Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4; JÚLÍ 1989 Mótmæli Grænfriðunga íStokkhólmi Mika Jamia, félagi í samtökum Grænfriðunga, sést hér hanga á akkeri bandaríska beitisskipsins Ticonderogas í mótmælaskyni við heimsókn herskipsins til Stokkhólms. Staðhæft hefur verið að skipið hafi kjarnavopn um borð. Það hefur vakið athygli að sænsk stjórnvöld munu ekki hafa sett nein skilyrði um að fá að kanna vopnabúnað skipsins til að ganga úr skugga um sannleiks- gildi þessara staðhæfinga. George Bush í viðtali við pólska fiölmíðla: Allt sovéskt herlið fari frá Póllandi Varsjá. Reuter. GEORGE Bush, Bandaríkjaforseti, hvatti Sovétmenn til þess að kalla allar hersveitir sínar heim firá Póllandi í viðtali sem birtist við hann í pólskum ljölmiðlum í gær. Hann sagði að það gæti orðið upphafið að brottflutningi allra erlendra heija frá Evrópu. Sagðist Bush vilja full- vissa Pólveija og Sovétmenn um að Póllandi stafaði engin hætta af innrás frá Vesturlöndum. Ummæli Bush birtust í viðtölum í Trybuna Ludu, málgagni pólska kommúnistaflokksins, og Gazeta Wyborcza, dagblaði Samstöðu, hinna óháðu verkalýðssamtaka. Bush fer í þriggja daga heimsókn til Póllands er hefst næstkomandi sunnudag. Sagðist hann myndu í ferðinni bjóða Pólveijum efnahagsaðstoð en gegn henni yrðu bandarísk stjómvöld að fá tryggingu fyrir því að efnahags- legum og pólitískum umbótum verði haldið áfram í Póllandi. Bush sagði að líta mætti á heimsókn sína til Póllands sem stuðning við þær um- bætur sem gerðar hefðu verið í landinu. Sagðist hann myndu hvetja til áframhaldandi umbóta í viðræðum við ráðamenn í Varsjá. Hann hittir einnig Lech Walesa, leiðtoga Sam- stöðu. Frá Póllandi heldur forsetinn til Ungveijalands og síðar til Parísar á leiðtogafund sjö helstu iðnríkja heims. Um 45.000 sovéskir hermenn eru í Póllandi og hafa Sovétmenn haft heri þar í landi frá stríðslokum. Hófu þeir brottflutning hluta herliðsins í síðasta mánuði og er haft eftir pólsk- um embættismönnum að þeir muni fækka í hetjum sínum um a.m.k. 10.000 menn. Róttækir pólskir námsmenn hafa efnt til útifunda að undanförnu þar sem þeir hafa kraf- ist þess að allt sovéska herliðið hverfi frá Póllandi. Afturrúdugrindur ú stórlækkuðu verði Mikið úrvul Maður ferst í flugslysi í Færeyjum: Vél á leið til Islands rakst á íjallstind ' Þórshöfh. Frá Snorra B. Halldórssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. LITIL flugvél af Cessna-gerð með tvo menn um borð fórst í Færeyjum á sunnudag. 68 ára gamall Vestur-Þjóðverji fannst látinn á slysstað en fertugur landi hans slasaðist litillega. Vélinni var flogið frá Björgvin um þijúleytið á sunnudag og var förinni heitið til íslands. Um tveimur klukkustundum síðar villtist flug- maðurinn af leið og flaug hann vél sinni nokkrum sinnum yfir Færeyjar í mikilli þoku og úrhelli. Um kl. 17.30 rakst vélin á flallið Kamb á Austurey með fyrrgreindum afleiðingum. Neyðarsendir fór í gang er vélin rakst á íjallið og tíu klukkustundum síðar voru björgunarmenn komnir á slysstað. Flugmenn á þyrlu danska sjóhers- ins voru fyrstir til að staðsetja neyð- arkallið en þeir gátu ekkert aðhafst vegna þokunnar. Tólf sjálfboðaliðar og lögreglumenn gengu þá á fjallið þar sem þeir fundu annan manninn á lífi. Hann sagði að LORAN-tæki vélarinnar hefði bilað og flugvélin því borist af réttri flugleið. k mm UOSRITUNARVELAR RICOH M5 Lítil, fullkomin og í fjórum litum RICOH M5 er alhliða Ijósritunarvél tyrir smærri fyrirtæki eða sem aukatæki í stærri fyrirtækjum. RICOH M5 tryggir vönduð Ijósrit í allt að fjórum litum. Afköst: Allt að 1.500 Ijósrit á mánuði. 8 Ijósrit á mínútu og enginn hávaði. Verð áður kr. 71.161.- 929 kr. stgr. RICOH 3320 Áreiðanleg og örugg í rekstri RICOH 3320 er einföld og áreiðanleg Ijósritunar- vél. Ákjósanlegur vinnuhestur fyrir fyrirtæki sem þurfa mörg, skýr og ... . ______ vönduð afrit, dag eftir Ver^ a®ur kr’97-144" dag, en fyrir lítið fé. RICOH 3320 ereinaf fáum vélum í þessum flokki sem hefur ekki sleða þar sem frumritin renna fram og til baka. Frumritin eru lögð á glerplötu sem ekki haggast og tryggir hámarksgæði á afritunum. RICOH 2260 Smáatriðin stækka — og öfugt RICOH 2260 er Ijósritunarvél sem smækkar og stækkar hvað sem er frá 50-200%. Það er óvenjulegt af ekki stærri vél sem auk þess er búin óhagganlegri glerplötu, sjálf- virkri bókaljósritun og getur Ijósritað á allar pappirs- stærðir, allt frá nafnspjöldum upp í A-3, og það í fjórum litum. Verð áður kr. 166.433.- Einnjg er hægt aö {á alsjálfvirkan skjala- matara og raðara fyrir afritin frá kr. stgr. RICOH 2260. RICOH 4430 Ein sem getur svo til allt Nýja RICOH 4430 Ijósritunarvélin er fyrirferða- lítil en fullkomin og getur áreynslulaust sinnt flestum þeim þörfum fyrir Ijósritun sem upp koma í fyrirtækinu, svo sem: • Fjölföldun upp í 999 eintök. • Pláss fyrir 2 pappírs- stærðir samtímis. • Stiglaus stækkun/ smækkun frá 65-155%. Veró aður kr. • Sjálfvirk stækkun • Forritanleg fyrir mismun- og smækkun. andi pappirsstærðir. acohf SKIPHOLT117 105 REYKJAVÍK SÍMI: 91 -2 73 33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.