Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JULI 1989 „Efþú tekurhana ekki of alvarlega aettirðu aðgeta skemmtþér dægilega á þessari fuðrulegu, hugmyndaríku og oft sprenghlægilegu gamanmynd. .."★★★ AI. Mbl. HVAfl ER TIL RÁÐA ÞEGAR STJÚPA MANNS ER GEIMVERA7 KIM BASINGER (Nadine, Blind Date) og DAN AYKROYD (Ghostbusters, Trading Places) í glænýrri, óviðjafnanlegri og sjúklega fyndinni dellumynd. Leikstj.: RICHARD BENTAMIN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. É s i IMlð ★ ★★ SV.MBL. 'Frábær íslensk kvikmynd með Sigurði Sigurjónssyni o.fl Sýnd kl.5, 9og 11. Sýnd kl. 7. SVIKAHRAPPAR STEVE MICHAEL MARTIN CAINE PlRTY RoTTEN SrOIINDRFI-S Þeir STEVE MARTIN og MICHAEL CAINE eru hreint út sagt óborganlegir í hlutverkum svikahrappanna, sem keppa um það hvor þeirra verður fljótari að svíkja 50 þúsund dali út úr grunlausum kvenmanni. BLAÐAUMSAGNIR: „Svikahrappar er sannkölluð hláturveisla... Leikur Steve Mart- in er innblásin... Frammistaða Michael Caine er frábær." The New York Times. wSteve Martin fer sannarlega á kostum... Þetta er afbragðs hlut- verk fyrir Michael Caine. ÞETTA ER ÖRUGQLEGA BESTA GAMANMYND ÁRSINS." The Washington Post. „Svikahrappar er bráðskemmtileg frá upphafi til enda. Þeir Mic- hael Caine og Steve Martin fara á kostum." The Evening Sun. Leikstjóri: Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Nice Guys Finish Last. Meet The Winners. Allt í plati... White Lion er skrýtin hljóm- sveit. Látum vera þó nafnið sé ‘ ekki í frumlegra lagi. Kunnugir segja að f nafninu sé vísað í hvitan makka söngvarans, en mér fyndist þá nær lagi að Eiki Hauks henti slíka nafngift á Kvikmyndir Arnaldurlndriðason Svikahrappar (Dirty Rott- en Scoundrels). Sýnd í Háskólabíói. Leikstjóri: Frank Oz. Helstu hlutverk: Steve Martin og Michael Caine. Michael Caine er prinsinn af Prettum á Frönsku rivier- unni. Hann gengur um með lítillega sært stoltið en glæsi- lega klæddur með fágun og reisn og dulúð konungakyns- ins í eeeee... Bakabúktan og gabbar millakerlingar frá Oklahóma og Óhæó með mjúk hjörtu og enn mýkri heila uppúr perlufestunum til að borga svo og svo mörg þúsund dollara til að styðja eeeee... frelsisherinn í landinu þjáða gegn eeeee ... kommúnistum. Nei, frú mín, ég get ekki þegið ölmusu eins og þessa, segir prinsinn af Prettum og snýr sér undan í skömm. Gerðu það fyrir bömin, segir fómarlambið. Jæja þá, fyrir bömin. lofti; „Rauða Ljónið". Það er sko nafn í lagi! Að vísu er eins og mér finnist ég líka hafa heyrt það áður ... Ef satt skal frá segja finnst mér platan White Lion með hljómsveitinni White Lion (fyrr- Steve Martin gerir það sama nema hann er tíu sinn- um verri. Hann er glær í gegn, hefur engan stíl, klæð- ir sig eins og róni og lág- kúrulegar sögurnar um ömmu hans við dauðans dyr á sjúkrahúsi kreista varla nema hundraðkalla útúr dömunum. En bærinn er samt of lítill fyrir þá báða og svo fer að þeir gera með sér veðmál, þessir