Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 51
-4~ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989 51 ) I ) I I I H Brian Kerwin, Harvey Fierstein og Matthew Broderick í hlutverkum sinum í myndinni „Arnold" sem Laugarásbíó sýnir um þessar mundir. b.: 7.66, h.: 8.41, aðale.: 8.04. 3. Komma frá Fljótsbakka, f.: Hvanni, Hvanneyri, m.: Skerpla 3931, Stórulág, eigandi Guðmundur Þ. Þórarinsson, Fljótsb., b.: 7.89, h.: 7.67, aðale.: 7.78. Hryssur fimm vetra 1. Hekla frá Gerði, f.: Höður 954, Hvoli, m.: Snegla 5043, Gerði, eig- andi Þorbergur Bjarnason, Gerði, b.: 7.71, h.: 7.93, aðale.: 7.82. 2. Vaka frá Bjarnanesi, f.: Flosi 966, m.: Gyðja, Bjarnanesi, eigandi Gísli Jónsson, Hnappavöllum, b.: 7.58, h.: 7.86, aðale.: 7.72. 3. Vaka frá Egilsstöðum, f.: Muni, Ketilsstöðum, m.: Ósk, Egilsstöðum, eigandi Jón Pétursson', Egilsstöðum, b.: 7.70, h.: 7.64, aðale.: 7.67. Hryssur fjögurra vetra. 1. Vakning frá Ketilsstöðum, f.: Hrafn 802, m.: Snekkja 4475, Ketils- stöðum, eigandi Jón Bergsson, Ket- ilsstöðum, b.: 7.84, h.: 7.94, aðale.: 7.89. 2. Elding frá Víkingsstöðum, f.: Hrafn 802, Holtsmúla, m.: Ljónslöpp 3901, Sauðhaga, eigandi Sigurður Jónsson, Víkingsstöðum, b.: 7.75, h.: 7.81, aðale.: 7.78. 3. Reisa frá Jaðri, f.: Blesi 1000, Jaðri, m.: Nös 5300, Jaðri, eigandi Ingimar Bjarnason, Jaðri, b.: 7.55, h.: 7.74, aðale.: 7.65. A-flokkur gæðinga 1. Orvar frá Ketilsstöðum, Freyfaxa, eigandi og knapi Bergur Jónsson, 8.47. 2. Jörfi frá Höfðabrekku, Hornfirð- ingi, eigandi Ágúst Ólafsson, Hæð- argarði, knapi Trausti Þór Guð- mundsson, 8.27. 3. Sikill frá Hoftúnum, Blæ, eigandi Sigurður Sveinbjörnsson, knapi Ragnar Hinriksson, 8.25. 4. Sverta 5670 frá Kolkuósi, eigend- ur Erla Jónasdóttir og Anna Bryndís Tryggvadóttir sem sat Svertu, 8.16. 5. Blakkur frá Jaðri, Blæ, eigandi og knapi Jón Finnur Hansson, 7.99. 6. Vindur, eigandi Sigrún Her- mannsdóttir, knapi Stefán Steinars- son, 8.05. 7. Iða frá Grænuhlíð, eigandi Gutt- ormur Ármannsson, knapi Gunnar Arnarsson, 8.01. 8. Stelpa frá Hoftúni, eigandi og knapi ólafur G. Reynisson, 7.99. B-flokkur gæðinga 1. Gauti frá Akureyri, Freyfaxa, eig- andi Elín Sveinbjörnsdóttir, knapi Ragnar Hinriksson, 8.25. 2. Prati frá Vatnsleysu, Blæ, eig- andi Þorsteinn Kristjánsson, Eski- firði, knapi Gunnar Arnarsson, 8.38. 3. Huginn frá Ketilsstöðum, Frey- faxa, eigandi Hallgrímur Bergsson, Egilsstöðum, knapi Bergur Jónsson, 8.16. 4. Glymur frá Kleifum, Hornfirð- ingi, eigandi og knapi Jens Einars- son, 8.26. 5. Matthildur frá Ketilsstöðum, Freyfaxa, eigendur Bergur Jónsson og Jón Bergsson, Ketilsstöðum, knapi Bergur Jónsson í forkeppni, Ragnheiður Samúelsdóttir í úrslit- uriij 8.14. 6. Órator frá Sveinatungu, Blæ, eig- andi og knapi Guðbjörg Friðjóns- dóttir, 8.13. 7. Börkur frá Skálateigi, Blæ,eig- andi og knapi í úrslitum Sigurður Sveinbjörnsson, knapi í forkeppni Ragnar Hinriksson, 8.16. 8. Hreyfing frá Ketilsstöðum, Frey- faxa, eigandi Jón Bergsson, Ketils- stöðum, knapi í forkeppni Ragn- heiður Samúelsdóttir, knapi í úrslit- um Jóhann G. Jóhannesson, 8.13. Tölt 1. Trausti Þór Guðmundsson, Herði, á Muna frá Ketilsstöðum, 90.93. 2. Hinrik Bragason, Fáki, á Mekki úr Skagafirði, 78.13. 3. Lúther Guðmundsson, Herði, á Stíg frá Viðvík, 80. 4. Eiður Matthíasson, Létti, á Hrímni frá Brún, 72.27. 