Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989 RYMINGARSALA Hankook, kóreskir vðrubílahiðlbarðar Frábær gæðadekk - Frábært verð 1100R20 Radial með slöngu fró kr. 18.800,- r\í\ri 1200R20 Radial með slöngu fró kr. 22.500,- 12R22,5 Radial frá kr..... 17.800,- 1000x20 Nylon Pneumant kr. 13.800,- 12R22,5 Radial Pneumant kr.15.800,- 1100x20 notuð herdekk kr. 3.500,- 1100x20 notuð Conti/Dunlop kr. 7.500,- BARÐINN HF. Skútuvogi 2 - Símar 30501 og 84844. Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius-r-200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum,. lestum, sjó og fleira. Söiyo11m!i@(uiir VESTURGÖTU 16 SÍMAR 14680 - 21480 Kannf þú "VJ? rjö? simanumer10'. /3 ,x67 Gjafasala Jón Sigurðsson við- skiptaráðherra hetiir að sjálfsögðu ekki gengið frá jafii viðamiklu og við- kvæmu máli og sölu á Útvegsbankanum án vit- undar og vilja Steingríms Hermannssonar forsætis- ráðherra og formamis Framsóknarilokksins. Hitt er jafiiljóst að fram- sóknarmenn kjósa að hafa tvær skoðanir í þessu máli eins og ýms- um öðrum. Því til stað- festingar má vitna i upp- haf Timabréfs sl. laugar- dag. Þar segir: „Kjarval hafði jafiian mikið að segja yfir maimlifinu í Austur- stræti. Þangað bar á Qör- ur danskan mann, sem drakk mikið og lifði hátt þangað til að honum var vísað til Danmerkur. aft- ur. Þennan mann hýsti Kjarval í húsnæði sinu í Austurstræti 12. Eitt sinn var Kjarval Qarverandi að mála. Þá hélt þessi danski vinur hans veislu og leysti gesti út með gjöfiim, sem voru mál- verk eftir Kjarval. Þegar listmálarinn kom heim sá hann að eitthvað af mál- verkum var horfið. Sá danski játaði að hafa gef- ið þau. Þú ert höfðingi, sagði þá Kjarval. Meira var það ekki. Þessi saga kemur í hugann, þegar rætt er um söluna á Útvegs- bankanum. Sú sala var gerð af miklum höfðings- skap, enda hefur verið reiknað út af Halldóri Guðbjamasyni, fyrrver- andi bankastjóra Útvegs- bankans, að raunveru- legt söluverð þessarar merku stofnunar ogþjóð- banka hafi verið á sjö- unda hundrað milljónir króna. Hefúr slík gjafa- starfeemi ekki átt sér stað af opinberri hálfu i annan tima svo vitað sé. En það var huggun harmi gegn, að um það leyti sem bankinn var seldur hófet imiheimtu- Tfmiim, Miisvua huAlsiyhdis. sunrawu oo féugshyooju Að selja banka Framsókn með og á móti Á fimmtudaginn var efnt til samkomu á Kjarv- alsstöðum, þar sem formlega var gengið frá undirritun samkomulags um kaup þriggja banka á Útvegsbankanum og um sameiningu fjögurra banka í einn. Var þetta gert undir kjörorðinu: Við eigum samleið. Eins og sjá má af ræðu Jóns Sigurðssonar viðskiptaráð- herra við þetta tækifæri sem birtist hér í blað- inu á laugardag er honum kappsmál að um sameiningu bankanna takist góður friður. Annað er uppi á teningnum hjá Tímanum og að minnsta kosti einhverjum framsóknar- mönnum, eins og fram kemur í Staksteinum í dag. herferð á söluskatti, sem skilað hcfur um tvö hundruð inilljónum króna, svona til að vega upp á móti þeirri sóun á almannafé scm ástunduð var við sölu Útvegsbank- ans. Hið lága söluverð ríkishluta Útvegsbank- ans er talið byggjast á allt að því ástríðufullri löngun til að sameina banka. Sameining banka hefur lengi verið á dag- skrá og margir boðað hana. Kenningin um sam- einingu fór að bæra á sér skömmu eftir að leyfúm til bankareksturs hafði verið úthlutað í eina fimm eða sex staði ef sparisjóðir eins og Pund- ið og Sparisjóður vél- stjóra eru teknir með í dæmið. Til grundvallar þeim úthlutunum öllum hfjóta að hafa legið fram- bærilegar ástæður, þótt svo skyndilega þyrftí að grípa til umræðna um sameiningar eftir stofti- setningu nýju bankanna. Nú, þegar þrir bankar hafe keypt ríkishlut Út- vegsbankans og fengið hann á gjafVerði, þykir einsýnt að Qórir bankar eigi að sameinast. Ekkert bendir þó til þess að það standi til. Gjafasalan á Útvegsbankanum gæti allt eins þýtt að flórir bankar starfi áfram í stað eins. Þá verður væntan- lega vegna sérþarfa þeirra þriggja banka, sem keyptu Utvegsbank- ann, hertur róðurinn í sameiningar og hlutafé- lagatali um þá ríkisbanka sem eftir eru, og nú hafe þurft að mæta vaxandi samkeppni í vaxtamál- um.