lygamerð- ir. Sá sem verður fyrri til að ná 50.000 dollurum frá næstu millakerlingu verður eftir og lifir í vellystingum praktuglega. Hinn hypjar sig. Þeir eru yfirþyrmandi sleipir Caine og Martin í hlut- verkum svikahrappanna í þessum afbragðsgóða og skemrntilega klælqavef, smíða lygar á stærð við Munchausen í allar áttir. Caine er glæsi- og virðuleik- inn uppmálaður með snert af riddaramennsku í svikulu blóðinu því hann stelur að- eins af þeim ríku og heimsku nefndur frumleiki enn á ferð- inni) afskaplega leiðinleg. Sykur- húðað þungarokk af verstu sort. En jafnharöur og ég er á þeirri afstöðu minni er ég viss um að White Lion (platan eða hljóm- sveitin) á eftir að verða afskap- lega vinsæl. Jafnvel líka á ís- landi. Það er reyndar talsvert síðan ég heyrði þessa plötu fyrst, þótt hann láti vera að gefa fátækum. Þetta er tvímæla- laust hans besta hlutverk í langan tíma. Martin er ómerkilegheitin uppmáluð, gersamlega firrtur allri ridd- aramennsku og öllu sem heitir góður smekkur og töfr- ar, en getur verið dásamlega smeðjulegur. Bestu stundir þeirra beggja eru þegar taumlaus lygin vellur útúr þeim. Svikahrappar er lauslega byggð á gamanmynd frá 1964, „Bedtime Story“ með Marlon Brando og David Niven í hrappahlutverkunum undir leikstjóm Ralph Levy. Frank Oz leikstýrir nú uppúr tilviljunarkenndu en annars fantagóðu handriti og hann gerir það með glæsibrag, snöggu auga fyrir tímasetn- ingum og lagi á að vera allt- af einu skrefi á undan með heiðbláá, sólbakaða rivier- una í bakgrunni.’Farið þang- að í sumarfríinu — en varúð: Gætið ykkar á prinsunum. enda var hún gefin út árið 1987. Þá tók ég þá ákvörðun að öllum væri greiði gerður með því að þegja hana í hel. Ég virðist ekki einn um það, því útgefendur sáu sig tilneydda til þess að endur- útgefa lag af plötunni á smásk- ífu fyrir jólin sem ný eru liðin, svo einhver von væri til þess að koma plastinu yfir búðar- borðið fyrir peninga. Lagið heit- ir When The Children Cry (þegar börnin gráta) og er jafnvæmið og titillinn gefur til kynna, ef ekki væmnari. Algert sorp. Eins og allir, sem eitthvað fylgjast með poppi, vita er þetta gulltryggð formúla og áður en nokkur gat sagt „Rauða Ljónið" höfðu bandarískir skífuþeytar þeytt skífunni upp í efstu sæti vinsældalistanna. Sé ég mig því tilneyddan að eyöa prentsvertu á þessa karla. Gagnrýnandi minnist þess að hafa einhvern tímann lesið sér til um uppruna White Lion og er hann í samræmi við annað. Allt í plati. Hljómsveitin hét upp- haflega eitthvað allt annað og varárshátíðahljómsveit, þangað til að kauðarnir áttuðu sig á því að miklu meira var að græða á því að safna hári og spila eitt- hvað í ætt við þungarokk. Hljómsveitir á borð við Europe höfðu fyrir löngu sýnt og sannað að alltaf er markaður fyrir sæta stráka með sítt hár. Og það gerðu þeir. Vandinn við að gagnrýna svona plötur er að þetta er svo rakið formúlupopp að það er varla hægt að álasa blessuðum drengjunum fyrir