5. Jóhann G. Jóhannesson á Lokk, 74.04. Barnaflokkur 1. Erna Þorsteinsdóttir, Blæ, á Jarli frá Borgarhóli, 8.21. 2. Kári S. Gunnarsson, Freyfaxa, á Gúlpi Garró frá Egilsstöðum, 8.20. 3. Guðbjörg Inga Ágústsdóttir, Hornfirðingi, á Brúðkaupsbrún frá Bjarnanesi, 8.02. 4. Snorri Pálsson, Blæ, á Fleyg frá Eyjafirði, 8.19, 5. Róbert Sigurðsson, Freyfaxa, á Sesari frá Sléttu, 8.11. 6. Jón M. Bergsson, Blæ, á Skessu frá Eskifirði, 8.16. 7. Snæbjörg Guðmundsdóttir, Frey- faxa, á Kossi frá Egilsstöðum, 8.05. 8. Ólöf Sæunn Valgarðsdóttir, Frey- faxa, á Fýlu 4084, frá Sveinatungu, 8.05. 9. Unnur Ása Wilson, Blæ, á Garpi frá Glæsibæ, 8.02. Unglingaflokkur 1. Bára Garðarsdóttir, Freyfaxa, á Tvisti frá Arnarfelli, 8.40. 2. Jón Egill Sveinsson, Freyfaxa, á Sólon frá Kampholti, 8.20. 3. Elvar Ingason, Freyfaxa, á Roða frá Stóra-Sandfelli, 8.39. 4. Kristján Baldursson, Hornfirð- ingi, á Blakki úr Borgarfirði sýðri, 8.30. 5. Dagný Sævarsdóttir, Freyfaxa, á Kviku frá Akureyri, 8.28. 6. Óskar Jóhannesson, Freyfaxa, á Dropa frá Breiðavaði, 8.06. 7. Stefán Már Gunnlaugsson, Geisla, á Salómon frá Heydölum, 7.93. 8. Kjartan Theódórsson, Geisla, á Móses frá Þykkvabæ, 7.74. Ásetuverðlaun Félags tamninga- manna sem veitt eru þeim utanfé- lagsmanni sem þykir sýna hvað besta reiðmennsku hlaut Ragnheiður Samúelsdóttir. 150 metra skeið 1. Tvistur úr Dalasýslu, eigandi Reynir Sigursteinsson, knapi Friðrik Reynisson, 15.91 sek. 2. Sikill frá Hoftúnum, eigandi og knapi Sigurður Sveinbjörnsson, 16.01 sek. 3. Krapi frá Steinum, eigandi og knapi Eyjólfur Kristjónsson, 18.41. 250 metra skeið 1. Glaumur frá Norður-Fossi, eig- endur Guðlaugur Antonsson og Jón Björnsson, knapi Guðlaugur Antons- son, 23.50 sek. 2. Jörfi frá Höfðabrekku, eigandi Ágúst Ólafsson, knapi Trausti Þór Guðmundsson, 24.84 sek. 3. Sokka frá Starrastöðum, eigandi Heiða Vagnsdóttir, knapi Matthías Eiðsson, 25.93 sek. 250 metra stökk 1. Sonnetta frá Brekku, eigandi Anna Bryndís Tryggvadóttir, knapi Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, 20.28 sek. 2. Zola frá Sveinatungu, eigandi Gunnar, Kjartansstöðum, knapi Jón Þór Þorvarðarson, 20.56 sek. 3. Stekkur Heitinn frá Hafnarnesi, eigandi Jens Einarsson, knapi Sigur- bergur Arnbjörnsson, 20.66 sek. 350 metra stökk 1. Daníel frá Sveinatungu, eigandi Jósef Valgarð Þorvaldsson, knapi Anna Dóra Markúsdóttir, 27.71 sek. 2. Feykir frá Haga, eigandi Ómar Antonsson, knapi Sigurbergur Arn- björnsson, 28.02 sek. 3. Loftur, eigandi og knapi Ómar Antonsson, 28.57 sek. 800 metra stökk 1. Sindri frá Skálafelli, eigandi Ey- þór Ragnarsson, knapi Kristín Gunn- arsdóttir, 74.27 sek. 2. Feykir frá Haga, eigandi Ómar Antonsson, knapi Sigurbergur Arn- bjömsson, 74.89 sek. 3. Irpa frá Egilsstöðum, eigandi Friðrik Ingi Ingólfsson, 81.59 sek. 300 metra brokk 1. Kuldi frá Ytri-Hofdölum, eigandi og knapi Sævar Pálsson, 42.83 sek. 2. Bleikur úr Eyjafirði, eigandi Hjörtur Hauksson, knapi Snorri Jónsson, 46.43 sek. 3. Villingur frá Skúfsstöðum, eig- andi og knapi Snorri Jónsson, 46.94 sek. Laugarás- bíó sýnir „Arnold“ LAUGARÁSBÍÓ hefiir tekið til sýninga myndina „Arnold“. Með aðalhlutverk fara Harvey Fier- stein, Brian Kerwin og Ann Bancroft. Myndin spannar 9 ára tímabil í lífi hommans Arnolds (Harvey Fier- stein). Hann