Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 47
 MORGÚN’BLAÐIÍ) ÞRlÐJUÐÁGUR 4i JÚBÍ 1989 4.7- SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA MEÐALLT ÍLAGI TOM SELLECK is \ Her Alibi ARomaiiticComedy IHX. WARNER BROS, PRHSENTS A KETTH RIRISH PRODUCTION' TOMSELLECK HERAUBI PMUNAPORIZKOVA WILLIAM DANŒLS JAMESFAREiNTINO “SGEORGESDELERUE fSHSMARTINELFAND "“CHARUE PETERS "‘"“'KErrHBARlSH “BRÖCEBERESFORD SPLUNKUNÝ OG FRÁBÆR GRÍNMYND MEÐ PELM TOM SELLECK OG NÝJU STJÖRNUNNl PAULINA PORIZKOVA SEM ER AÐ GERA PAÐ GOTT UM ÞESSAR MUNDIR. ALLIR MUNA EFTTR TOM SELLECK í „THREE MEN AND A BABY" ÞAR SEM HANN SLÓ RÆKILEGA í GEGN. HÉR PARF HANN AÐ TAKA Á HLUTUNUM OG VERA KLÁR í KOLLINUM. Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina! Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, William Danicls, James Farentino. Framl.: Keith Barish. — Leikstj.: Bruce Beresford. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ______ Ég þrái ást og virðingu ARNOLD annað er mér einskis virði “★★★★! WARM, SENSITIVE AND FUNNY!” - CBS-TV. LOS ANGELES “Passionate, slncere, funny and honest.” “THUMBS UP!” “Funny and touchlng. Harvey Fiersteln and Anne Bancroft are excellent. YOU SHOULD SEE IT!” Fordómalaus, vel leikin og bráðskemmtileg gamanmynd um baráttu hommans Arnolds við að öðlast ást og virðingu. Aðalhlutverk: Ann Bancroft, Matthew Broderick, Harvey Fierstein og Brian Kerwin. „Tveir þumlar upp - stórkostleg líf sreynslusaga". Siskel og Ebert. „Mannleg, gamansöm og hittir í mark". ★ ★ ★ ★ CBS, Los Angeles. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.10. HÖRKUKARLAR FLETCH LIFIR LOGREGLUSKOLINN 6 - UMSÁTURISTÓRBORGINNI ; HAFÐU HLÁTURTAUG ARN AR í GÓÐU LAGIB Svndkl.5,7,9og11. UNDRASTEINNINN2 ÞRJU A FLOTTA ! Sýnd kl. 5 og 9. Nick Nolte Mcirtin Short THREE FUGITIVES Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. ★ ★★ AI.MBL. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Ath.: Engai 5 og 7 sýn. nema sunnud. í sumar! UNGU BYSSUBOFARNIR Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl.5,7,9,11. 1 jazzsöngvarinn ojj píanistinn fra Ghana C«b Kaye á Borgarkránni frá kl. 21. HVERER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU W00LF? 8. sýn. miðvikud. 5/7 kl. 20.30. 9. sýn. föstud. 7/7 kl. 20.30. 10. sýn. sunnud. 9/7 kl. 20.30. 11. sýn. miðvikud. 12/7 kl. 20.30. 12. syn. fimmtud. 13/7 kl. 20.30. Ath. Síðustu sýningar! Ósóttar pantanir eru seldar sýningardag! Miðasala opin daglega frá kl. 14.00-19.00 sími 16620. Munið Virginíukvöldverðinn á Hótel Borg. Borðapantanir í síma 11440. nsmmeoa E VjSA* (3j x67 Laugarásbíó frumsýnirí dag myndina ARN0LD með ANN BANCROFTog MATTHEW BRODERICK. Hópur áhugafólks um köfun: Ferð á köfiinarnám- skeið á Sri Lanka gtterpitiblfabib Góócm daginn! HÓPUR áhugafólks um köfiin stendur fyrir ferð á alþjóðlegt köfiinarnám- skeið á eynni Sri Lanka í Indlandshafi 16. ágúst til 3. september næstkom- andi. Sjálft námskeiðið stendur í 10 daga og er bæði