að senda svona frá sér. Þetta hlýtur að vera gert af ráðnum hug og ekki ætla ég að mæla gegn því að blankir hljómsveitargaurar vinni sér inn aura. Til þess að menn þurfi ekki að grafa upp þau lög, sem líkle- gust eru til vinsælda, sjálfir skulu þau talin hér upp (með þessu móti þurfa menn ekki að hlusta á hitt draslið); Don’t Give Up, Sweet Little Loving, Wait og loks hið viðurstyggilega When The Children Ciy. Ég mæli ekki beinlínis gegn þvi að menn festi fé í skífunni, en ég ráðlegg engum að gera sér ferð eftir henni, nema kannski ungum og upprennandi gítarleikurum. Gítarleikari White Lion, Vito Bratta, er býsna flink- ur og á þessari plötu notar hann flesta þá tækni, sem gítarleikar- ar tíunda áratugarins þurfa að hafa á takteinum. Að því sögðu, að besti kostur skifunnar sé að hún henti vel til kennslu, þarf vart fleiri orð að hafa um. Farðu hvíta Ijón og komdu aldrei aftur! Andrés Magnússon Steve Martin og Michael Caine í Svikahröppum. Sleipir svikahrappar Ltvry grrl knows exacúy iht’ kirul iif guy she isn't goíng to mnrry.*^ thm she folls m lotr, 1 c SSII ÍHX ancey A funny movic obuui gtttmg seríous. VARNER BBDS iw, a p\N MICKUN SILVER Ftfcn AMY IRVINO “CRDSSING DELANCEY' PETER RIEGERT JEROEN KRABBE SYIVIAMILES “tlWJL CHIHARA ' .NDLER —Bt I I M '•-fi MICHAEL NOZIK "“Ö JQAN MICKUN SUVER WttBSBSSSMyS&BB HÚN ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÚRVALSGRÍN-I MYND „CROSSING DELANCEY" ÞAR SEM ÞAul FARA Á KOSTUM ÚRVALSLEIKARARNIR AMYI IRVING OG PETER RIGERT. „CROSSING DELAN-I CEY" SLÓ RÆKILEGA í GEGN í BANDARÍKJUN- UM SL. VETUR OG MYNDIN HEFUR FENGIÐ ERÁ-1 BÆRAR VTÐTÖKUR ALLS STAÐAR ÞAR HÚN SEM | HEFUR VERIÐ SÝND. „CROSSING DELANCY" úrvalsgrmmynd í sérflokki! Aðalhlutverk: Amy Irving, Peter Rigert, Reizl Bozyk, I Jcroen Krabbe. Framl.: Miku Nozika. — Leikstj.: John Miklin Silver. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HIÐ BLAA VOLDUGA „THE BIG BLUE" ER EIN AF AÐSÓKNARMESTUI MYNDUNUM í EVRÓPU OG í FRAKKLANDI SLó| HÚN ÖLL MET. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. HÆTTULEG SAMBÖND REGNMAÐURINN ciéecce SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ★ ★★★ AI.MBL Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð innan 14 ára. ★ ★★★ SV.MBL. Sýnd kl. 10. ATH.: „COCOON" ER NÚNA SÝND í BÍÓHÖLLINNI Fmmsýnir úrv.-iIsgrfnin yndin:i: í KARLALEIT Kaupfélag Amesinga hætt ir verslun á Eyrarbakka Eyrarbakki. Kaupfélag Árnesinga hætti að versla á Eyrar- bakka þann 30. júní sl. eft- ir nær 60 ár. Hjónin Guðrún Melsteð og Hjálmar Gunnarsson hafa tekið verslunaraðstöðu kaup- félagsins á leigu og reka þar verslunina Ólabúð. Þau hjón keyptu Ólabúð 1. febrúar sl. og hafa rekið hana síðan í upprunalegu húsnæði. Ólabúð verður rekin með sama sniði og til þessa í nýja húsnæðinu. Á Eyrarbakka eru nú tvær verslanir, Óla- búð og Verslun Guðlaugs Pálssonar, auk söluskálans Ás-inn. — Óskar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.