stands. bílastæði o.fl. 4ra herb. íbúðir REYNIMELUR Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð með fallegu útsýni. Suðursv. Parket. 3 svefn- herb. Verð 6 millj. KJARRHÓLMI Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sérþv- hús. Nýtt eldhús. Verð 5,9 millj. ENGJASEL Gullfalleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Sérþvottah. Bílskýli. Skipti mögul. á 3ja hferb. íb. Ákv. ca 1800 þús. Verð 6,2 millj. HRAUNBÆR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Sérþvottah. 3 svefnherb. Verð 5,7 millj. FLÚÐASEL Falleg 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Sérþvottah. Ákv. sala. ÁLFTAHÓLAR - LAUS Til sölu gullfalleg ca 106 fm (nettó) mjög rúmg. 4ra herb. íb. í lyftuh. Suðurstofa. Eign í ákv. sölu. Laus strax. VÍÐIMELUR - SÉRH. Góð 4ra-5 herb. sérhæð á 1. hæð ásamt góðum bílsk. Sérinng. Nýl. gler. Lausfljótl. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð með sér- garði, 95 fm nettó. Húsið nýtekið í gegn. Ákv. sala. Áhv. ca 800 þús. við lífeyris- sjóö. Verð 5,3 millj. HJARÐARHAGI Falleg 4ra herb. endaíb. á 4. hæð. Mikið endurn. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. NJÁLSGATA Ca 101 fm nettó íb. á 1. hæð í góðu stein- húsi. Parket. Mikil lofthæð. Endurn. raf- magn. Hagst. lán. Verð 5,3 millj. 3ja herb. ibúðir HEIMAR - 3JA Gullfalleg 3ja herb. ib. á jarðhæð í fallegu húsl. Sérinng. Eign í topp- standi. Verð 5,5 millj. ÁLFABERG - HF. - NÝTT HÚSNÆÐISLÁN Ca 80 fm neðri sérhæð ásamt 31 fm bílsk. Skilast frág. að utan en fokh. að innan. Áhv. ca 2,7 millj. við veðdeild. GRENSÁSVEGUR Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. 2 svefn- herb. Skuldlaus. Verð 4,6 millj. VANTAR 3JA - SKULDLAUSAR Höfum kaupendur að góðum 3ja herb. íbúöum, skuldlausum. Vinsamlegast hafið samband. KLEPPSVEGUR Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Skuld- laus. Verð 4,5 millj. DRÁPUHLÍÐ Falleg 3ja herb. risíb. I steinh. Áhv. ca 1,0 millj. hagst. lán. Verð 3,6-3,7 millj. EYJABAKKI Góð en lítil 3ja herb. íb. á 1. hæö. 2 svefn- herb. Laus fljótl. Fallegt útsýni. Verð 4,1-4,2- millj. SIGTÚN - LAUS Ca 96 fm (nettó) 3ja-4ra herb. íb. í kj. Nýl. eldh. Verð 4,6 millj. ÆSUFELL Falleg 85 fm (nettó) íb. á 4. hæð. Áhv. ca 2,0 millj. hagst. lán. Verð 4,6-4,7 millj. VANTAR EIGNIR MEÐ NÝJUM HÚSNÆÐISLÁNUM Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. meö nýjum hús- næði$lánum. Mikil eftirspurn. Fjárst. kaupendur. VESTURBERG - LAUS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Húsvörð- ur. Nýtt parket og bað. Verð 4,6 millj. VESTURBERG Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð með sér- garði. Lítið áhv. Ákv. sala. HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð. Sérþvhús. Verð 4,6 millj. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket. Glæsil. útsýni. Verð 5 mlllj. KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð með sér- garði. 2ja herb. íbúðir AUSTURBERG Gullfalleg og rúmg. 2ja herb. íb. í mjög góðu standi. Ákv. sala. Verð 3,9 millj. SKÚLAGATA - LAUS Góö samþykkt ca 50 fm íb. í kj. Nýl. gler. Laus strax. Verð 2,6 millj. AUSTURBRÚN Falleg 2ja herb. íb. á 12. hæð. Laus strax. Skuldlaus. Verð 3,8 millj. NJÁLSGATA Gullfalleg 2ja herb. ib. á 1. hæð. Nýtt eld- hús og bað. Áhv. 1,5 millj. við veðdeild. Verð 3,1 millj. ÞVERBREKKA - KÓP. Glæsil. 2ja herb. íb. á jarðhæð með sér- garði í suður. Hagst. lán. Ákv. sala. KLAPPARSTÍGUR Falleg 2ja herb. risíb. Verð 2,8 millj. VANTAR 2JA - VESTURBÆR GRANDAR Höfum fjárst. kaupanda að góðri 2ja-3ja herb. íb. í Vesturbæ. HÁALEITISBRAUT Stórglæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Allar innr. nýjar. Mjög ákv. sala. Verð 4,8 millj. ÓÐINSGATA Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í’ steinh. Nýl. endurn. eldh. og bað. Sér- inng. Áhv. ca 1850 þús. langtímalán. Laus 10. júlí. Verð 3950 þús. KRUMMAHÓLAR Góð ca 55 fm nettó íb. á 5. hæð. Fráb. útsýni yfir borgina. Laus fljótl. ÁSTÚN - KÓP. Nýl. 2ja herb. íb. á 3. hæð í fallegu fjölb- húsi. Vestursvalir. Áhv. ca 1100 þús hagst. lán. Verð 4-4,1 millj. ÞANGBAKKI Glæsil. 40 fm nettó einstaklíb. á 2. hæð. Parket. Áhv. 1,3 millj. við veödeild. VANTAR 2JA - STAÐGREIÐSLA Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 2ja herb. íb. í Breiðholti, Grafarvogi, Selási og fleiri stöðum. ÆSUFELL - LAUS Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 3,7 millj. FÍFUSEL Gullfalleg 2ja herb. íb. í kj. Verð 2,8 millj. LÁGHOLTSVEGUR Falleg 2ja herb. íb. í nýl. tvibhúsi I Vestur- bænum. Hagst. lán. Verð 4,5 millj. Árni Stefánsson. viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.