Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.07.1989, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1989 Styrkveitingar úr Vísindasjóði 1989 Vísindaráð var stofnað 1. júlí 1987 með lögum nr. 48/1987 og tók til starfa í nóvember sama ár. Samkvæmt lögum þessum , er Vísindasjóður í umsjá Vísindaráðs. Vísindaráð skiptist í þrjár deildir: I. Náttúruvísindadeild, 2. Líf- og læknisfræðideild, 3. Hug- og fé- lagsvísindadeild. Stjórn Vísindaráðs ákveður hvemig ráðstöfunarfé Vísindasjóðs skiptist milli deilda, en stjórnir deildanna úthluta styrkjunum. Að þessu sinni bárust sjóðnum 262 umsóknir um rannsóknarstyrki að upphæð um 191 milljón króna. Þar sem ekki voru nema 95 m. kr. til ráðstöfunar var ekki hægt að styrkja nema 193 umsækjendur, en synja varð mörgum, þótt umsóknir væru styrkverðar. Hér með fylgja listar yfir styrk- þega og rannsóknarverkefni. Náttúruvísindadeild Anna Soffía Hauksdóttir og Þorgeir Pálsson, beiting ástandsskoðara og ytra jafngildis á ólínuleg kerfi, kr. 300.000. Ámi Einarsson, botnlægir kísilþör- ungar í Mývatni, kr. 400.000. Arný Erla Sveinbjörsdóttir og Sigfús J. Johnsen, geislakolsgreiningar, kr. 150.000. Ásgeir Bjamason, hvörf eingildra hliðarmálmjóna við arómatísk efni í gasfasa, kr. 125.000. Áslaug Geirsdóttir og Jón Eiríksson, setlagarannsóknir í Jökuldal, kr. 800.000. Bjartmar Sveinbjömsson, mikilvægi köfnunarefnis fyrir birkivöxt við skóg- armörk í mismunandi loftslagi, kr. 860.000. Borgþór Magnússon, gróðurfars- rannsóknir á Auðkúluheiði, kr. 500.000. Bryndís Guðrún Róbertsdóttir, rann- sóknir á forsögulegum gjóskulögum í Rangárvallasýslu og afréttum Ámes- sýslu, kr. 420.000. Egill B. Hreinsson, þróun nýrra að- ferða við bestun stærðar og röðunar eininga vatnsaflskerfis, kr. 240.000. Elín Gunnlaugsdóttir, lýsing gróðurs í Eyjafjarðarsýslu, kr. 300.000. Eysteinn Tryggvason og Bryndís Brandsdóttir, jarðskjálftar í Öskju og Dyngjufiöllum, kr. 700.000. Freyr Þórarinsson og Guðmundur Pálmason, stefnugreining og túlkun jarðeðlisfræðilegra mæligagna af Suð- ur- og Vesturlandi, kr. 1.000.000. Geirfinnur Jónsson og LeóKristjáns- son, flugsegulmælingar við ísland, kr. 300.000. Guðmundur Gísli Bjamason, eðlis- og efnafræði efri hluta lofthjúps jarðar, kr. 800.000. Guðmundur V. Helgason, íslenskir liðormar í sjó, kr. 1.000.000. Guðni Þorvaldsson, áhrif köfnunar- efnisáburðar á sprettu og fóðurgildi grasa, kr. 300.000. Guðrún Þorgerður Larsen, gossaga Kötlu, kr. 350.000. Guðrún Marteinsdóttir og Vilhjálmur Þorsteinsson, greining erfðastofna fiska, kr. 600.000. Guðrún Rögnvaldsdóttir, tölvuúr- vinnsla fjarkönnunargagna, kr. 400.000. Gunnar Baldvinsson, hröðunarmæl- ingar á Norðurlandi, kr. 600.000. Gunnlaugur Björnsson, raftvenndir í þéttum röntgen- og gammageislaupp- sprettum, kr. 600.000. Gunnlaugur A. Júlíusson, fram- leiðslustjómun í íslenskum landbúnaði, kr. 200.000. Gylfi Már Guðbergsson, notkun gervihnattamynda í jarðvísindum og landfræðilegur gagnagrunnur, kr. 