“ Andar köldu Það andar köldu í garð Jóns Sigurðssonar við- skiptaráðherra í þessum skriíúm Tímans. Líklega á það að vera Steingrím- ur Hermannsson eða Framsóknarflokkurinn sem er í hlutverki Kjar- vals í dæmisögunni í upp- hafi Tímabréfeins. Látið er að því liggja, að vegna anna hafi framsóknar- menn ekki getað haft nægilega gott auga með viðskiptaráðherranum. Fyrir utan að gagnrýna verðið gefur Tíminn til kynna, að alls ekki verði unnið að sameiningu bankanna fjögurra eins og yfirlýst er að gert skuli. Gengur þetta vita- skuld þvert á orð við- skiptaráðherra sem sagði síðast í fyrrgreindri ræðu á Kjarvalsstöðum: „Við sameiningu Al- þýðubankans, Iðnaðar- bankans, Verslunarbank- ans og Útvegsbankans mun viðskiptabönkunum fækka úr sjö í fjóra og öflugur alhliða banki verða myndaður sem mun veita öðrum lána- stofiiunum samkeppni og aðhald. Nýi bankinn verður byggður á víðtækri eignaraðild og tengir saman helstu at- vinnuvegi þjóðarinnar. Þetta verður styrkur hins nýja banka. Ég er sannfærður um að sameining þessara banka mun verða þjóð- inni til hagsbóta og skila sér í aukinni hagkvæmni i bankarekstri og lækkun vaxtamunar." I Tímanum er sem sé gefið í skyn, að ráðherr- ann rneini ekkert með þessum orðum. Við hlið þessa Tímabréfe birtist síðan leiðarabútur Tímans um málið, þar sem segir meðal annars: „Þá hafe sumir efast um, að það sé formlega rétt að málum staðið, að ráð- herra geti afealað svo miklum eignum ríkisins án samþykkis Alþingis." Eftír allar þessar beinu og óbeinu árásir segir svo Tíininn: „Hvað sem öllu þessu líður, þá er sala Útvegsbankans af- gieitt mál. Framtíðin verður að skera úr um hversu vel hefiir til tek- ist.“ Þá vitum við það. Framsóknarmenn og aðrir bíða hins vegar spenntir eftir því hvemig til tekst með söluna á Samvinnubankanum til Landsbankans. Þar er víst einnig spurt hvað verðið verði hátt og, hvort tfl sameiningar kemur. Suzuki Samourai ’88 Mercedes Benz 260 E ’87 Hvitur. Ekinn 28 þ/km. Verð kr. 490.000,- Mercedes Benz 190 E ’88 BÍATORG Hvítur. Skipti og skuldabréf. Ekinn 27 þ/km. Verð kr. 830.000,- Citroén 2 CV Charleston ’88 BETRIBÍLASALA NÓATÚN 2 -SÍMI621033 Saab 9000 turbo ’88 BILATOfíG Blásans. Ekinn 17 þ/km. Verð kr. 820.000,- Chrysler Le Baron ’89 Blár. Ekinn 35 þ/km. Einn með öllu. Verð kr. 2.500.000,- Honda Accord EX ’87 Demantssvartur. Skipti og skulda- bréf. Ekinn 30 þ/km. Sjálfskiptur sóllúga, sentral. Verð kr. 1.950.000,- Citroén AX sport ’89 Vínrauður/svartur. Ráðherrabíll í kreppunni. Ekinn 19 þ/km. Verð kr. 350.000,- Peugeot 405 Mi 16 Grábrúnsans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 36 þ/km. Verð kr. 1.730.000,- GMC Jimmy ’88 Hvítur. Skipti og skuldabréf. Ekinn 4,7 þ/km. Verð kr. 1.200.000,- Peugeot 405 GL ’89 Dökkgrásans. Skipti og skuldabréf. Einn með öllu. Ekinn 37 þ/km. Verð kr. 920.000,- Toyota Supra ’88 Hvítur. Sumartilboð. Nýr. Verð kr. 725.000,- Grásans. Skipti og skuldabréf Ekinn 16 þ/km. Verð kr. 1.250.000,- Rauður. Skipti og skuldabréf. Ekinn 9 þ/milur. Verð kr. 1.250.000,- Blár. Skipti og skuldabréf. Ekinn 7 þ/km. Verð kr. 850.000,- Svartur. Skipti og skuldabréf. Ekinn 23 þ/km. Verð kr. 2.100.000,- BETRI BlLASALA NÓATÚN 2 -SÍMI621033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.