Morgunblaðið - 06.03.1999, Page 15

Morgunblaðið - 06.03.1999, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 15 Á aðalfundi VR mánudaginn 8. mars næstkomandi gefst þérkostur á að kjósa um það hvort VR tryggi fjölskyldum félagsmanna fjárhagslegt öryggi í fæðingarorlofi. Á aðalfundinum mun stjórn VR leggja fram tillögu sem felur í sér að foreldri í fæðingarorlofi fái 80% af mánaóarlaunum sínum. (dag er það einungis hluti launþega sem nýtur þessa réttar. Allir eiga að sitja við sama borð í þessum efnum. í VR eru um 15.000 félagsmenn og 70% þeirra eru konur. Stjórn félagsins telur sig ekki geta setið hjá aðgerðarlausa á meðan lög í landinu tryggja fjölskyldum ekki jafnan rétt til fjárhagslegs öryggis þegar börnin þarfnast mestrar umönnunar og öryggis. Þetta er ekki einungis framfaraskref í átt að auknu jafnrétti, þar sem konum er tryggt fjárhagslegt sjálfstæði, heldur er hér auðvitað um að ræða hag allrar fjölskyldunnar. Þitt atkvæði skiptir miklu máli, með því getur þú haft áhrif á líf þitt, barnanna þinna og barnabarna. verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, mánudaginn 8. mars kl. 20:00. Fundurinn Verzlunarmannafélag Reykjavíkur to

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.