360.000. Hafiiði P. Gísiason, samstarfsverk- efni um ljómunarmælingar á veilum í hálfleiðumm, kr. 500.000. Hafliði P. Gíslason, uppbygging til- raunaaðstöðu í eðlisfræði hálfleiðara við Háskóla íslands, kr. 1.500.000. Halldór G. Pétursson, kort af land- formum og yfirborðsjarðlögum í Eyja- fjarðardölum, kr. 300.000. Halldór Þorgeirsson, áhrif beitar og áburðar á rótarkerfí grasa, kr. 500.000. Haukur Jóhannesson, jarðfræðikort af Heklu, kr. 500.000. Helgi Hallgrímsson, sveppaflóra ís- lands, kr. 300.000. Hilmar Malmquist, fæðutilraun á tveim mismunandi bleikjugerðum úr Þingvallavatni, kr. 230.000. Hjálmar Eysteinsson, hitaástand jarðskorpunnar og hlutbráð undir ís- landi, kr. 380.000. Hjörtur Þráinsson, Dalvíkurskjálft- inn, kr. 600.000. Hörður Kristinsson, útbreiðslukort íslenskra háplantna, kr. 260.000. Ingi Ólafsson, þversnið af jarðskorpu íslands og nágrennis, kr. 600.000. Ingibjörg Svala Jónsdóttir, aðlögun- argildi sambýlis plöntueininga með sér- stöku tilliti til köfnunarefnisnáms, kr. 300.000. Ingvar Árnason, kaup á kjamarófs- mæli NMR, kr. 2.300.000. Jacques Melot, rannsóknir á sveppa- ættkvíslinni Cortinarius á íslandi, kr. 500.000. Jóhann Helgason, könnun á jarðlaga- fræði og bergsegulstefnu Skaftafells- fjalla, kr. 700.000. Jón Benjamínsson, gjóskulög Snæ- fellsjökuls í sjávarseti, kr. 90.000. Jónas Elíasson og Gísii Viggósson, samband skipshreyfinga, ölduþrýstings og vindálags, kr. 400.000. Karl Grönvold, snefílefnagreiningar á fmmstæðu bergi, kr. 110.000. Karl Gunnarsson og fleiri, endur- kastsmælingar á landgmnni Suð-Aust- urlands, kr. 700.000. Karl Skímisson, sníkjudýr í villtum refum á íslandi, kr. 300.000. Kesara Anamthawat Jónsson og Stefán Aðalsteinsson, leit að litningum sem víxltengst hafa í sauðfé, kr. 200.000. Kolbeinn Ámason, staðbundnar jarð- mælingar fyrir fjarkönnun, kr. 500.000. Kristján Ágústsson, þyngdarmæling- ar á jarðskjálftasvæði Suðurlands, kr. 450.000. Leó Kristjánsson, kortlagning jarð- lagasniðs á mið-Suðurlandi, kr. 250.000. Magnús Tumi Guðmundsson, segul- mælingar við Grímsvötn, kr. 80.000. Marta Konráðsdóttir og Jakob K. Kristjánsson, hitakærir sveppir úr hver- um og heitum jarðvegi, kr. 180.000 Ólafur S. Ástþórsson, Svifdýr og svif- dýraleifar í setgildrasýnum, kr. 500.000. Ólafur G. Flóvenz og Knútur Árna- son, kortlagning eðlisviðnáms jarðar á íslandi, kr. 1.600.000. Ólafur Guðmundsson, tölfræðileg úr- vinnsla jarðeðlisfræðilegra sneiðmynda, kr. 800.000. Ólafur Guðmundsson, meltanleiki fiskafóðurs, kr. 500.000. Ólafur Guðmundsson og Sigþrúður Jónsdóttir, fæðunýtíng sauðfjár, kr. 300.000. Ólafur Ingólfsson, jarðsaga síðjök- ultíma/upphafs nútíma við Hólkot og Búðagarðana, kr. 240.000. Óttar P. Halldórsson og Eysteinn Einarsson, kiknun elastískra ramma, kr. 300.000. Páll Valdimarsson og Valdimar K. Jónsson, hermilíkan hitaveitu, kr. 200.000. Ríkharð Brynjólfsson, melting og meltingarfæri íslenskra hesta, kr. 200.000. Sigfús Bjömsson, þróun og smíði bandþröngs