fyrir byijendur og reynda kafara, segir í fi-éttatilkynningu. NBO GIFT MAFIUNNI MiTTWWMOOMt-BCAMtTOWWUL They're her family... Whether she likes it PRESIDI0-HERST0ÐIN Sýnd kl. 5,9,11.15. Bönnuð inann 16 ára. „...fersk og ærslafull gamanmynd full af bráðfyndnum uppákomum frá upphafi til enda. Leikhópurinn er skotheldur, tónlist Bume hress- andi að vanda, leikstjómin hug- myndarík og lauflétt." ★ ★★ SV.Mbl. MYND FYRIR PÁ SEM VILJA HRAÐA OG SKEMMTILEGA AT- BURÐARÁS. ★ ★★ CHICAGO TRIBUNE. ★ ★★ CHICAGO SUN TIMES. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. BEINTÁSKÁ Sýnd kl. 5,7,9,11.15. DANSMEISTARINN Sýnd kl. 5,9,11.15. SVEITAFORINGINN Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN HENNAREMMU Sýnd kl. 7. GESTAB0Ð BABETTU Sýndkl. 7. 8. sýningarmánuður! Forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins og fleira starfsfólk stofhunarinnar veitir móttöku gjöf- Lionsklúbbsins Týs. Greiningar- og ráð- gjafarstöð ríkisins gefinn tölvubúnaður Þátttakendum í ferðinni gefst einnig kostur á að sjá á Sri Lanka til dæmis forn- minjar, eldgöngu, þjóðdansa, fílabað og plantekrur. Þátt- takendur geta orðið stofnfé- lagar í alþjóðlegu félagi köf- unarfólks sem ætlunin er að stofna á íslandi. Fararstjóri er Júlíus Einarsson f Reykjavík. Lionsklúbburinn Týr í Reykjavík færði Greining- ar- og ráðgjafarstöð ríkis- ins nýverið að gjöf full- komna tölvu af gerðinni Apple Macintosh ásamt prentara og öðrum fylgi- búnaði. Tölva þessi er ætl- uð til nota fyrir starfsfólk stofiiunarinnar, einkum við gerð meðferðar- og þjálfunaráætlana fyrir fötl- uð börn. Meginhlutverk Greining- ar- og ráðgjafarstöðvar ríkis- ins er athugun, rannsókn og greining á fötluðum, sem og ráðgjöf til foreldra og þeirra sem annast þjálfun, kennslu eða meðferð. í stuttu máli er leitast við að svara spurn- ingunum: Hvað er að? Hvað veldur? Hvað er til ráða? Auk þess sinnir Greining- arstöðin ýmsum öðrum verk- efnum í þágu fatlaðra, svo sem fræðilegum rannsókn- um, menntun og þjálfun starfsfólks og faglegri ráð- gjöf, t.d. við svæðisstjórnir um málefni fatlaðra. Greiningar- og ráðgjafar- stöð ríkisins tók til starfa í núverandi mynd 1. janúar 1986 og tók þá við hlutverki athugunar- og greiningar- deildarinnar sem starfrækt hafði verið í Kjarvalshúsi á Seltjarnarnesi frá 1975. Sl. haust var stofnunin flutt að Digranesvegi 5 í Kópavogi. Lionsklúbburinn Týr hefur stutt við starfsemi Greining- arstöðvarinnar nánast frá upphafi hennar í Kjarvals- húsi, þ.e. í hálfan annan ára- tug. Hefur klúbburinn marg- sinnis fært stofnuninni gjaf- ir, svo sem hjálpartæki fyrir fatlaða og búnað til mynd- bandagerðar, auk þess sem klúbbfélagar hafa lagt af mörkum vinnu við snyrtingu umhverfis og útileiktæki. Matthías Sveinsson af- . henti tölvubúnaðinn af hálfu Lionsmanna og Stefán Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningarstöðvarinnar, veitti honum viðtöku fyrit- hönd stofnunarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.