Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 49
1 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989 49 Það getur verið íjörugt að vera ein(n) ábáti! Hajakar tyrir sjó-r vatna- og fijótasiglingar. Kajakíþróttin nýtur vaxandi vinsælda hér á landi enda eru íslenskar aðstæður sérstaklega hentugar fyrir þetta skemmtilega tómstundagaman. Hafðu samband eða komdu og skoðaðu WEB4RINN Sími: 91-624700 • Háteigsvegi 7 SUMARÚTSALA m karel það ekki jákvætt. Réttast væri að kattaeigendur þyrftu að greiða skatt af þessum dýrum og bera ábyrgð á þeim eins og hundaeigend- ur þurfa að gera. Kettir eru orðnir svo rriargir hér í borg að timi er til kominn að taka á þessu máli.“ Hjói BMX hjól af tegundinni Silver cross var tekið við Vesturberg 48 snemma í júní. Það er með bláum dekkjum og á því voru silfurlitaðir púðar merktir Hörður. Þeir sem orðið hafa varir við hjólið eru beðn- ir að hringja í síma 71044. Illt verk Ein hrygg hringdi: „Fjórir hvítir steinar voru teknir af grafreit í Fossvogskirkjugarði fyrir skömmu. Þetta er illt verk sem ég held að verði gerandanum aðeins til ógæfu. Bið ég þann sem þetta hefur gert að sjá sóma sinn í því að skila steinunum á grafreitinn.“ Köttur Grár högni með hvíta bringu og hvítar loppur fór að heiman frá sér að Norðurmýri 26. júní. Þeir sem orðið hafa varir við hann eru beðn- ir að hringja í síma 16666. Fyrir hádegi: Eftir hádegi: Síðumúla 25, 108 Reykjavík, Grensásvegi 48, 108 Reykjavík, sími (91) 3-44-50. sími (91) 3-49-26. Landbúnaður er und- irstöðuatvinnuvegur Til Velvakanda. Nú á að leysa vanda þjóðarinnar neð því að flytja alla skapaða hluti nn. Sauðkindin, sem hefur haldið ífinu í þjóðinni, frá því að landið lyggðist skal burt og sömu leið kal sú gamla sveitamenning sem mn þann dag í dag er sú eina nenning sem Islendingar geta stát- tð af. Innflutt dægurlagagarg með iskrum og óhljóðum kalla ég ekki mennmgu. Til er gamalt máltæki sem hljóð- ar á þá leið að best sé að búa að sínu og annað sem segir að hægast sé heimafengið hvað. Ef byrjað væri að flytja inn kjöt í stórum stíl er hætt við að landbúnaður hér myndi leggjast af. Þar með værum við orðin háð öðrum þjóðum um allar lífsnauðsynjar. Landbúnaður- inn er annar undirstöðuatvinnuveg- ur þjóðarinnar og kemur næst á eftir sjávarútvegi. Kannski fara nú að heyrast raddir um að leggja sjávarútveginn niður líka og flytja inn fisk. Mér segir svo hugur um að þá yrði stutt í það að sagan endurtæki sig og við glötuðum því sjálfstæði sem reyndist okkur svo dýrkeypt á sínum tíma. Gamall bóndi Styrktaráskrift Aðstoð þín er ómetanleg Dagskrá frá Samhjálp er vandað tímarit um trúmál sem kemur út 4 sinnum á ári. Samhjálp leitar aðstoðar þinnar með styrktaráskrift fyrir aðeins 720 krónur. fomhjólp SAMHJÁLP HVfTASUNNUMANNA Hverfisgötu 42, 101 Reykjavík, Sími 91-11000 og 91-666148 Sigríður Rósa Víðisdóttir, tarmiæknir HEF OPNAÐ TANNLÆKNASTOFUR Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: Ðág® dagskrá FRÁ |e fomhjólp Þessir hringdu . . Of margir kettir Óskar hringdi: „Ég tel að ábyrgð kattaeigenda sé allt of lítil. Það kostar ekkert að fá sér kött og því fylgja engar skyldur. Kettirnir eru svo látnir vera sjálfvala og valda miklu tjóni á fuglalífi. Það kostar ekkert að verða sér út um kettlinga en það kostar að láta aflífa þá. Fyrir bragð- ið lenda margir kettir á hálfgerðum flækingi þegar krakkar eða fólk er orðið leitt á þeim. í Velvakanda er hægt að fá ókeypis auglýsingar um að kettlingar fáist gefins og tel ég VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 1C—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Ölí tungumál breytast með tímanum. Við geturn hins vegar haft áhrif á hversu hratt breytingarnar verða í íslensku. Þú getur ráðið ferðinni. Q m| _ Laugavegur13 © 624525 manmekko í örfáa daga veröur einnig afsláttur af öllum vörum verslunarinnar. 10% ef greitt er með kredit- kortum en 15% viö staðgreiöslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.