litrófsmælis, kr. 500.000. Sigfús J. Johnsen og Árný Erla Sveinbjömsdóttir, samsætumælingar, kr. 370.000. Sigurbjöm Einarsson, greining svepparótarsveppa með þunniagsskilju, kr. 150.000. Sigurður Gíslason, efnafræði kalds vatns, kr. 150.000. Sigurður Guðjónsson, erfðabreytileiki íslenskra laxastofna, kr. 700.000. Sigurður V. Hallsson, spretta og alg- insýmmagn klóþangs, kr. 300.000. Sigurður Jakobsson, kol- og súrefnis- umhverfi við háan hita og þrýsting, kr. 275.000. Sigurður H. Magnússon, landnám birkis, kr. 500.000. Sigurður M. Magnússon, geislavist- fræði, kr. 1.000.000. Sigurður Steinþórsson og Sigurður Jakobsson, bergfræðiferli við háan þrýsting, kr. 900.000. Sigurður Þorsteinsson, áhríf fjalla á hreyfingar andrúmsloftsins, kr. 450.000. Sigurður Ármann Þráinsson, bygging og þroskun rauðþörunga af ættinni Cystoclonia231ceae, kr. 200.000. Stefán Amórsson, jarðefnafræði jarðhita, kr. 460.000. Stefán Einarsson, lífræn efni í sjó og sviflausnum sjávar, kr. 600.000. Sturla Friðriksson og Grétar Guð- bergsson, könnun rofhraða og eðli rof- efna, kr. 1.000.000. Trausti Jónsson, veðurathuganir á 18. öld, kr. 150.000. Unnur Steingrímsdóttir og Hreinn Stefánsson, Collagenasalíkt ensím í steinbítsslógi, kr. 800.000. Viðar Guðmundsson og Hafliði P. Gíslason, víxlverkun tvívíðs rafeinda- gass og veilna af völdum rafeindageisl- unar GaAs fjölsamskeyta, kr. 160.000. Vigfús Jóhannsson og Jóhannes Stur- laugsson, fæða laxfiska í Langárósi, kr. 400.000. Þorgeir S. Helgason, innri gerð storkubergs, kr. 250.000. Þorgeir Pálsson og Brandur St. Guð- mundsson, úrvinnsla mæligagna við staðarákvarðanir, kr. 500.000. Þórður Jónsson, slembifletir með sveigjuháða virkni, kr. 125.000. Æivar Petersen, stærð fálkastofnsins á íslandi, kr. 900.000. Örn Helgason, Mössbauermælingar á segulsteindum í bergsýnum, kr. 400.000. Líf- og læknisfræðideild Andrés Magnússon, mætingar og námsárangur hóps framhaldsskóla- nema, kr. 125.000. Ágústa Guðmundsdóttir og Jón Bragi Bjamason, einþáttun og raðgreining gens fýrir hitaþolið próteinkljúfandi ensím úr bakteríunni Thermus IS15, kr. 1.400.000. Ámi Jón Geirsson og Jón Þorsteins- son, sclerodermahjartasjúkdómur í Isienskum sclerodermasjúklingum, kr. 480.000. Ámi Þórðarson, tíðni tannskemmda og tannskekkju á Akureyri, kr. 160.000. Ásbjöm Sigfússon, ónæmisbilanir sjúklinga með Hodgkin’ssjúkdóm, kr. 500.000. Ásgeir Haraldsson, hlutfall kappa- og lambdakeðja í A-, M- og G- ónæmis- glóbúiínum bama, kr. 450.000. Ástríður Pálsdóttir og Ólafur Jens- son, þróun á fljótvirkari aðferð við sjúk- dómsgreiningu arfgengrar heilablæð- ingar, kr. 500.000. Baldur Símonarson og Guðný Eiríks- dóttir, aðgreining peroxídasavirkni he- móglóbíns og selenensímsins glútaþíon peroxídasa í mannablóði, kr. 500.000. Bjamheiður Guðmundsdóttir, sýking- armáttur Aeromonas salmonicida, kr. 400.000. Bjami Ásgeirsson, eiginleikar al- alínsks fosfatasa úr þorskainnyflum, kr. 600.000. Björg Þorleifsdóttir, rannsóknir á dægursveiflu líkamshita