býr í New York þar sem hann vinnur fyrir sér sem kvenskemmtikraftur í næturklúbbi. Eftir misheppnað samband við kennarann Ed (Brian Kerwin) kynnist Arnold ástinni. Eftir 6 ára sambúð ættleiða þeir dreng, sem flækst hefur á milli fósturheimila, og búa honum fallegt heimiii. N áttúru verndarfélag1 Suðvesturlands: Kvöldganga um Grindavík Náttúruverndarfélag Suðvest- urlands fer í kvöld, þriðjudaginn 4. júlí, í náttúruskoðunar- og söguferð umhverfis Þorbjamar- fell (Þorbjörn) við Grindavík. Lagt verður af stað klukkan 21 frá Melhóli (rúst af eldstöð) og gengið milli Lágafells og Þorbjarn- arfells síðan með Skjónabrekkuna, eftir Baðsvöllum, um Selskóg og yfir Selháls. Komið verður til baka að Mel- hóli um klukkan 23. Öllum er heim- il þátttaka í ferðum félagsins. Leiðsögumenn verða Tómas Þor- valdsson, Jón Jónsson og Jóhann Guðjónsson. Bílaumboðið kynnir nýja bíla BÍLAUMBOÐIÐ hf kynnir um þessar mundir tvær nýjar bif- reiðar, BMW Touring og Re- nault 19. Báðir þessir bílar hafa vakið mikla athygli erlendis og hefur eftirspum orðið meiri en búist var við, að sögn forsvars- manna Bílaumboðsins. kynntur í fyrsta sinn á síðasta ári. Hingað til lands hefur hann ekki fengist fyrr vegna mikillar eftir- spumar erlendis. Hann verður fá- anlegur í ýmsum gerðum, til að byrja með verður þó einungis hægt að fá 320i hér á landi. Hann kost- ar 1.920 þúsund krónur. Renault 19 hefur vakið athygli fyrir nýtískulega hönnun, en hann er nýjasta afurð Renault verksmiðj- anna í Frakklandi. Hann fæst í tvenns konar útfærslum, þriggja dyra og kostar frá 799 þúsund krónum og fimmdyra, sem kostar 826.700 krónur. Báðar gerðirnar eru með 80 hestafla vél. Bæði Renault 19 og BMW Tour- ing eru til sýnis í sýningarsal Bíla- umboðsins á Krókhálsi 1 í Reykjavík og er hægt að reynslu- aka þeim þar. Kyo-námskeið að Húsafelli og Lýsuhóli DAGANA 3. til 8. júlí er haldið námskeið í „Kyo — upplifun" að Húsafelli. Námskeiðið verður svo endurtekið dagana 24. til 28. júlí að Lýsuhóli á Snæfellsnesi. í fréttatikynningu frá aðstand- endum námskeiðsins segir, að Kyo sé japanskt orð sem þýði tóm. Á námskeiðinu verði lögð áhersla á að hreinsa eiturefni úr líkamanum og losa um spennu og togstreitu. Farnar verði langar gönguferðir og borðaður jurtamatur. Leiðbein- endur verða Leifur Leopoldsson og Lone Svargo. Bíóhöllin sýnir „í karlaleit“ BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- inga myndina „I karlaleit". Með aðalhlutverk fara Amy Irving og Peter Riegert. Leiksljóri er John Miklin Silver. Isabella Brosman er komin yfir þrítugt en hún er ekki í neinum flýti við að gifta sig. Hún hefur góða stöðu við virðulega bókaversl- un í New York, gegnir raunar trún- aðarstarfi og er ekki frábitin karl- mönnum. Fyrir kemur jafnvel, að hún gefi góðum manni kost á að vera nætur- sakir hjá sér, ef aðstæður eru nógu hagstæðar. BMW Touring er skutbíll og var Verðlaunahafar í barnaflokki frá vinstri talið, sigurvergarinn Erna á Jarli, Kári á Gúlpi Garró, Guðbjörg á Brúðkaupsbrún, Snorri á Fleyg, Róbert á Sesari, Jón á Skessu, Snæbjörg á Skessu og Unnur á Garpi. Sigurvegari í B-flokki gæðinga Gauti frá Akureyri, og Ragnar Hin-riksson en þeir félagar unnu sig upp úr þriðja sæti í úrslitum í það fyrsta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.