og svefns, kr. 150.000. Bryndís Benediktsdóttir og Þórarinn Gíslason, tíðni og tengsl endurtekinna efri loftvegasýkinga, félagslegra að- stæðna og svefntmflana meðal smá- barna, kr. 115.000. Einar Árnason, erfðabreytileiki Alkó- hóldehydrogenasa gensins í Drosophila Melanogaster, kr. 600.000. Eiríkur Örn Arnarson, tíðni fælni á íslandi, kr. 400.000. Ellen Mooney, greining mótefnafiétta og breytinga í grannhimnu húðmeina i Iupus erythematosus, kr. 300.000. Guðmundur J. Arason og Helgi Valdi- marsson, ákvörðun á galia í kompli- mentkerfi sjúklinga með dermatitis herpetiformis, kr. 500.000. Guðmundur Þorgeirsson og Haraldur Halldórsson, innri boðkerfi í æðaþels- frumum, kr._ 500.000. Guðrún Árnadóttir, þróun mats á sjálfsbjargargetu sjúklinga með vef- ræn-sálræn einkenni, kr. 100.000. Gunnsteinn Stefánsson og Jóhann Ágúst Sigurðsson, langvarandi notkun róandi lyfja og svefnlyfja, kr. 120.000. Hannes Blöndal og Gunnar Guð- mundsson, heilabilun. Meinaræðileg og klínísk rannsókn með sérstöku tilliti til Alzheimersjúkdóms, kr. 1.550.000. Haraldur Briem og Sigurður Guð- mundsson, algengi HlV-smits árið 19&9, kr. 550.000. Helga Hannesdóttir, athugun á heilsufari íslenskra skólabarna, kr. 300.000. Helgi Jensson, hitaþol ensíma úr hita- kæmm bakteríum, kr. 200.000. Helgi Kristbjarnarson og Ómar ívars- son, rannsóknir á erfðaþáttum geðsjúk- dóma, kr. 300.000. Hjörleifur Einarsson, örvemvaxt- arlíkön, kr. 400.000. Hörður Kristjánsson, hreinsun equine chorionic gonadotropins með kyrrsettu fjölstofna mótefni, kr. 800.000. Ísleifur Ólafsson og Anders Grubb, cystein proteinasa hemjarar og arfgeng heiiablæðing, kr. 100.000. Jón Ólafur Skarphéðinsson, þróun ópíóíðkerfa við minnkað blóðflæði um heila, kr. 600.000. Jón G. Stefánsson, breytingar á tíðni geðsjúkdóma á Íslandi (B- þáttur), kr. 5Ö0.000. Jómnn Erla Eyfjörð og Helga Ög- mundsdóttir, erfðafræðilegir þættir bijóstakrabbameins, kr. 700.000. Konráð S. Konráðsson, titrings- mynstur mannlegrar hljóðhimnu við hljóðáreitni, kr. 450.000. Kristín Ingólfsdóttir, annars stigs efni og næringarefni í íslenskum lág- plöntum, kr. 970.000. Kristján Erlendsson, kompliment- kerfið hjá sjúklingi með C2-kort, kr. 500.0000. Kristján Steinsson, systemic lupus erythematosus (rauðir úlfar) á íslandi, kr. 250.000. Leifur Þorsteinsson og Guðmundur Georgsson, efnaferli cystatin C í mono- cytum og húðfibroblöstum í sjúklingum með arfgenga heilablæðingu, kr. 700.000. Magnús Jóhannsson og Erla Axels- dóttir, tenging hrifspennu og samdrátt- ar í þverrákóttum vöðvum: staðsetning og losun virkjunarkalsíums í hjarta- vöðva, kr. 500.000. Margrét Hallsdóttir, fijókorn og of- næmi, kr. 150.000. Ólafur Héðinn Friðjónsson og Ólafur S. Andrésson, raðgreining 16S rNA gena úr hitakæram bakteríum, kr. 450.000. Peter Holbrook, áhættuþættir tann- átu á íslandi, kr. 840.000. Sigmundur Guðbjamason, áhrif fæðufitu og streitu á hormónaviðtaka í hjarta, kr. 1.000.000. Sigríður Halldórsdóttir, umhyggja og skortur á umhyggju í hjúkmn, kr. 290.000. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir og Guð- mundur Pétursson, framubundið ónæmi í visnu, kr. 1.000.000. Sigurður Guðmundsson, eftirverkun sýklalyfja, kr. 200.000. Sigurður Skarphéðinsson, könnun á smittengdum þráðum í riðu, kr. 600.000. Sigurveig T. Sigurðardóttir, hlutverk ónæmisglóbulin G undirflokka í sjúk- dómsmyndun miðeyrnabólgu í bömum, kr. 600.000. Steinn Jónsson og Elinborg Bárðar- dóttir, áhrif próteintengds pneumococca bóluefnis á magn mótefna í sermi og opsonerandi verkun þess, kr. 700.000. Uggi Agnarsson, algengi hypertrophí skrar vardiomyopathíu á íslandi, kr. 400.000. Vilmundur Guðnason, erfðagallar í íslenskum ættum með arfbundna kól- esterólhækkun, kr. 700.000. Þorbjörg Þyrí Valdimarsdóttir, trefjainnihald í íslenskum matvælum, kr. 500.000. Þorsteinn Loftsson, áhrif cýk- lódextrína á stöðugleika lyfja í vatni, kr. 950.000. Þorsteinn Njálsson, samskipti á heilsugæslustöðvum, kr. 400.000. Þórarinn Gíslason, tíðni kæfisvefns meðal íslenskra kvenna, kr. 200.000. Þuríður Jónsdóttir, taugasálfræðilegt mat á skerðingu á vitsmunalegri getu og skynhreyfistarfsemi geðkiofa, kr. 800.000. Hug- og félagsvísindadeild Anh-Dao Tran, prófun og greining á lestrarskilningi íslenskra heyrnar- skertra barna á gmnnskólastigi, kr. 290.000. Ámi Siguijónsson, samning rits um skáldskaparfræði, kr. 730.000. Baldur Kristjánsson, breytt uppvaxt- arskilyrði vegna samféiagsbreytinga, kr. 1.000.000. Inga Birgitta Spur, ljósmyndun vegna skrásetningar á verkum Sigur- jóns Ólafssonar, kr. 150.000. Bjami Einarsson, jaðarbyggð á Eyja- fjarðardal, kr. 780.000. Björn S. Stefánsson, nýjar aðferðir við atkvæðagreiðslu, kr. 560.000. F. Börkur Hansen, störf skólastjóra í íslenskum grunnskólum, kr. 400.000. Dynskógar, rit Vestur-Skaftfellinga, Verslunarsaga Vestur-Skaftfellinga, kr. 400.000. Eiríkur Guðmundsson, kvaðir í sjáv- arbyggð á Islandi 1.700-1.900, kr. 245.000. Eiríkur Rögnvaldsson og Örnólfur Thorsson, orðstöðulykill Islendinga- sagna, kr. 500.000. Evald Sæmundsen, rannsókn á skyn- og hreyfiþroska barna, kr. 470.000. Gísli Ágúst Gunnlaugsson, mann- fjölda- og búsetuþróun á íslandi 1880- 1985, kr. 500.000. Guðmundur Hálfdánarson, íslensk þjóðfélagsþróun á 19. öld, kr. 480.000. Guðrún Ása Grímsdóttir, saga ábýlisjarða í Grannavíkurhreppi, kr. 185.000. Guðmn Nordal, siðferði á íslandi á þrettándu öld, kr. 300.000. Gunnlaugur A. Jónsson, árekstur trú- ar og vísinda á íslandi, kr. 515.000. Haukur Sigurðsson, saga íshúsa á íslandi fyrir daga vélfrystingar, kr. 165.000. Heimir Þorleifsson og Helgi Skúli Kjartansson, útgáfa á skjölum Lands- nefndarinnar fyrri (1770-1771), kr. 120.000. Helgi Gunnlaugsson, viðhorf íslend- inga til afbrota, kr. 150.000. Hið íslenska bókmenntafélag, útgáfa ritgerðasafns um upplýsinguna og ís- land, kr. 750.000. Hið íslenska bókmenntafélag, útgáfa fyrirlestra eftir Steingrím J. Þorsteins- son prófessor, kr. 300.000. Hið íslenska fornleifafélag, Skál- holtsrannsóknir, kirkjur og búnaður, kr. 750.000. Ingi Bogi Bogason, líf og ljóðagerð Steins Steinars, kr. 365.000. Ingibjörg Símonardóttir og Sigríður J. Pétursdóttir, málþroski 4-13 ára bama, kr. 270.000. ívar Jónsson, hlutaijáreign á íslandi, kr. 500.000. Séra Jakob Jónsson, íslensk þýðing og endurskoðun á doktorsritgerð, kr. 200.000. Jakob Smári, sjálfsvitund, aðgreining depurðar og kvíða, kr. 200.000. Jón Ámi Friðjónsson, samdráttur byggða á iandbúnaðar- o@i útgerðar- svæðum, kr. 200.000. Jón Gunnar Gijetarsson, atvinnu- bótavinna á kreppuárunum, kr. 200.000. Jón Friðrik Sigurðsson, tölvukvíði framhaldsskólanema, kr. 460.000. Jón Torfason o.fl., lyklabók íslend- ingasagna og þátta, kr. 1.000.000. Jömndur Hilmarsson, íslenskar og tókharskar orðsifjar, kr. 500.000. Keld Gall Jörgensen, tími og frásögn í íslendingasögum, kr. 550.000. Kristín Bjömsdóttir, samskipti hjúkr- unarfræðinga og sjúklinga, kr. 550.000. Magnús Guðmundsson, handbók um skjaiavörslu fyrirtækja og félaga, kr. 435.000. Magnús Sigmundur Magnússon, efnahagsþróun áíslandi 1880-1985, kr. 440.000. Martin Schuler, byggðakort íslands 1880-1987, kr. 500.000. Matthew James Driscoll, skráning riddarasagna á íslandi 1600-1900, kr. 900.000. Már Jónsson, ástir utan hjónabands á íslandi 1550-1850, kr. 900.000. Pétur Pétursson, hvítasunnuhreyf- ingin á íslandi, kr. 205.000. Ragnar Karlsson, félags- og hagsaga íslenskrar blaðaútgáfu, kr. 500.000. Sigríður Siguijónsdóttir, afturbeygða fornafnið í máltöku íslenskra bama, kr. 500.000. Sigrún Aðalbjarnardóttir, samskipta- hæfni skólabarna, kr. 400.000. Sigrún Guðmundsdóttir og Erla Kristjánsdóttir, uppeldisleg fagþekking kennaranema í íslensku og samféiags- fræði, kr. 380.000. Sigurður Örn Steingrímsson, saga ísraels 587 f.K.-135 e.K., kr. 400.000. Snorri Þorsteinsson, íslenskir náms- menn á norrænum lýðskólum, kr. 150.000. Stefán Briem, íslensk málfræði fyrir vélrænar tungumálaþýðingar, kr. 630.000. Stefán Ólafsson, dreifing lífskjara á íslandi 1988, kr. 450.000. Stefán V. Snævarr, sjálfdæmi og sið- ferði, kr. 200.000. Svavar Sigmundsson og Jón Svein- bjömsson, greining á máli íslensku bibl- íunnar eftir merkingarsviðum, kr. 750.000. Sveinbjöm Rafnsson, byggðarleifar í Hróarstungu, kr. 150.000. Tryggvi Felixson, markaðslíkan fyrir íslenskar botnfiskafurðir, kr. 650.000. Tryggvi Sigurðsson, samskipti for- eldra og ungra þroskaheftra bama, kr. 575.000. Vilhjálmur Ámason, siðfræði lífs og dauða, kr. 600.000. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, kolefn- isaldursgreiningar á sýnum úr Þjórsár- dal, kr. 240.000. Þorbjörg Kjartansdóttir, tengsl lífshátta og lífskjara í íslensku nútíma- þjóðfélagi, kr. 500.000. Þorleifur Friðriksson, tengsl nor- rænna sósíaidemókrata og alþjóðasam- banda sósíaldemókrata við ASÍ og Al- þýðuflokkinn 1916-1956, kr. 600.000. Þómnn Valdimarsdóttir, þættir úr sögu og menningu átjándu aldar, kr. 210.000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.